Morgunblaðið - 14.11.2016, Side 30

Morgunblaðið - 14.11.2016, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 14. NÓVEMBER 2016 þegar þú vilt kvarts stein á borðið Blettaábyrgð Viðhaldsfrítt yfirborð Slitsterkt Bakteríuvörn Viðarhöfða 1, 110 Reykjavík | Sími 566 7878 | www.rein.is By Cosentino 08.00 The Millers 08.21 Dr. Phil 09.03 The Biggest Loser 10.35 Pepsi MAX tónlist 13.15 Dr. Phil 13.57 America’s Funniest Home Videos 14.22 Chasing Life 15.07 Grandfathered 15.29 Younger 15.51 Jane the Virgin 16.36 The Tonight Show 17.21 The Late Late Show 17.55 Dr. Phil 18.02 Dr. Phil 18.35 Everybody Loves Raymond 19.00 King of Queens 19.25 How I Met Youe Mot- her Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 19.50 Superstore Banda- rískur gamanþáttur um skrautlegt starfsfólk í stór- verslun. 20.15 No Tomorrow 21.00 Hawaii Five-0 Spennuþáttaröð um sér- sveit lögreglu á Hawaii. 21.45 Shades of Blue Bandarísk sakamálasería með Jennifer Lopez og Ray Liotta í aðal- hlutverkum. Lögreglukona neyðist til að vinna með FBI við að koma upp um spillta félaga sína í lögregl- unni. 22.30 The Tonight Show 23.10 The Late Late Show 23.50 Scandal Olivia Pope leggur allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd há- stéttarinnar í Washington. Vandaðir þættir um spill- ingu og yfirhylmingu á æðstu stöðum. 00.35 Sex & the City Bráð- skemmtileg þáttaröð um Carrie Bradshaw og vin- konur hennar í New York. Carrie, Samantha, Char- lotte og Miranda eru ólíkar en tengjast órjúfanlegum böndum. Karlmenn og kyn- líf eru þeim ofarlega í huga í þessum frábæru þáttum. 01.00 Code Black 01.45 Scorpion 02.30 Hawaii Five-0 03.15 Shades of Blue 04.00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Sjónvarp Símans ANIMAL PLANET 12.40 Weird Creatures With Nick Baker 13.35 Tanked 14.30 Go- rilla Doctors 15.25 River Mon- sters 16.20 Wild Animal Repo 17.15 Tanked 18.10 The Elep- hant Who Loved Too Much: My Wild Affair 19.05 Weird Creatures With Nick Baker 20.00 Wild Ani- mal Repo 20.55 Gator Boys (Ser- ies 4) 21.50 River Monsters 22.45 Bondi Vet 23.40 Wild Ani- mal Repo BBC ENTERTAINMENT 12.15 The Best of Top Gear 2009/10 13.05 Top Gear 14.00 Police Interceptors 14.45 The Graham Norton Show 15.30 QI 16.00 MasterChef: The Profess- ionals 16.25 Rude (ish) Tube 16.50 Police Interceptors 17.35 Pointless 18.20 Top Gear 19.10 Rude (ish) Tube 20.00 QI 21.00 Top Gear 21.55 World’s Deadliest Drivers 22.20 QI 23.20 Pointless DISCOVERY CHANNEL 12.00 Alaska 13.00 Alaska Mega Machines 14.00 How It’s Made 15.00 Strangest Weather on Earth 16.00 Mythbusters 17.00 Wheeler Dealers 18.00 Overhaulin’ 19.00 Fast N’ Loud 21.00 Misfit Garage 22.00 Ice Lake Rebels 23.00 Mythbusters EUROSPORT 12.00 Live: Snooker 16.30 Foot- ball 18.00 Live: Snooker 21.00 Horse Excellence 21.30 Equestri- anism 22.30 Watts 22.45 Fifa Football 23.15 Watts 23.30 Snooker NATIONAL GEOGRAPHIC 12.35 Big Fix Alaska 13.04 Wild Costa Rica 13.30 Lawless Island 13.51 Mystery of The Lynx 14.25 Air Crash Investigation 14.37 Wild Med 15.20 Ultimate Airport Dubai 15.24 Vanishing Kings 16.11 World’s Deadliest Animals 16.15 Highway Thru Hell 17.00 The Phantom Cat 17.10 Ice Road Rescue 17.48 Mystery of The Lynx 18.37 Super Cat 19.00 Ul- timate Airport Dubai 19.26 The Phantom Cat 20.00 Ice Road Rescue 20.15 Mystery of The Lynx 21.00 Highway Thru Hell 21.03 Wild Med 21.52 Vanishing Kings 22.00 Mars 22.41 The Phantom Cat 23.00 Lawless Isl- and 23.30 Mystery of The Lynx 23.55 Highway Thru Hell ARD 13.10 Rote Rosen 14.00 Ta- gesschau 14.10 Sturm der Liebe 15.00 Tagesschau 15.10 Ver- rückt nach Fluss 16.00 Tagessc- hau 16.15 Brisant 17.00 Quizdu- ell 17.50 Morden im Norden 18.45 Wissen vor acht – Zukunft 18.50 Wetter vor acht 18.55 Börse vor acht 19.00 Tagesschau 19.15 Lebensmittel-Check mit Tim Mälzer 20.00 Hart aber fair 21.15 Tagesthemen 21.45 Die Sekte der Folterer 22.30 Mode schlägt Moral 23.15 Nachtma- gazin 23.35 Tatort DR1 12.40 Inspector Morse 14.25 Dalgliesh: Døde nattergale 15.15 Fader Brown 16.00 Landsbyho- spitalet 16.50 TV AVISEN 17.00 Antikduellen 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftenshowet 18.55 TV AV- ISEN 19.45 DR1 Dokumentar 20.30 TV AVISEN 20.55 Horisont 21.20 Sporten 21.30 Vera: Pigen fra Irak 23.00 Bedrag II DR2 12.35 Hairy Bikers store kokke- dyst 13.20 AnneMad i Spanien 14.20 Forunderlige verden – Loch Maree 15.10 Forunderlige verden – Skovelefanter 16.00 DR2 Da- gen 17.30 Den anden kvinde- kamp 18.15 Alternativ behand- ling – I hopla på helsemessen 19.00 Babyernes hemmelige ver- den 20.30 Vejen væk fra volden 21.30 Deadline 22.05 Vi ses hos Clement 23.35 Den perfekte forbrydelse SVT1 12.30 Skavlan 13.30 Klockorna i Gamla stan 15.10 Gomorron Sverige sammandrag 15.30 Ut i naturen 16.00 Vem vet mest? 16.30 Sverige idag 17.00 Rap- port 17.13 Kulturnyheterna 17.25 Sportnytt 17.30 Lokala nyheter 17.45 Fråga doktorn 18.30 Rapport 18.55 Lokala nyheter 19.00 Historieätarna 20.00 Tjockare än vatten 20.45 Billions 21.40 Naken 22.10 SVT Nyheter 22.15 Midnattssol 23.10 Line of duty SVT2 11.05 SVT Forum 15.00 SVT Nyheter 15.05 SVT Forum 15.15 Gudstjänst 16.00 Med myskoxar som granne 16.15 SVT Nyheter på lätt svenska 16.20 Nyhet- stecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Engelska Antik- rundan 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Ve- tenskapens värld 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 20.46 Lokala nyheter 20.55 Nyhets- sammanfattning 21.00 Sportnytt 21.15 Dox: Bittra druvor 22.40 Agenda 23.25 Förväxlingen 23.55 24 Vision RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 00.20 Erfingjarnir (Arvin- gerne II) Dönsk þáttaröð um systkini sem þurfa að snúa bökum saman við rekstur ættaróðalsins. Reksturinn reynist snúinn því systkinin eru ólík og hvert um sig er með mörg járn í eldinum. (e) 17.20 Landinn Þáttur um lífið í landinu. Landinn fer um landið og hittir venju- legt fólk sem er að gera áhugaverða og skemmti- lega hluti. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hvolpasveitin 18.24 Unnar og vinur 18.50 Krakkafréttir Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Frétta- tengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. 20.00 Skrekkur Bein út- sending frá hæfi- leikakeppni grunnskól- anna í Reykjavík. Úrslitakvöldið er haldið í Borgarleikhúsinu og má fastlega búast við að stemmningin verði gríð- arleg. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Það er gott að vera hér (Leonard Cohen á Ís- landi) Í tilefni af andláti Leonards Cohen sýnir RÚV heimildarmynd um heimsókn hans til Íslands. Söngvaskáldið hélt tón- leika á Listahátíð í Reyka- vík vorið 1988 og tók Hrafn Gunnlaugsson við- töl við stórstjörnuna við komu hans tiil landsins. 23.40 Kastljós Beittur, fréttatengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. Umsjón- armenn: Þóra Arnórs- dóttir, Helgi Seljan, Helga Arnardóttir, Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sig- urðsson og Halla Oddný Magnúsdóttir. (e) 24.00 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Tommi og Jenni 07.45 The Middle 08.10 2 Broke Girls 08.35 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Who Do You Think You Are 11.05 Sullivan & Son 11.30 Mike and Molly 11.50 My Dream Home 12.35 Nágrannar 13.00 X-factor UK 15.35 Falcon Crest 16.25 Tommi og Jenni 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Fréttir 19.20 Landnemarnir Höfð- ingjarnir: Kristján Már Unnarsson rýnir í sögu nokkurra stórhöfðingja ís- lensku landnámssögunnar. 20.00 Bara geðveik 20.40 The Night Shift 21.25 Westworld 22.25 Eyewitness 23.10 The Path 24.00 Underground 00.45 Blindspot 01.30 Lucifer 02.15 Mistresses 03.45 The Third Eye 04.35 The Mysteries of Laura 05.20 Major Crimes 06.05 Bones 11.15/16.35 Semi-Pro 12.45/18.05 Pixels 14.30/19.55 Ocean’s 12 22.00/03.05 Devil’s Knot 23.55 Frankie & Alice 01.35 Lucy 18.00 Hvað segja bændur? Í þáttunum heimsækjum við bændur og kynnumst lífinu í sveitinni. 18.30 Auðæfi hafsins þætt- ir um auðæfi hafsins. 19.00 Hvað segja bændur? 19.30 Auðæfi hafsins 20.00 Að vestan Hlédís Sveinsdóttir ferðast um Vesturland. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 15.00 Kalli á þakinu 15.25 Gulla og grænj .15.35 Stóri og litli 15.47 Hvellur keppnisbíll 16.00 Zigby 16.10 Ævintýraferðin 16.25 Latibær 16.47 Mæja býfluga 17.00 Dóra könnuður 17.24 Mörg. frá Madag. 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Lalli 18.55 Rasmus Klumpur 19.00 Skoppa og Skrítla 07.00 Steelers – Cowboys 09.20 Formúla 1 Keppni 11.40 Lúxemb. – Holland 13.20 Sviss – Færeyjar 15.00 Búlgaría – Hv.-Rússl. 16.40 HM Markasyrpa 17.05 Md. Evrópu – fréttir 17.30 Steelers – Cowboys 19.50 Thunder – Clippers 21.50 FED Cup 2016 00.50 UFC Now 2016 08.00 Úkraína – Finnland 09.40 Grikkland – Bosnía 11.20 Belgía – Eistland 13.00 Portúgal – Lettland 14.40 Króatía – Ísland 16.20 Þór Þ. – Stjarnan 18.00 Formúla 1 Keppni 20.20 Grindavík – Njarðvík 22.00 Körfuboltakvöld 23.40 Md Evrópu – fréttir 00.05 Rodman Revealed 00.30 UFC Unleashed 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Þórhildur Ólafs flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunverður meistaranna. Ráðlagður dagskammtur af músík. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Stefnumót. Gestur þáttarins er Margrét Kristmannsdóttir kaup- maður og fyrrverandi formaður FKA. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Meistaraverk Mozarts. Árni Heimir Ingólfsson kynnir valin verk eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 15.00 Fréttir. 15.03 Fjallkonur fyrr og nú. Stiklað á stóru í sögu kvenna frá 1874 fram á 21. öld. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Inn í heim tónlistarinnar. Mar- grét Kristín Blöndal útskýrir fyr- irbæri úr heimi tónlistarinnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Kvöldsagan: Ilíonskviða. Er- lingur Gíslason leikari les þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Í síðustu viku var ég heima með veikan son minn. Eins og flestir nútímaforeldrar vita þýðir það að stundin milli stríða tilheyri gjarnan Net- flix. Ég kveikti á þætti sem nefnist The Crown og fjallar um bresku konungsfjölskyld- una á árunum eftir seinna stríð og hið pólitíska um- hverfi sem var í lamasessi á þessum tíma. Aðeins 25 ára tekur Elísabet Bretlands- drottning við embætti sínu eftir að faðir hennar Georg deyr skyndilega. Áhorfendur fá smjörþefinn af þeim krefj- andi verkefnum sem biðu hennar ásamt lífi sem nánast enginn skilur. Ég varð heilluð strax á fyrstu mínútunum. Það er alltaf skemmtilegt að horfa á sjónvarpsefni sem tengist sögunni. Þættirnir eru ein- staklega vel gerðir og handrit til fyrirmyndar. Claire Foy, leikkona sem er mér ókunn til þessa, fer með hlutverk El- ísabetar Bretlandsdrottn- ingar og túlkar hlutverk sitt gríðarlega vel. John Lithgow fer með hlutverk hins magn- aða karakters Winston Churchill, fyrrverandi for- sætisráðherra Bretlands, og fer algjörlega á kostum. Í rauninni gæti ég ekki hampað þessum þáttum nóg. Sjaldan hef ég verið eins límd við skjáinn. Ég mæli hiklaust með The Crown. Innsýn í höfuðið undir krúnunni Ljósvakinn Gunnþórunn Jónsdóttir AFP 90 og 95 ára Elísabet og Filippus drottningarmaður. Erlendar stöðvar Omega 15.00 Samverustund 16.00 Á g. með Jesú 17.00 Fíladelfía 18.00 Máttarstundin 21.30 Joel Osteen 22.00 Fíladelfía 23.00 Glob. Answers 23.30 Maríusystur 19.00 Joni og vinir 19.30 Joyce Meyer 20.00 kv. frá Kanada 21.00 S. of t. L. Way 17.00 Mike & Molly 17.20 The League 17.45 New Girl 18.10 Modern Family 18.35 Fóstbræður 19.05 Stelpurnar 19.35 Sælkeraferðin 19.55 Who Do You Think You Are? 20.55 The Vampire Diaries 21.40 Banshee 22.40 Klovn 23.10 Last Man on Earth 23.30 The Americans 00.15 The Mentalist Stöð 3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.