Alþýðublaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 4
_4............ ......... .. ...._, Dm ilm og ljðma. (Mlnning jólanætur í klaustri.) I. Jólin 1922 var ég gestur Bene- diktinanna < Saint-Maurice. Eru þau mín fyrstu jól sfðan ég var barn, því ekkl kalia ég jól &ð sitja i átvelz’um og sumblglaumi trá aðfangadegi til þrettánda, sokkinn niður i hálfu argari hé- gómadýrkun en nokkru sinni eila. Ég kom úr Þýzkalandi i byrjun jóiamánaðar og nam um þessar mundlr káþólska speki og naut friðarins innan hinna hðlgu múra eítlr alian eril undsnfarinna ára. Kláustrlð Salnt-Maurice stend- ur á felll og ber hátt vlð neðan úr tþorplnu og sælt að komá þangáð gestur um það skeið er vespsr-klukkan hljómar. Vegur- inn liggur i krákustígum neðan úr þorplnu, upp eftlr grenivax- inni hlið. síðan fram með klaust- urmúrnum um stund, þegar upp kemur á brúnina, að stóru porti. Gesturinn opnar á múrnum lágar dyr á aðra hlið við portið og stend- ur i næsta vatfangi inni á garð- svæði þröngu, umiuktu á hvern veg, en andspænls risa forhiiðar klausturs og kirkju með súlum framan við, en voldugum turnum upp af. Hann stigur upp þrepin að klaustur-fordyrinu, breið og viðjamlkil, og hringir dyra- bjöllunni. Getur liðlð drykklqng stund íyr en gengið er til dyrá. Loks er lúka örlitil opnuð otar- lega á hurðinni og gæglst andlit tram. t>á er það bróðir PáU i kufll sfnum með hettuna fram á eyru, aem heilsar þér. Hann var fyrrum námaverkíræðingur og forstjóri og bjó í Lundúnum; nú er hann þjónustumunkur f Saint Maurlce, klæddur leikmunkakufli mórauð- um, — hefir ekkl viljað læra til prests, því hann þykist ekki maður til þess að taka á herðar sér ábyrgð svo heitags embættis. Hann er auðmjúkur ©ius og Kristur og gætir dyra klaust- urslns og anuást reikningshald, en gerir víð skó bræðranna i tómatundum. Hann spyr þlg að nafnl og þjóðerni og visar þér inn f forsal klaustursins en það an í lítlð biðherbergi og leitar uppl gestaföðurinn, stm síðan mun leiða þlg inn nm veglegar dyr, með rauðmálaðrl hurð og stendur orðið: clausura, málað fyrir ofan. Er þar íyrst klaustrið AL£>VÐUÉLAI)ÍÐ þegar inn fyrir klásúruua er komið, — þú ert nú statídur i klausturgöngunum og munu þér virðast þau óendanleg; kostaði mig viku að læra að rata i þvi völundarhúsi. Ætllr þú að dveljast nætur- sakir innan hinna hsilögu múra, fær gestafaðirinn þér lítinn klefa til ibúðar, í þeim armi klaustur- bygglngarinnár sem ætlaður er ge»tum; og lætur þér í té ýmsar reglur, svo að þú brjótlr eigl í bága við siði hússlns. II Siður Benediktína er að gera við gest sinn svo sem væri hann Kristur sjálfur. I>ví ekki er að vita, nær þú hlttir mann ókunn- an, nema hann sé Kristur sjálfur í dularklæðum. Enda er sifoldur gestagangur hjá Banediktinum, — menn hörfa úr helmsglaum- Inum um stundarsakir og dvelja vikutíma eða að eins örfáar næt- ur í klausturfriðinum, til að biðj- ast fyrlr. Alt er hjá Benedikt- (num innsiglað orðinu >Pax<, og andar að manni þessi dular- fulli, helgi friður hvaðanæva inn- an þelrra múra, — úr kirkjunni, klausturgðngonum, úr kt peliun- um, — sem gesturlnn uppgötvar á hinum óliklegustu stöðum f húsinu, likt og aihella, — frá hverjum dyrum og af hverjum glugga, já, hann hvislar i vafn- ingsviðinum sem bærist við rúð- una, og siðast en ekki sfzt lýsir þessi frlður af ándlitum klaust- urbúanná, þessara auðmjúku, kyrlátu manna, sem hafa aisalað sér dásemdum veraldarinnar og hlotlð andlegan kraft óg æðrl heim að launnm, manna sem hafa týnt hér lffi sinu tllþessað finna það. Aidrei er þó svo gestkvæmt hjá Banedtktfnum sem á jólum. Streyma gestir að úr öllum áttum tll að njóta jóiahelginnar, fela sig þar hinum nýfædda Krlsti i bæn. Hygg ég gestina hafa sklft tugum á aðfangadagskvöld. Við kvöldborðið þóttist ég sjá stjórn- málamenn og snikkara, prófes- sora og sveitamenn, mentaskóla- pilta og herforiogja, kierka og listamenn, og af tlgnum mönn- um var þar kominn >maðurinn drotningarinnar< at Luxembourg, auk portúgalska konungssonarlns, prinains af Bragansa, sem dvaldi að staðaldrl gestur i klaustrinu. Ég naut þess reyndar ottar þetta ár sem ég dvaldi í Saint Maurica að sjá þar við gestaborðið allar fctéttir þjóðíélagsins i senn og hin margvísiegustu þjóðerni. III. Menn ganga ekki tii sverns f klanstrum á jólanóttina. Gleðin yfir íæðingu Krists er of rfk. Hinn trúaði endurlifir þennan veruleik hver jól: Knitur er fœddur í nótt\ Það er ekki saga tyrir vitund hans og ekki sýn, heldur áþreifanlegur veruleikur eina og að kveikja á jólakertinu slnu. Þess vegna preditcar hlnn trúaði aldrei nýjan Ktist sem skuli endurleysa helminn á r.ý. Unus altissimus, Jesus Christus. Að loknum sfðasta kvöldsöng (completariom) ríkir d;úp kýrð f klaustrinu, næstum tvo tíooa, Það er magnum 'silentium og hjal á ganginum væri brot á siðum hútsins; að eins fótatak óklauet- urvanra gesta heyrist endrum og .eins f stigunum. Vér bíðum messunnar ( klefum okkSr. Stundu fyrir lágnætti heyást ómur daufrar klukku Hkt og úr geysi-fjarlægð. í næstu andrá gellur öunur við nokkru efldarl og nokkru oær, þá hin þriðja enn stytkari og Ioks hin fjórða með öflugum kiiðþunga, og inn- an skamms ®r sem óteljandi klukkur kveði við i voldugum samhljómi, þúsund voldugar klukkur svo að jötunmúrar klaustursins titra. Það er verið að hrlngja til messunr.ar in na- tivitate Domini, — til fæðingar Herrans. Innangengt er úr klaustri í kirkju og nokkru fyrir messu setjumat vér gestir f rtúkur þær sem ess eru ætlaðar neðan við kórþrepin, en þvett yfir kirkjuna rís Bxlarhár skllveggur og er innan kiásúrunnar sá hluti kirkj- unnar; stiga þar ekki fæti aðrir en munkarnir og gastlr hússlns en konur aldrei. Framkirkjan hins vegar skllveggnum er ætluð hlnum trúuðu, og öðrum sem vilja hlýða á messu, og nú þétt- setinn hver bekkur. Altarishvolfin og kórinn or eitt haf af ijósadýrð og blómum, svo vart sér i hln skfnandi likneski dýrlinganna, drottinn minn, kertin ski>ta htindruðum, sem loga kring um hið alíra hafg^sta f nótt, ótal tegundir blóma hneigja krónurnar hvert tll annars. eins og dulklæddir englar sem lofl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.