Alþýðublaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 7
aLI>yðubLáðið natn Nazareans, en Grikklr, sem heima eiga í þessnm hluta heims- ins, kalia hann ávalt Jesú) til þess að yfírheyra hann sjálían. Hann átti margra stunda tai við hann, Hann sputði hann tram og aftur um hlnar >hættui»gu kenniogare, sem futiyrt var að hann hefði boðað á bökkum Galíleu vatnsins, en Jesú svaraði, að hann talaði aldrei um stjórn- mál. Honum væri ekki eins hug- lelkinn líkamshagur mannanna og sálarhagur mannsins. Hann vlldi, að aiiir litu á náunga sína eias og bræður sfná og elskuðu aðeins einn gnð, sem værl faðir aiira lifandi vera. Piiatus, sem virtist hafa verið vel kunnugur kenningum stór- spekinga og annara grískra heimspekinga, sýnist ekki hafa fundið neltt afvegaleiðandi í orð- um Jesú. Að frásögn sögumanns míns gerði hann nýja tilraun tll að bjarga lífi hins ástúðlega spá- manns. Hann frestaði iffliti hans. Á frestinum varð aimenningur Gyðinga, sem prestarnir höfðn spanað upp, hamstaus áf reiði. Það hö ðn verið mörg uppþot í Jerúsaiem á nndán þossu, og að eins fáir rómverskir hermenn voru nærri staddir. Rómversku yfirvöidunum í Sesareu var skýrt skýrt frá þvf, að Pilatus hefðl »látið hðilfast at kenningum Nazareans«. Um alla borgina gengu áskor- anaskjöi um það, að Pilatus yrði kallaður burt, þar eð hann væri fjandsamlegur keisaranum. t>ú veizt, að landshöíðlngjar voTÍr hafa strangar fyrirskipanlr um að forðast beinar deilur við hina erlendu þegna. Tii þess að bjarga landinu frá innanlandrstyrjöld fórnaði Pílatus eð lokum fanga sfnum, Jósúa, sem tók þvf með götugu jafnaðargeði og fyrirgaí öllum, sem hötuðu hann. Hann var krossfestur vlð hlátrasköll og háð og spott Jerúsalems- skrílsins. Syo asgði Jósep frá, og tár runnu ofan eftir kinnum gamla mannslns. Ég ætfaöi að gefa honum gullpaning, þegar ég fór, en hann færðist undan að taka vlð hoaum og b_ð mig að gefa hann einhverjum, sem værl fá- fækasi en hinti. Ég spurðl hann Jíka dáiítið uta Pái via þiao. Miðalda-jól. Og ég gekk inn í næsta her- bergi í höllinni og brá mjög kyn- lega við, þegar ég kom inn, því a8 herbergib kvað víð af hinum ægilegustu öskrum, ópum og öhljóðum. Ég stóð við um stund, en óhljóðunum linti ekki, og um leið og ég gekk út, var eins og dyndu við fallbyssuskot, en er ég var komiun yfir þrepsköldinn, datt alt í dúnalogn. Fyrir framan dyrnar sat gam- all, gráhærður gæzlumabur með langt skegg á stól. Virtist mér hann sofa, og mór datt í hug Holgeir danski. Ég vakti karlinn og spuröi hann, hvaða ólæti það væru, sem ég hetði heyrt í salnum, sem ég var að koma úr. »I*að var andar drátturinn yðar<, sagði karlinn og rótti fram höndina eftir þjórfé. — Pað var sennilega eina hand- artakið, sem hann tók. Ég hólt, ab karlinn væri að gabba mig, Hann hafði að eing örlftlð þekt hann. Páil sýnist hafa verið tjald- gerðarmaður, en hætt atvinnu sinnl til þess að boða vilja kær- leiksrfks og miskunnsams guðs, sem værl mjög ólíkur Jehóva þeim, sem prestar Gyðinga eru stöðugt að tala um. Síðar virðist Páll hafa ferðast viða f Litlu- Asfu og Grikklandl og sagt þrælunum frá þvf, að þelr væru allir börn kærleiksrfks íöður, og hamlngja sé búin öilum bæði fátækum og auðugum, sem hafi ástundað að lifa grandvöru lif- erni og verið góðir við þjáða menn og ógæfusama. Ég vona, að ég hafi svarað spurnlngum þínum nægilega vel. öll sagan kemur mér mjög sak- lauslega fyrlr sjónir að því, er öryggi ríkisins áhrærir, en vér Rómverjar höfum aldrei verlð færir um að skilja þjóðlna í þessu landi. Mér þykir leltt, að þeir hafa banað Páli vini þínum. Ég vildi, að ég væri kominn heim aítur, og ég er elns og ávalt vlrðingarfyllst bróðursonur þinn Oladius Eusa. 7 og gekk frá honum, en hann kallaði á eftir mór méð framrétt- an lófann: ^Það er satt, sem ég segi; það er bergmálið hans Júlí- usar biskups<. Petta var í gömlu biskupstaöll- inni Wiirzburg. Hún er ein aí fegurstu og einkennilegustu höll- um, sem óg hefl sóð. KarJinn fór nú að segja mór frá því, að Július biskup, sem höllina hefði reist, hefði látið gera í henni einn salinn svo, að öll hljóð, hvað veik sem þau væru, endurómuðu veggjanna á milli margföld. Og tal karlsins og mín barst nú út um alla heima og geima, og varð honum, eins og títt er um gamalt fólk, tíðrædd- ast um þab, sem liðið var, og var mér þab tal einkar-geðfelt. Sagði karlinn mór meðal annars af litlum bæ skamt frá Wúrz- burg, sem að væri óbreytlur með sömu ummerkjum og um siöa- skiftin; héti hann Rotbenburg og lægi við Tauberfljótið. ^Éaðmarg- borgar sig að fara þangað<, sagði karlinn. »þór skuluð fara þangað á jólanóttina og hlýöa á mið- næturmessuna; vígslubiskupinn í Wibzburg messar. Par getið þór lifað miðaldajól.< Ég lagði pening í lófa karlsins, sem þá loks iokaðist. Pað voru jól. Ég var búinn aö gleyma því. Pegar maöur er alt af að sendast fram og aftur, þá er eins og maður mis3i sjónar af almanakinu, þó að maður muni bæði viku-daga og mánaðar. Éað er eins og maður sitji í járnbraut- arvagni og helgi og tilli dagar árs- ins þjóti fram hjá glugganum eins og stmastaurar; máður festir ekki auga á þeim. fetta var á Þorláksmessu. Höiti dagsins magnaði miðaldimar upp í huga manns. íg veit ekki, hvað oft óg hefl óskað þess, að ég mætti sjá, þótt ekki væri nema leiftur af þeim tímum — lifandi, ekki eins og maður sór þær á kvikmyndunum frá los Angeles eða Tempelhof, heldur sjá þá ganga með holdi og blóði út úr Svörtuloftum fortíðariunar og renna sjálfur inn í myndina. Ég náöi mér í handtösku, fór á járnbrautarstöðina og tók mér faii til Rahlenburg.--------- — Lastin staðnæmist, og ég fer

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.