Alþýðublaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.12.1924, Blaðsíða 9
Bláliljan. Eftir Emmu Eunt. Komdu hingað, barnið mitt, og hlýddu sögu minni. Hún er um gleði bláiilju einnar. Sál heanar varð hrifin at himneskum iögnuði. Biáliljan átti heima á ódáins- akri. Þar hrfði hún notið gleði og tælu í sjö ár. Kom þá drotnlng blómanna og ságði vlð sálina: >Far þú til jarðarinnár, þar áttu að fæðast. Miðlaðu þar fegurð og unaðl, sem þú hefir orðið hér aðnjót- andi. Flyt þú með þér himnesk áhrlí. Fórnaðu angan þinni og litskrauíi bióma þinna. Hvar áttl lltla blómsálln að fæðast? Hvar átti hún að anda að sér á&túð á hinni skuggarfku jörðu? Nú áttl hún að íæðast í Aust- urlöndum, f suðurhlíðum hárra fjalla. Þar átti helgur maður heima. Hann var melstari. Eog- inn var meirl honum á jörðu vorri. Eaginn var svo óflekkaður sem hann. Og enginn var eins biíður og hann. Hann var mátt- ugri en aliir aðrir. AusturlaDdamenn nefcdu hann heigu nafni, ^ Hann var drottlnn miskunsem- innar. Alskygn augu hans sáu inn i sáHr manna. Sá, sem fæddur er fegurð, elskar alt fagurt á jörðu vorri. Mei&tarinn elskaði blómln. Hann hafði iátið gera dýrðlegan blómgarð kringum skrauthöll sina. Komdu tll mín, barnlð mitt, og 'gieð þig vlð fegurð blóma. Lfttu á litskrautið. Horfðu á dýrðina. Sólin beinlr geislum sfnum á þeunan helga stað. Daggpertur glóa svo að mllljónum skittir, þegar góiarljósið ljómar garð-; icn. Þarna eru fögur grös, ilmrík blóm og fjöllit bíómstur. — Lfttu á rósir, liljur, baldursbrár og gleym mér et! Skrautblómin öii bsðast í Ijós- áLþýðúblaðí d- öldum. Litskrúðið signir anda og efni. Hlusta þú. barnið mitt, á gleði- sönginn í garðinum. Öil náttúran gleður sig f náviat meistarans. Sannarlega er hér fegurst) stað- ur jarðarinnar. Drottning blómanna lelt niður og hortðl um stucd á fegurð þessa. Hún svipaðkt um eftir sál bláíiijuanar. En hún þráði hið llfanda iff. Hún áttl fyriiheit um dýrðíega framtíð. Hennl var nautn að fæðast og Hfa í blóm- gsrðl hics helga maons. Komdu hlngað, barnlð mitt, Ég skal segja þér, hverju drotn- ing blómanna hvísiaðl f eyru blómálfanna, scm gætur höfðu á, hvernig litli Ifkaminn óx, er bláliijan áttl að dveija f. Hann áttl að vera fagur. Hann áttl að vera svo ilmríkur, að alllr næmu staðar og spyrðn: >Hvaða blóm ilmar svo yodislega?< Takið nú eftii! Blómlð átti að vera blátt elns og augu meiatar- ans, sem garðinn átti. Þetta sagði drotning blómanna álfunam litlu. En bláliljusálin kvaddi leik- systkycl tin á meðan. Góðæri leið. Biómsálin tók sér bústað ( trækorni niðrl í dimmum jarð- veglnum. Biómátíarnir leiddc þai sfðar fram fyrir sólargeislana, og það heilsaðl þelm. Þeir vermdu trjóangann. Timinn leið, og álfarnir varð- velttu nýgræðinginn. Loks sprakk bláiiljan út. Stóð hún nú í blóma f garði meistarans. Dag eftir dag gekk meistarinn um f gnrði sfnum, Ástúð og blíða geisiaðl úr augum hans. Gullnum bjarma s!ó á hár hans. Hjartá bláliljunnar íyltlst lotn- ingu. Kvöld og morgna hlustáðl hún á iótatak meistarans. >Hann er á ferðlnni l< sagði hún. Tfminn leið. Bláliljan belð þögul. Fagran morgun kom melstar- iun f garðinn. Bláiiljan angaði frá sér ilmi. Hún tignaði melstarann, Sál hennar reyndl að nálgast hánn. Hann nam staðar. Gelslabroa lék um varir honum. Hann gekk beint að bláiiljunni. Hún bifaðist af gleði, þegar meistarinn nálgaðlst hana. Sál hennar fyltist unaði og &æiu. Meistárinn horlði icn f sál blómsins. Það huidi augu sfa og hnelgði sig fult iotningar. Löcgun hjirta þess brann. Það opnaði augu sín og leit á meistáracn. Það þagði um stucd, en and- varpaði svo gieðihrifið. >Augu hans eru blá eins og ég sjálí!< Hún var ódsilfsögn úr sjáifum melstaranum. Drottnig blómanna brosti í rfki sfnu. Það er ekki unt að segja, hve bláiiijac hörfði lengi í aug- un ógieymanlegu, rem voru eins Ut og hún sjálf* • Áhrlf meistarans uku mátt og tiifinningu biómverunnar. Hún opnaði instu fylgsnl hjarta sfns og inti á máll blóm- anna: Ég elska þigl Ég eiska þig! Tak þú á móti mér. Opna þitt ástriká hjarta fyrir litlu fjói- unni, aem hefir lit augna þinna. Má ég lifa í þér æfinlega?< Meistarlnn staðnæmdist og snart bláliljcna. ÉLún titraði aí fögnuði. Sársaukin var hscni gieði, þegar meistarlnn sleit hana af l-jggnum. Hún dó meistaranum, oghana tók vlð sálu hennar. Lfkhamur bláliljunnar dó, en sálln endurfæddiat. Hún hlaut fullkomið lff. Litla bláiilji, yndisieg voru ötlög þfn! Þú fékst að vaxa f garði meistaráns. Fagra bláiiija, glöð ert þú og alsæl f samvÍBt meistarans. Hvflfkt hspp var að vaxa f garði hans og tilblðja hann, sem aliar verur tigna. Hann sr drottinn. Sæl ert þú, sem lifir. Hállgrímur Jónsson fslenzkaði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.