Jólasveinar - 01.12.1923, Blaðsíða 11

Jólasveinar - 01.12.1923, Blaðsíða 11
( ‘Kaflí úr „Æ>dallah“ (.>,B?AI^LAH er eitt ai víðfrægustu ritura itins ác-æta franska hofundar prof. Edourd LabouJaye. Heíir hún verið þýdd á húngnú ’°av hVarV°.tna náð mildum vinsældum. Kemur ' • ^111 1 íslenzkri þýðingu og ér betta örlftið syni8hom úr öðrura taj. % Lfef i t °í" Mansur sótti nú féð. Dervishinn virti það fyrir ser um stund, vóg það í höndum sér og helti því svo i beiti ser, ems og ekkert væri um að vera. þar næst gekk hann þrisvar sinnum umhverfis vögguna. Hann kveikti akerti og tautaði einhver undarleg orð fyrir munni sér, lagði ljósið að enni barnsins og kraup hvað eftir annað á kné í ölium fjórum hornum stof- unnar. Mansúr fylgdi honum eftir. Var hann skjálf- andi a beinum af ótta og angist. Dervishinn setti svo ljósið á bekk, er stóð út við þd, þegar þessari athöfn var lokið, er Mansúr þótti taka eihfðartima. par næst tók hann litla öskju upp ur belti smu, er virtist helzt véra ótæmandi. Og upp ur oskjunni tók hann dökt duft, og kastaði því á log- andl, kveikmn, svo að sloknaði á kertinu. Stofan fylt- ist oðara kolsvörtum reykjarmökki. Var sem reyk-

x

Jólasveinar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinar
https://timarit.is/publication/1225

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.