Fréttablaðið - 03.04.2017, Qupperneq 1
— M e s t l e s n a dag b l a ð á Í s l a n d i * —7 9 . t ö l u b l a ð 1 7 . á r g a n g u r M á n u d a g u r 3 . a p r Í l 2 0 1 7
FrÍtt
VERTU LAUS VIÐ
LIÐVERKI
www.artasan.is
N1 kortið
færir þér
bæði afslátt
og punkta
Sæktu um
N1 kortið
á n1.is
Munndreifitöflur
250 mg
Pinex®
Smelt
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
A
ct
av
is
5
1
1
0
7
2
Fréttablaðið í dag
sport Valur fyrsta liðið í 11
ár sem kemst í undanúrslit í
Evrópukeppni. 12-15
lÍFið Hljómsveitin Agent Fresco
spilaði í Armeníu á dögunum
en talið er að þeir séu fyrstir
íslenskra tónlistarmanna til að
halda tónleika þar í landi. 22
plús sérblað l Fólk
*Samkvæmt prentmiðlakönnun Gallup apríl-júní 2015
Gef mér fimm! Arnar Máni Vignisson er fimm ára patti og lét sig ekki muna um að gefa forseta Íslands spaðafimmu þegar þeir hittust á Bessastöðum í gær.
Arnar er einhverfur og fór ásamt hópi barna og aðstandanda þeirra á fund forseta til að vekja athygli á alþjóðadegi einhverfu sem var í gær. FréttABlAðið/Ernir
stjórnMál Þingmenn Sjálfstæðis-
flokksins hafa ýmist efasemdir um
að rannsókn eigi að fara fram á
einkavæðingu Landsbankans, eða
vilja ekki taka afstöðu til málsins
fyrr en eftir að stjórnskipunar- og
eftirlitsnefnd Alþingis hefur fjallað
um málið. Þingmenn hinna stjórnar-
flokkanna tveggja eru aftur á móti
afgerandi í þeirri afstöðu sinni að
rannsaka beri sölu Landsbankans og
að skýrsla um aðkomu þýska bank-
ans Hauck & Aufhäuser að sölunni
á Búnaðarbankanum gefi fullt til-
efni til að fara í saumana á sölunni.
„Þessar tvær einkavæðingar fóru
fram á svipuðum tíma svo mér
finnst full ástæða til að líta frekar
á einkavæðingu Lands-
bankans,“ segir Jón
Steindór Valdimarsson,
þingmaður Viðreisnar,
sem situr í stjórnskip-
unar- og eftirlits-
nefnd.
Samkvæmt grein-
argerð þingsálykt-
unartillögunnar um
rannsókn á erlendri
þátttöku í kaupun-
um á Búnaðarbank-
anum, ber stjórnskip-
unar- og eftirlitsnefnd
Ekki önnur rannsókn
nema ný gögn finnist
Bæði innanríkisráðherra og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar eru
efins um að rannsaka skuli einkavæðingu Landsbankans og segja að ný gögn
um málið þurfi að koma fram. Þingmenn Viðreisnar og BF vilja rannsókn.
að afmarka nánar mögulega rann-
sókn á einkavæðingu Landsbankans
og Fjárfestingarbanka atvinnulífs-
ins. Á þetta bentu allir þeir þing-
menn Sjálfstæðisflokksins sem
Fréttablaðið ræddi við og hafa efa-
semdir um hvað nákvæmlega ætti
að rannsaka.
Sigríður Á. Andersen dómsmála-
ráðherra segist til dæmis ekki hafa
heyrt nákvæmlega hvað
ætti að rannsaka. „Ekki
nema það kæmi eitthvað konkret
upp sem þyrfti að rannsaka.“
Brynjar Níelsson, formaður
stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar,
segir að ekki sé ástæða til þess að
rannsaka sölu Landsbankans nema
eitthvað nýtt komi fram sem gefi til-
efni til rannsóknar. Nefndin komi
til með að lesa rannsókn á einka-
væðingu Búnaðarbankans og taka
ákvörðun í kjölfarið.
Vilhjálmur Bjarnason tekur í
sama streng. „Hvað viltu rannsaka
í Landsbankasölunni? Það er hægt
að rannsaka og rannsaka en hver er
spurningin í rannsókninni? Menn
verða að leggja af stað með ein-
hverja spurningu. Ég er alveg orðinn
uppgefinn á þessari þvælu um að
rannsaka og rannsaka.“
Björt Ólafsdóttir og Theódóra
S. Þorsteinsdóttir í Bjartri fram-
tíð sögðu afdráttarlaust að þær
vildu rannsókn á Landsbank-
anum. Þingmenn Viðreisnar,
Pawel Bartoszek og Hanna
Katrín Friðriksson, tóku í
sama streng og Jón Steindór
og sögðust vilja rannsókn á
einkavæðingu Landsbankans.
Áður hefur Benedikt Jóhannsson
fjármálaráðherra lýst sömu skoðun
yfir. – snæ
Brynjar níelsson
slys „Þetta snertir bæjarfélagið
mjög mikið. Ekki síst af því að þetta
er barn á skólaaldri og fjölskyldan
tengist skólanum meira,“ segir Jón
Daníelsson, prestur í Hveragerði.
Íbúar í Hveragerði eru slegnir
og sorgmæddir eftir að drengur,
fæddur árið 2006, lést af slysförum
á laugardagskvöld. Svo virðist sem
drengurinn hafi klemmst af vöru-
lyftu á vöruflutningabíl við heimili
hans.
Jón segir að þjónusta kirkjunnar
hafi staðið öllum til boða um helg-
ina, sem töldu sig þurfa hana. - snæ
Sorg vegna slyss
í Hveragerði
Sigríður Á. Andersen
HeilbrigðisMál Deildarstjóri á
Kleppi vill skoða möguleikann á
að breyta nafninu á stofnuninni.
Erfitt sé að breyta hugrenninga-
tengslum fólks um að Kleppur
sé gamaldags geðveikrahæli
„Margir telja þetta vera hæli þar
sem allir eru vistmenn og dæmi eru
um að sjúklingar afþakki endur-
hæfingarinnlögn til okkar vegna
hræðslunnar við að vera „klepparar,“
segir Manda Jónsdóttir deildarstjóri.
Hún segir að nýtt nafn á Kleppi gæti
verið Landspítalinn við Elliðaárvog.
- sa
Kleppur fælir frá
Manda Jóns-
dóttir, deildar-
stjóri á Kleppi
0
3
-0
4
-2
0
1
7
0
4
:2
8
F
B
0
4
0
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
0
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
9
6
-F
4
E
0
1
C
9
6
-F
3
A
4
1
C
9
6
-F
2
6
8
1
C
9
6
-F
1
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
4
0
s
_
2
_
4
_
2
0
1
7
C
M
Y
K