Hjúkrunarkvennablaðið - 01.02.1935, Page 5
- 5 -
20 tofTur af BR0MUHA.L á hverjum degi.
Sérhver starfandi hjúkrunarkona s.lr mörg
slík dæmi árlega. Acut-tilfelli fjölga,
sem orsakast hafa af aukinni neyzlu ný-
tízku (svefnmeðalanna) svefnlyfjanna, sem •
menn héldu að væru éskaðleg.
Það er ekki ætlun mín að gera félk hrætt
við VERONAL og Önnur skyld lyf. Svefninn
er lífinu nauðsynlegur. En £>atð eru tvær
leiðir til þess að fá hann, hin algjörlega
hættulausa og hin mjög viðsjárverða.
Þeir, sem þjáðst af svefnleysi ættu því
að leita læknis og fá leiðsögu hans um lyf,
hve lengi eigi að taka þau og hve stérir
skamtar séu skað-litlir. Sumir taka of
litla skamta, aðrir, og þeir eru í miklum
meiri hluta, nota allt of stéra skamta, og
þar er hættan. Læknir, sem leitað er til
við svefnleysi, getur oft gefið þau ráð,
sem duga, án (þess að nota nokkur deyfandi
lyf.
V.
xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx
x Hugleiðingar sjúklings x
x u m x
x hjúkrunarkonurnar. x
x x
Framh.
Hjúkrunin er konunnar verk, J>é er henni
oft ekki þakkað það eins og skyldi. Oft og
mörgum sinnum er það læknirinn, sem fær
allan heiðurinn, þegar sjúklingnum batnar
á yfirnáttúrlegan hátt, en ef sannleikur-
inn vitnaðist þá er það oft hin framúrskar-
andi hjúkrun, sem mest hafði að segja.
Hjúkrunarkonan verður að láta sér það nægja
að de'ila heiðrinum með læknirnum, þegar hún
veit að hjálp hennar hrífur sjúklinginn
oft úr dauðans greipum.
Þessar fullkomnu hjúkrunarkonur gleymast
oft af mörgum sjúklingum, vegna slæmra
endurminninga sem hinar éfullkomnari skiija
eftir. Það er ekki rétt að svona skuli
ara, samt sem áður er þetta svona.
Enginn gerir kröfu til þess að allir
læknar er útskrifast verði framúrskarandi
læknar, en aftur á méti virðist allur al-
rnenningur ætlast til þess að hver einasta
rítlærð hjúkrunarkona verði framúrskarandi
fyrirmynd £ starfi sínu. Allt of margar
stúlkur verða hjúkrunarkonur, alls ekki
vegna áhuga eða ástar á starfinu, heldur
einungis vegna þess, að þeim veitist það
oft auðveldara að komast inn í hjúkrunar-
skélana en margt annað. Þær hafa ekki
fundið neitt að gera, svo þær byrja, hjúkr-
unarnámið, og eftir noldmr ár eru þær út-
lærðar hjúkrunarlconur, með ekki neitt
fyrir augunum aiuiað en að fá atvinnu.
Það er merkilegt að árangurinn af þessu
skuli ekki vera háskalegri en hánn er.
Hjúkrunarkonur af þessu trgi eru.venju-
lega lélegar eða afskiftalausar um starf
sitt.
Það eru þrjár tegundir (typur) hjúkrunar-
kvenna, sem sjríklingarnir kvarta mest und-
an og sem bera ábyrgð á öllu illu, sem um
hjúkrunarkvenna-stéttina er sagt. Þær eru
sljéva hjúkrunarkonan, lata hjúkrunarkonan
og léttúðuga h júkrunarkonar..
Sljéva hjúkrunarkonan finnst á hverju
sjúkrahúsi, hún er aðeins hæf til hinna
einföldu daglegu 3tarfa, og þau verður að
segja henni hvað sftir annað. Hjúkrunar-
konurnar sjálfar þekkja hana, og læknirinn
og sjúklingarnir líka. Hún er grunnhygg-
in og éskemtileg, hin hugsunarlausa fram-
koma hennar er oft mikið um töluð, svo það
er ekki neitt undarlegt þó sumir sjúkling-
ar hafi heldur lítið álit á hjúkrunarkonun-
um. Sljóvu hjúkrunarkonuna vantar algjör-
lega það, sem hjúka'unarkonan þarf að hafa
í ríkum mæli, til þess að fá géðan árangur
af verkum sínum, og það er: almenn skynsemi.
Hún er sú hjúkrunarkona, sem spyr gagnslaus-
ra spurninga, og gerir það, sem ailir tala
um, svo sem að vekja sjúklinginn t.il að
gefa honum inn svefniyf. Tilfelli þessu
lík eru ekki óalgeng.
Hjúkrunarskélarnir bepa ábyrgð á að út-
skrifa svona hjúkrunarkonúr. Það e'r engin
afsökun fyrir því, og það er þeirra. skylda
að bæta úr þessu. Það eru alltaf ýms störf
á sjúkrahúsum, sem stúlkur, illa til þess
fallnar að hjúkra, geta gert, en þær ættu
ekki að fá að halda áfram hjúkrunarnámi,
heldur ætti að leiðbeina þeim til þess að
taka eitthvað annað fyrir. IIjúkrunarskél-
arnir gera þe.tta í smáum stíl, en af því að
þeir ættu að kappkosta þess að útskrifa þær
fullkomnustu hjúkrunarkonur, sem hægt er,
ættu þeir ekki að gera hvern umsælcjanda að