Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 10

Hjúkrunarkvennablaðið - 01.03.1950, Blaðsíða 10
8 HJÚKRUNARKVENNABLAÐIÐ Krabbameinsfélag- Reykjavíkur. NÁMSKEIÐ hjúkrunarkvenna, ljósmæðra og nema verður haldið á vegum íelagsins. Efni: Krabbamein, greining þess og meðferð. Námskeiðið fer fram í I. kennslustofu Há- skólans kl. 9 e.d. neðantalda daga: Fimmtudag, 23. marz. Hvað er krabba- mein? (Próf. Níels Dungal). Föstudag, 24. marz. Krabbamein kvenna. (Pétur H. J. Jakohsson deildarlæknir). Þriðjudag, 28. marz. Ki’abbamein í melt- ingarfærum. (Dr. med. Halldór Hansen yfirlæknir). Miðvikudag, 29. marz Umhverfi krabba- meinssjúklinga. (Þórarinn Guðnason læknir). Föstudag, 31. marz Molar um krabbamein. (Próf. dr. med. Jóhann Sæmundsson). Mánudag, 3. apríl. Geislalækning við krabbameini. (Dr. med. Gísli Fr. Peter- sen yfirlæknir. Miðvikudag, 5. apríl. Krabbamein í húð, munni og öndunarfærum. (Próf. Níels Dungal. Æskilegt væri, að þátttaka yrði til- kynnt yfirhjúkrunarkonum og formönn- um fagfélaganna hið fyrsta. Reykjavík, 10. marz 1950. Stjórn Krabbameinsfélags Rvíkur. Deildarhjúkrunarkonu vantar á Siglufjarðarspítala. Laun og kjör samkvæmt launalögum. — Umsókn- ir sendist til formanns Félags íslenzkra hjúkrunarkvenna, frú Sigríður Eiríks- dóttur, Asvallagötu 79. Yfirhjúkrunarkonu og aðstoðarhjúkrunarkonu vantar á Seyðisfjarðarspítala. Laun og kjör samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist til formanns Félags íslenzkra hjúkrunarkvenna, frú Sigríðar Eiríks- Úóttur, Ásvallagötu 79. Aðstoðarhjúkrunarkonu vantar að vinnuheimili S.I.B.S., Reykja- lundi. — Upplýsingar á staðnum. Yfirlæknirinn. í Landsspítalann vantar nokkrar aðstoðarhjúkrunarkon- ur. Laun og kjör samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist yfirhjúkrunarkonunni. Hjúkrunarkonu vantar að fávitahælinu Kleppjárns- reykjum, Borgarfirði (sem fyrst). Umsóknir sendist Stjórnarnefnd Ríkis- spítalanna, Ingólfsstræti 5, Reykjavik. Stjórnarnefnd Ríkisspítalanna. Nokkrar aðstoðarhjúkrunarkonur og 3 deildarhjúkrunarkonur vantar á Kleppsspítala. Einnig vantar hjúki’unarkonu frá 1. apríl. Laun og kjör samkvæmt launalögum. Umsóknir send- ist til Skrifstofu ríkisspítalanna. VefnaðarYÖrur í fjölbreyttu úrvali frá Bretlandi, Hollandi, Tékkóslóvakíu, Frakklandi, Ctvegum við gegn nauðsynlegum leyfum. £i>emr Sernköjjt k.fi Austurstræti 10. Símar 5832, 7732. FÉLAGSPRENTSMIÐJAN H.F,

x

Hjúkrunarkvennablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrunarkvennablaðið
https://timarit.is/publication/1238

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.