Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1960, Qupperneq 7

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1960, Qupperneq 7
TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 5 skýrði ameríska kvikmynd um lífgunarað- ferðir. Félagskonur eru 507 og hefur ein fé- lagskona sagt sig úr félaginu á árinu. Þar af eru um 251 í föstu starfi, auk fjölda, sem taka að sér afleysingar. Ca. 15 út- lendar hjúkrunarkonur hafa starfað hér á árinu. Heiðursfélagar H.F.Í. eru 13. Lífeyrissjódur hjúkrunarlcvenna. 10 hjúkrunarkonur hafa fengið lán úr sjóðn- um á árinu, en alls munu 61 hjúkrunar- kona hafa fengið lán til íbúðarbyggingar. Sjóöir í eigu Hjúlcrunarf'élags Islands: Félagssjóður (í árslok 1956) Kr. 38,861,05 Náms- og ferðasjóður ......... — 37,495,42 Hússjóður .................... — 51,913,90 Sumarhússjóður ............... — 33,92 Minningarsjóður Guðrúnar G. Björns ................... — 22,588,74 Spjaldhappdrættissjóður .... — 6,826,00 Jólagjafasjóður Ingibjargar Sigurðardóttur ........... — 10,000,00 Hlutabréf, Kvennaheimilið Hallveigarstaðir ......... — 200,00 Hlutabréf, Loftleiðir h.f. ... — 3,000,00 33 skuldabr. í Happdr. ríkisins — 3,300,00 Stjórnin skiptir með sér verkum eins og að undanförnu og þakkar starfsnefnd- um og fulltrúum félagsins fyrir ágæta samvinnu. Reykjavík, 9. des. 1959. Sigríður Eiríksdóttir formaður Danska Hjúkrwnarfélagið (Dansk Sygeplejerád) tilkynnir: Eftirleiðis verða ekki skipulagðar fræðslu- eða kynnisferðir á sjúkrahús eða aðrar stofnanir í Danmörku, á tímabilinu 24. júní—10. ágúst, því að sá tími er sérlega óhentugur vegna sumar- leyfa hjúkrunarkvenna og skorts á starfsfólki yfirleitt. Það er skoðun okkar, að þessi ákvörðun sé í beggja þágu, stofnana vorra og hinna erlendu gesta; þeir munu hafa meira gagn af heimsókn- um á öðrum tímum árs, þegar þjálfað fólk getur verið þeim til aðstoðar. Vegna danska Hjúkrunarfélagsins. Else K. Andersen, námstj&ri. Leiðrétting: Misritað var í afmælisblaði félagsins um stofn- anda Heimilissjóðsins. Anna Ólafsdóttir, sem þá var yfirhjúkrunarkona á Vífilsstaðahælinu, stofn- aði hann með kr. 1.000,00 og voru þá laun yfir- hjúkrunarkvenna aðeins kr. 200,00 á mán., en aftur á móti gáfu þau hjónin Anna og Gísli J. Johnsen á næsta merkisafmæli félagsins heimilis- sjóðnum góða gjöf, sem þau svo endurkeyptu á kr. 5.000,00. Gjöf þessi var hugsuð sem hvatning til eflingar sjóðsins og mundu fleiri góðar gjafir á eftir koma. Anna Ó. Johnsen hefur tekið á móti gjöfum til Heimilissjóðs ísl. hjúkrunarkvenna: í okt. 1958: kr. 500,00 — fimm hundruð krón- ur — frá hr. og frú Soffonias Thorkelsson, Vic- toria, B.C. — og aftur frá sama í nóv. 1959, $ 10 — tíu dollara. í jan. 1960 frá vinafólki S. Thorkelssonar, frú G. E. Johnson, til minningar um foreldra: Jósep og Guðrúnu M. Stephensen, kr. 2.000,00 —• tvö þúsund krónur. Sjóðstjórnin þakkar gefendum kærlega fyrir. Hjúkrunarkonur eru vinsamlegast áminntar um að tilkynna bústaðaskipti sem allra fyrst til formanns Hjúkrunar- félags íslands, frú Sigriðar Eiriksdóttur, Aragötu 2, Reykjavík. Félagsnr. _________________________ Heimilisfang ...................... Sími ______________________________ <$>-----------------------------------^ <S>-----------------------------------a Hjúkrunarkonur geta fengið atvinnu á Kleppsspítalanum, einnig við að leysa af vetrarfrí. Upplýs- ingar hjá forstöðukonunni.

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.