Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1960, Qupperneq 10

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1960, Qupperneq 10
Umferðaslys Þegar slys ber að höndum Eftir Erik Munster, LÆKNI, KAUPMANNAHÖFN Það kemur ekki oftar fyrir hjúkrunar- konur en hverja aðra að þurfa að hjálpa þeim sem lent hefur í umferðaslysi og liggur á götunni. En ef það kemur fyrir, þá er þess vænzt — sem eðlilegt er — að hjúkrunarkonan viti hvað á að gera til að draga úr þrautum og angist þess slasaða, þar til sjúkrabíllinn kemur. Að þessi neyðarhjálp beinlínis getur bjargað mannslífum, það sýndi stórkost- leg rannsókn sem gerð var á umferðaslys- um í Skandinavíu af skurðlæknum og kunngjörð á þingi í Stokkhólmi 1957. Það kom í ljós, að miklum hluta þess fólks sem deyr af umferðaslysum, hefði verið ekki er sjúklingurinn útskrifaður fyrr en fengist hafa sex neikvæðar saurprufur, þrjár þvagprufur og þrjár blóðprufur. Taugaveikissjúklingum er hjúkrað á sama hátt og öðrum hitaháum farsóttar- sjúklingum. Náttfatnaði er skipt og sjúkl- ingi þvegið eftir þörfum en ekki sjaldnar en á 4 klst. fresti, þar sem sjúklingurinn svitnar mikið. Líkamshiti og púls eru tek- in þetta 4—5 sinnum á sólarhring. Vel er aðgætt hvort tunga og varir séu ekki þurr, óhrein og sár. Endaði síðan dr. Ker erindi sitt með fáeinum aðvörunarorðum til starfsfólks- ins, að láta bólusetja sig að minnsta kosti á tveggja ára fresti og gæta fyllstu var- úðar í persónulegu hreinlæti. hægt að bjarga, ef þeir sem fyrst komu að, hefðu kunnað hjálp í viðlögum. Til dæmis leiddi krufning á 36 Dönum, er fengið höfðu höfuðáverka í umferða- slysum og dáið áður en þeir komu á sjúkra- hús, í ljós, að 10 (eða nærri 25%) höfðu kafnað í eigin blóði, slefu eða magainni- haldi. Meiðslin í sjálfu sér voru lítilfjör- leg, og alls ekki nein dauðaorsök. Þetta fólk myndi hafa lifað slysið af, ef þeim hefði verið hagrætt þannig á með- an þeir biðu eftir sjúkrabílnum, að vökv- ar hefðu runnið útúr þeim í staðinn fyrir ofan í barkann. Það er því siðferðileg skylda hverrar hjúkrunarkonu að læra meðferð á slasaðri manneskju sem þarfnast skyndihjálpar. Sé búið að veita þessa hjálp þegar kom- ið er að, þarf í fyrsta lagi að senda ein- hvem til næsta staðar, þar sem hægt er að hringa eftir sjúkrabíl. Sá sem sendur er, þarf að gefa nákvæmlega til kynna hvar slysið vildi til, hve margir slösuðust, — og ef mögulegt er — hversu alvarlega. Ef einhverjir hafa orðið undir og sitja fastir, þarf að biðja um sérstaka hjálp fyrir þá. Sé maður einn með hinum slasaða, má ekki yfirgefa hann, því ástandið getur versnað. Ekki má heldur flytja hann í sjúkrahús í eigin bifreið eða öðru farar- tæki sem ekki er ætlað til sjúkraflutninga. Sé enginn viðstaddur sem hægt er að

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.