Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1968, Side 16
Fréttabréf frá Vestmannaeyjum
9. apríl birtist í Vestmaiinacyjablaðinu „Bergmál“ grein eftir I>. 1». V.
og fer útdráttur úr þeirri grein hér á eftir. Ljóst er, að Þ. I>. V. býst
ekki við að missa heilsuna.
1 næsta tölublaði Bergmáis birtist svo svargrein eftir Steinu Schev-
ing. Eins og sjá niá af henni sem og krabbameinsrannsóknunum, sem
hjúkrunarkonur í Vestmannaeyjum aðstoða við endurgjaldslaust, þá
láta hjúkrunarkonur í Eyjum heilbrigðismál og bæjarmál mjög til sín
taku. Og mættum við hinar taka okkur þær til fyrirmyndar.
Útdráttur úr grein Þ. Þ. V.:
„Fyrir skömmu lét einn af
ráðamönnum bæjarins dagblað
í Rvík hafa það eftir sér, að eitt
af framtíðarverkefnum bæjar-
stjórnar Vestmannaeyja væri
að ljúka byggingu sjúkrahúss-
ins.
Ég undraðist. Hafa ráðandi
menn bæjarins ekki enn áttað
sig á því, hve þetta „framtak“
frá fyrra kjörtímabili er stór-
vægilegt fjárhagslegt axar-
skaft, hagfræðilegt glapræði ?
Ef við gerum ráð fyrir svip-
aðri þróun hér um fólksf j ölda og
atvinnuhætti eins og undan-
farna hálfa öld, höfum við ekk-
ert bolmagn til þess að reka
þetta íyrirhugaða sjúkrahús, þó
svo að einhvern tíma tækist að
ljúka þessari byggingu. Hallinn
á gamla sjúkrahúsinu nemur nú
2 milljónum árlega . . .
Það er sjálfsagt gott og bless-
að og bráðnauðsynlegt allra
hluta vegna að eiga og reka full-
komið sjúkrahús. En fámennt
bæjarfélag verður líka að gæta
þess að reisa sér ekki allt of
þungan hurðarás um öxl fjár-
hagslega. Fólkið flýr þá staði,
þar sem skattar eru eða verða
óbærilegir ....
Hvað geta Eyjabúar þá bezt
gert við þetta byggingarbákn ?
Það á að gera þessa byggingu
að margþættri menningarstöð í
bænum.
Aðbúnaður sá, sem sýslu-
bókasafn bæjarins býr nú við, er
alls óviðunandi og bæjarfélag-
inu til smánar. Um þá hörmung
mætti fara mörgum orðum.
Þá hefur bærinn eignast vísi
að listasafni. Hvar er því fyrir-
hugað húsnæði? Hér þarf að
sameina tvö náttúrugripasöfn,
sem sameinuð eru ein hin merk-
ustu í landinu. Þetta fullyrði ég,
þó að mér sé málið skylt. Þau
eru eða gætu verið bæjai'búum
og öllum landsmönnum órnetan-
legur fræðslusjóður, ef þau nytu
nægilegs aðbúnaðar.
Ég sé ekki annað en að
Byggðasafn bæjarins gi'otni
niður, ef það kemst ekki í upp-
hitað húsnæði. Og leyfist mér að
spyi’ja: Hver mundi vilja fórna
því starfskröftum í framtíðinni
eða vinna við það í kulda eins og
nú á sér stað.
Þá er vitað, að skólana okkar
vantar húsnæði. Mundu engin
tiltök að skapa 3—4 skóladeild-
um viðunandi eða góð starfsskil-
yrði í einhverjum hluta hins
mikla bákns? . . .
Mig langar til að leggja til, áð
bæjarstjórnin okkar kjósi nefnd
til þess að vinna með þetta mál,
þetta menningarmál. Sú nefnd
ætti gjarnan að vei'a skipuð
múrarameistara og timbur-
meistara og svo bókaverðinum
okkar og t. d. Bimi Guðmunds-
syni og mér undin-ituðum, . . .
Þ. Þ. V.“
Þ. Þ. V. vill sem sagt gera
nýju sjúkrahúsbygginguna aö
menningarmiðstöð og aðsetri
byggðasafns, skóla, sýslubóka-
safns, listasafns og ndttúru-
gripasafns.
Steina Scheving er þessu ekki
sammála:
SJÚKRAHÚSIÐ 40 ÁRA
Það eru kannske ekki margir,
er gera sér gi'ein fyrir því, að
Sjúkrahúsið okkar er orðið
fjöi'utíu ái’a.
Það mun hafa verið um
þetta leyti árs fyrir fjörutíu ár-
um, sem fyrstu sjúklingai’nir
voru teknir inn. Húsið var vígt
í desember 1927, að því að mér
er tjáð, en tekið í notkun í apríl
—maí 1928.
Það hefði verið skemmtilegt
að geta flutt yfir í það nýja
nú, en ekki sér fram á, að
það vei'ði að sinni. Séi’stak-
lega, þegar komnar eru fram
í’addir um að taka þessa ný-
byggingu í annáð en sjúkrahús.
Hvað er eiginlega að ske í hug-
um þessai-a manna? Sjá þeir
alls ekki þöi'fina fyrir neina
breytingu í þessum málurn hér
hjá okkur? Er þá ekki kominn
tími til fyrir þá að staldi’a við
og gera sér grein fyrir, hvar við
stöndum í sjúkrahúss- og heil-
brigðismálum í þessum bæ?
Við, hj úkrunai’konur þessa
bæjar, höfum vonað að þessi
mál fengju góða úi’lausn, og þá
40 TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS