Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1968, Side 9
eru) settar á sinn stað. Hakan
bundin upp.
Merkimiði með nafni hins
látna, fæðingardegi og ári, dán-
arstund, nafni deildar og sjúkra-
húss er bundinn við stórutá hins
látna, líklakinu sveipað um hinn
látna og annar merkimiði festur
í það til fóta. Líkaminn er lagð-
ur í hreint rúm og yfirlak breitt
yfir, og á að liggja í dánarher-
berginu í 6 klst. Síðan er hann
fluttur burt. Deildarhjúkrunar-
konan sér um að flutningurinn
fari virðulega fram og séð sé
um að sjúklingar séu ekki á
ganginum á meðan.
Vill hinn deyjandi í raun og
veru vita sannleikann?
Hve mikið á læknirinn að
segja sjúklingnum um ástand
hans?
Hve mikið af sannleikanum
þolir hann að heyra?
Þessu síðasta er ekki hægt að
svara einhlítt, var almennt álit-
ið á ráðstefnunni.
Margt fólk byggir sér eins
konar varnarvegg gegn dauðan-
um, og hann ætti læknirinn ekki
rífa niður.
Reynslan sýnir aö: Trúaðir
þola sannleikann betur en þeir
sem obki eru trúaðir.
1 ^bik þekkir yfirleitt
1 . hins eðlilega dauða og
eohs hans.
Áður dó fólk heima umkringt
sinum nánustu, sem fylgdust
með dauðastríðinu frá upphafi
1 enda. í dag deyr það á sjúkra-
lusum, fahð sínum nánustu
»Jak við skóg af tækjum“ eins
°o einhver hefur komizt að orði.
1 dag forðast flestir að tala
v dauðann. Það sem maður
þekkir ekki, óttast maður. Hið
oþekkta skapar ótta og óróa.
Hvernig á að varna ótta við
dauðann hjá hinum fullorðna
uutímamanni ?
Með fræðslu á unga aldri,
elur Helmer Niklasson hér-
aðslæknir í Lundi. Hann hefur
borið fram tillögu til fræðslu-
ráðsins um áð innleiða fræðslu í
dauðaþekkingu (dödskunnskap)
í námsskrána. „Objektiv fræðsla
um dauðann sem eðlilegan endi
lífsins er nauðsynleg í nútíma
skólakerfi," heldur hann fram.
Og því ekki það? Þegar barn er
frætt um upphaf lífsins, ber því
einnig að fá að vita eitthvað um
endinn.
En hvernig á að meðhöndla
óttann hjá hinum devjandi? Á
sjúkl. að fá að vita að endirinn
er nærri? Hve mikið á læknirinn
að segja? Þessar spurningar
voru auðvitað mikið ræddar.
„Ekkert einhh'tt svar er til“,
sagði nrófessor Adams-Ray.
..Stundum má minnast á
ástandið, stundum ekki. Það er
ekki víst að sjúklingur, sem spyr
hvort hann muni bráðlega
deyja. óski í raun og veru að vita
blákaldan sannleikann. Oftast
meinar hann sennilega fremur:
„Batnar mér?“.“
Frk. Ek sagði að það væri á-
berandi hve oft læknirinn léti
hjúkrunarkonuna um að sefa
óttann og óróann hiá hinum
dauðvona. þótt honum bæri auð-
vitað að vera hjá sjúkl. til hins
síðasta til að róa og sefa og til
að draga úr sársauka. Próf.
Adams-Ray var bessu fullkom-
lega sammála. Sjúkl. lítur á
nærveru læknisins sem eins kon-
ar tr.vggingu fyrir áð öll von sé
enn ekki úti. Hætti læknirinn að
koma til sjúklingsins, hverfur
vonin um bata hjá honum.
Læknir þarf einnig að vera ná-
lægur til þess að sjá um að
sjúkl. fái nægilegt af de.vfandi
lvfjum.
Amerísk rannsókn, sem ekki
var vitnað í á ráðstefnu þessari,
en fellur vel inn í þetta sam-
hengi, sýnir, að 69—90% af
hópi sálfræðinga álitu það ó-
heppilegt að segja sjúklingi að
hann myndi deyja bráðlega. En
77—89% af sjúklingum, sem
spurðir voru álitu að þeir ættu
að fá að vita sannleikann. Ein af
ástæðunum var: „Ég vil ekki að
rétturinn til þeirrar reynslu að
vita að ég eigi að deyja sé frá
mér tekinn.“
Það minnir á það sem annar
sjúklingur — amerísk kona;
frægur rithöfundur, sagði, þeg-
ar læknirinn, vegna eindreginna
óska hennar sagði henni, að hún
gengi með ólæknandi sjúkdóm.
„Þetta verður þýðingarmikill
viðburður. Maður deyr aðeins
einu sinni, og það er reynsla,
sem ég vil ekki missa af. Gefið
mér ekki of stóra skammta af
deyfilyfjum nú, bíðið méð að
gefa mér þau þar til stundin
kemur.“
Farið var eftir ósk hennar
(en þetta birtist í stóru amer-
isku læknatímai-iti), og hún
mætti dauðanum án ótta, hún
tileinkaði sér allt innihald þessa
síðasta kapítula lífsins.
Trúaöir þola mest.
Samkvæmt reynslu Back-
manns safnaðarformanns, þola
hinir trúuðu alltaf betur að
heyra sannleikann en sá, sem
ekki á trúarsannfæringu. Sá
trúaði hefur meiri andlegan við-
námsþrótt. Þetta er góður leið-
arvísir, líka fyrir sjúkrahúss-
prestinn, sem á leið sinni um
sjúki'ahúsið hefur meðal annars
þáð verkefni að hafa næmt eyra
fyrir hinar ósögðu óskir hjá
sjúklingunum. Það kann einnig
að vera vandamál fyrir hann að
skera úr um hversu mikið af
sannleikanum sjúklingur þolir.
Undirbúningur sá, sem áður
tíðkaðist, með sakramentunum,
er nú orðinn sjaldgæfur, jafn-
framt því sem dauðinn liefur
flutt frá heimilunum og yfir til
sjúkrahúsanna.
En sjúkrahúspresta höfum
við jú (hér á landi er aðeins
einn sem starfar sem slíkur ein-
göngu, séra Magnús Guðmunds-
son fyrrv. prófastur í Ólafsvík.
(Þýð.)). Það á alltaf að spyrja
hinn dauðvona, hvort hann óski
Framhald á bls. ý.2
TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 33