Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1968, Blaðsíða 11
Gerd Zetterström Lagervall,
formaður sænska hjúkrunarfé-
lagsins. Fráfarandi formaður
SSN, Aagot Lindström frá Nor-
egi, sem gegnt hefir formanns-
störfum í 10 ár, var ákaft hyllt
með lófataki, blómurn og gjöf-
um.
Stjórn SSN skipa þvi nú:
Gerd Zetterström Lagervall,
Svíþjóð, formaður; Birthe
Kofoed-Hansen, Danmörku, I.
varaformaður; María Péturs-
dóttir, íslandi, II. varaformað-
ur; Toini Nousiainen, Finnlandi
og Helga Dagsland, Noregi.
María Pétursdóttir bauð til
næsta þings SSN í Reykjavík
1970, en slíkt þing var síðast
haldið á Islandi sumarið 1939.
Einnig var samþykkt að halda
næsta fulltrúafund í sambandi
við þingið.
Mikill áhugi er á íslandsferð
og verður ánægju'legt að vera
gestgjafi fyrir þennan hóp,
sem er fullur eftirvæntingar.
Er það ósk mín og von að ís-
lenzkar hjúkrunarkonur geri
dvöl okkar norrænu starfssystra
jafn ánægjulega og okkar ferða-
lög hafa verið til þeirra.
Elísabeth P. Malmberg.
lljúkrimai'kounr mri)
liiirii. takiú rflir!
Barnaheimilið Lanilakoti
opnar í desember 1 t)G8.
Barnaheimilið verður op-
ið daglega frá kl. 8—18.
Nánari upplýsingar gef-
ur forstöðukona spítai-
ans, systir Hildegardes.
Samþykkt um líffæraígræðslur
gerö á fulltríiafundi SSN í Helsingjaeyri 1968
Nær 100.000 hjúkrunarkonur
standa að baki Samvinnu hjúkr-
unarkvenna á Norðurlöndum. Á
fulltrúafundi samtaka þessara, í
Helsingjaeyri dagana 18.—20.
sept. 1968, var eftirfarandi til-
kynning samþykkt:
Samvinna hj úkrunarkvenna á
Norðurlöndum fékk í febrúar
1968 tilefni til að láta álit sitt í
ljós, að boði Norðurlandaráðs,
viðvíkjandi samræmingu laga á
Norðui'löndunum um ígræðslu
líffæra og lifandi vefs á milli
einstaklinga.
Samvinna hjúkrunarkvenna á
Norðurlöndum lítur svo á, að
afar mikilsvert sé, að samræm-
LYF KYNNT II.
PENB
Kröftugt og f j ölvirkt sýklalyf,
hefur alla kosti penicillíns.
Penbritín er fjölvirkt, það
verkar á fjölmargar tegundir
sýkla og kemur því að góðu
gagni við sýkingu í öndunar-
færum, í þvagfærum, við sýk-
ingu í húð og bandvef, við heila-
himnabólgu, hjartaþelsbólgu,
skarlatssótt, taugaveiki og lek-
anda.
Mcttun lyfsins í blóði, vefjum,
þvagi og galli er mikil.
Hámarksmettun í blóði næst
innan tveggja klukkustunda,
þegar lyfið er tekið inn, og á
hálfri klukkustund þegar því er
dælt í vöðva.
Ef skammtur er tvöfaldaður,
eykst magnið í blóðinu nærfellt
um lielming.
Öruggt sjúklingum á öllum
aldri.
ing laga af þessu tagi eigi sér
stað og komi til framkvæmda,
svo fljótt sem auðið er.
Sömuleiðis lítum við svo á, að
afar áríðandi sé, að við undir-
búning lagafrumvarps um þessi
mál, fái fulltrúar hjúkrunarfé-
laganna sæti í sérfræðilegum
undirbúningsnefndum, semskip-
aðar kunna að verða, livort
heldur er innan einstakra landa
eða á samnorrænum grundvelli.
Hin eindregna ósk vor um aðild
að nefndum byggist á þeirri
staðreynd, að mikill hluti þeirra
starfa, sem að ígræðslum lúta,
eru hjúkrunarkvennastörf og á
ábyrgð hj úkrunarstéttarinnar.
RITÍN
Penbritín er penicillínlyf og
er þess vegna mjög lítið eitrað.
Penbritín skilst fljótt út, svo
að engin hætta er á að það safn-
ist í líkamann þrátt fyrir lang-
varandi gjöf.
Sýkladrepandi verkun.
Gagnstætt þeim sýklalyfjum,
sem hefta eða slæva einungis
vöxt sýklanna, hefur Penbritín
sýkladrepandi verkun.
Við það er mun síður hætta á
að sjúklingum slái niður á ný
eða sýkist aftur.
Um búöir.
Penbritín fæst í margskonar
umbúðum.
Hylki: 250 og 500 mg.
Stungulyf: 100, 250 og 500
mg. í glasi, ennfremur töflur og
saft handa börnum.
TÍMAKIT H.IÚKRUNARFÉI.AGS ÍST.ANDS 87