Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1968, Side 17

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.12.1968, Side 17
Þuríður Sigurðardóttir, forstöðukona barnalieimilis Landsspítalans ásamt einu barna sinna. hefðum ekkert á móti því að hafa þau, þá held ég að það sé alveg nóg fyrir þau að vera hér tæpa 9 klukkutíma á dag.“ Ekki verður annað séð, en börnin uni sér hið bezta, enda segja þau, sem við spyrjum, að það sé gaman í Engihlíð. Þegar við kveðj um fóstrurnar og þökkum fyrir okkur, erum við vissar um að það fer vel um börnin okkar í Engihlíð 6. Til að athuga alla möguleika fyrir giftar lijúkrunarkonur, förum við á helztu sjúkrahús höfuðborgarinnar og spyrjum, Framhald á bls. 101 Á leikvelli barnaheimilisins. (Kristjana Sigurðardóttir tók myndirnar). TÍMARIT HJÚKUUNARFÉLAGS ÍSLANDS 93

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.