Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.10.1969, Blaðsíða 9
Gylfi Ásmundsson.
einkum þeir, sem bein afskipti
hafa af sjúklingum, þurfa að
hafa til að bera ýmsa eiginleika,
svo sem vel þroskaðan persónu-
ieika, hlýlegt viðmót, samúð og
tillitssemi, svo eitthvað sé nefnt.
Þö er meira um vert, að þeir
séu lausir við ýmsa þá van-
hanta, sem líklegir eru til að
koma niður á sjúklingum eða
samstarfsfólki, svo ekki sé
ftiinnst á, að starfið geti orðið
beim sjálfum til tjóns, vegna
Þess að þeir geti ekki tekið hinu
nndlega álagi, sem það hefur
i för með sér. Þannig getur mað-
ui' með verulega skapgerðar-
galla valdið meiru tjóni á and-
iegri heilsu sjúklinga þeirra,
sem hann umgengst, heldur en
uemur gagni því, sem hann
kann að gera í störfum sínum,
uuk þess sem hann er líklegur
til að valda árekstrum meðal
samstarfsfólks síns og skapa
slæman anda. Slæmur sam-
starfsandi kemur ætíð í ríkum
^useli niður á sjúklingunum.
Hófleg taugaveiklun þarf hins
vegar ekki að gera mann óhæf-
an til starfa með geðsjúkum,
svo fremi hann hafi nægilegan
Persónuleikastyrk til að halda
vandamálum sínum aðskildum
frá vandamálum sjúklinganna.
Þá fyrst er taugaveiklun til
verulegrar óþurftar í stai'fi,
þegar stai’fsþrek lamast vegna
of mikils kvíða eða stai’fsmað-
urinn lifir sig svo inn í vanda-
mál sjúklinganna, að það valdi
honum þjáningum í stai’fi og
utan þess. Sjaldan fer það á
milli mála, ef umsækjandi um
stai’f er með vii’ka geðveiki, og
þarf ekki prófun til. Sjúkling-
ur með alvai’legan geðsjúkdóm
er að sjálfsögðu ekki ráðinn til
starfa á geðsjúki’ahúsi. Stund-
um getur þó alvai’legur geð-
sjúkdómur leynzt undir niðri,
en brotist aðeins upp á yfir-
borðið við sérstakt andlegt álag.
Slíkt álag getur skapast í starfi
með geðsjúkum, og væi’i illa
farið, ef sjúkrahúsið yrði til
þess að kalla fram geðsjúkdóm,
einkum ef auðvelt er að fyrir-
byggja slíkt með réttu vali á
starfsfólki. Einstaklingar eru
mjög misjafnlega sterkbyggðir
andlega. Sumir eru lítt fallnir
til að starfa innan um sjúkt
fólk, þótt alvarlegur geðsjúk-
dómur liggi ekki til grundvallar.
Enn aðrir, þótt heilbrigðir telj-
ist, eru með svo afbrigðilegan
persónuleika á einhvern hátt, að
tæpast þykir heppilegt, að þeir
hafi veruleg afskipti af veiku
fólki, sem er að í’eyna að kom-
ast til eðlilegs lífs á ný.
1 stuttu máli er því tilgang-
ur með sálfræðiprófum, sem
lögð eru fyrir umsækjendur um
störf á sjúki-ahúsum, sá að
ganga úr skugga um, að vænt-
anlegir starfskraftar spítalans
séu í sæmilegu andlegu jafn-
vægi, með ti’austa og ógallaða
skapgerð og með tiltölulega eðli-
legan persónuleika. Auk þess
verður að ganga úr skugga um,
að starfskrafturinn hafi nægi-
lega dómgreind til að gegna því
starfi, sem honum er ætlað.
Þegar ákveðið var að gera til-
í’aun með sálfræðiprófanir á
starfsfólki Kleppsspítalans,
urðu fyrir valinu 2 próf: Raven
Progi’essive Matrices 1938, sem
metur m. a. dómgreind og sjálf-
stæða röki'étta hugsun einstakl-
ingsins, og MMPI (Minnesota
Multiphasic Personality Inven-
toi’y), sem er persónuleikapróf.
Þau hafa bæði þann kost, að
leggja má þau fyrir hóp manna
í einu. Sá, sem prófin eru lögð
fyrir, vinnur sjálfstætt að þeim
og skriflega, og sá sem leggur
þau fýrir, getur sinnt öðrum
stöi’fum á meðan hann situr
yfir. Síðast en ekki sízt eru þau
einföld til þeirrar úrvinnslu,
sem hér um ræðir.
Raven-prófið er samsett af
60 myndum eða mynztrum, sem
öll hafa það sameiginlegt, að
hluta úr mynztrinu vantar.
Hlutann, sem fullgerir mynzti’-
ið, á síðan að velja úr nokki'-
um möguleikum, sem birtast
undir mynzti’inu, og skrifa
númer þess sem valinn er á þar
til gei’t eyðublað. Pi’ófinu ljúka
flestir á 30—60 mín., en tíma-
takmöi’k eru engin. Eitt stig
er gefið fyrir hverja rétta lausn,
og stigafjöldinn er síðan borinn
saman við töflur, sem byggjast
á stöðlunum á hinum ýmsu ald-
urshópum. Prófið kemur fyrst
TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 73