Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 15.05.1990, Qupperneq 35

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 15.05.1990, Qupperneq 35
* fréttir Geðdeild Landspítalans Fyrirhugað er að starfsþjálfun fyrir hjúkrunarfræðinga hefjist næsta haust Markmiðið með starfsþjálfun er að laða hjúkrunarfræðinga til starfa og auka starfsánægju. Lengd þjálf- unarinnar er áætluð 12 mánuðir. Akveðið hefur verið að hver hjúkrunarfræðingur fái ráðgjöf reyndra hjúkrunarfræðinga allt tímabilið, jafnframt einn lesdag í viku sem verður skipulagður þann- ig: Nýr hjúkrunarforstjóri Landakotsspítala Þann 1. maí síðastliðinn tók Þakel Valdimarsdóttir við stöðu kjú krunarfo rstj ó ra kandakotsspítala af Guðrúnu Marteinsson. í starfsmannablaði Landakots segir hún m.a.: „Eg lít björtum augum til sam- starfs og samvinnu við alla sem iongjast starfi sjúkrahússins. Vegna skorts á fjármagni erum við knúin hl að auka enn hagkvæmni í rekstri, er> á sama tíma er okkur skylt að halda uppi góðri þjónustu í sam- ræmi við kröfur nútímaþjóðfélags. Stöðug endurskoðun og endur- skipulagning á starfsemi innan deilda sem utan er nauðsynleg. Einnig er þörf á að bæta aðbúnað starfsfólks, svo sem uppbyggingu fræðilegra þátta, starfsaðstöðu og húningsaðstöðu. Þekking og umhyggja verður að Vera til staðar í því umhverfi sem v'ð vinnum í. Ef starfsfólki sjúkra- hússins líður vel í starfi og fær að þróa og nýta þekkingu sína, má ætla að það leiði til betri þjónustu v'ð viðskiptavini sjúkrahússins, þ-e- sjúklingana. Þjónusta við sJúklinga er og verður okkar aðal- v>ðfangsefni.“ Rakel Valdimarsdóttir. í hjúkrunarstjórn Landakotsspít- ala hafa nýlega verið ráðnir hjúkr- unarframkvæmdastjórar sem eru: Auður Ragnarsdóttir, 30% barna- deild; Björg Snorradóttir, 80% handlækningadeild og móttöku- deild; Edda Hjaltested, 80% skurðstofa, svæfing, speglunar- deild/meðferð krabbameinssjúkl- inga og Hafnarbúðir; Sigríður Ól- afsdóttir, 80% lyflækningadeild, gjörgæsludeild og hjartalínuriti og Sigurborg Sigurjónsdóttir, 30% augndeild og augnskoðun. 2 kennslustundir fyrirlestrar, 2 kennslustundir umræður og ráðgjöf, 4 kennslustundir lestími. Áætlað er að starfsmat verði í gangi allt starfsþjálfunartímabilið. Einnig er ætlast til þess að hjúkrun- arfræðingar skili sérstakri greinar- gerð eftir dvöl sína á hverri deild. Þjálfunin hefst með fræðslu í eina til tvær vikur þar sem m.a. stofnun- in verður kynnt, skipulag hennar og starfsemi. Meðal kennsluþátta, sem ákveðnir hafa verið, eru: 1. Saga geðhjúkrunar a) geðvernd. 2. Innlögn á stofnun. 3. Sjúklingur og samfélagið (rétt- ur og réttarstaða). 4. Sjúklingurinn og fjölskyldan. 5. Geðsjúkdómar. 6. Hjúkrunargreiningar, með- ferðaráætlanir og endurhæf- ing. 7. Samstarf og tengslamyndun. 8. Starf hjúkrunarfræðinga utan sjúkrahúsa. 9. Geðhjúkrun (nýjar stefnur). 10. Gæðaeftirlit. 11. Hjúkrunarrannsóknir. 12. Ýmis námskeið a) Boðleiðagreining b) Hópefli " c) Samskipti barna og fullorð- inna d) Fjölskyldumeðferð. Nánari upplýsingar gefa: Hjúkrunarforstjóri og hjúkrunar- fræðslustjóri. HJÚKRUN Vk—66. árgangur 35

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.