Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Qupperneq 36

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Qupperneq 36
Ásta Möller, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Réttur hjúkrunarfræðinga til að ávísa Igfjum I heilsugæslulæknadeilunni sl. haust var hjúkrunar- fræðingum falin aukin ábyrgð varðandi ávísun og endurnýjun lyfja. Ymsir töldu að lyfjalög hefðu verið túlkuð lil hins ýtrasta með því að fela hjúkrunarfræðingum þessa auknu ábyrgð. Aðrir bentu á að sú ábyrgð, sem hjúkrunar- fræðingum var þarna falin, hefði í raun verið annað form á ábyrgð sem þeir hafa nú þegar, þ.e. á sjúkrahúsum þar sem þeir gefa sjúklingum lyf skv. tilvísun læknis og endumýja í raun stöðugt lyfjaávísunina meðan sjúklingurinn þarf á lyfinu að halda. Einnig hafa hjúkmnarfræðingar í heilsu- gæslu oft og tíðum haft milligöngu um endurnýjun lyfja fyrir skjólstæðinga sína, ekki síst í heimahjúkmn. Þá hafa hjúkmnarfræðingar þá þekkingu og reynslu að ráðleggja sjúklingum ákveðin lyf, t.d. í heilsugæslu vegna húðútbrota ungbarna, hægðavandamála og fleiri einkenna, en það em síðan læknar sem ávísa lyfjunum. Heilbrigðisyfirvöld treystu hjúkmnaifræðingum til að axla tímabundið aukna ábyrgð vegna endumýjunar lyfja við sérstakar aðstæður og mátu stöðuna þannig að hjúkmnar- fræðingar hefðu nægilega þekkingu og reynslu til að axla hana. Því er eðlilegt að spyrja hvort nokkuð sé því til lyrirstöðu að veita hjúkrunarfræðingum ákveðinn takmark- aðan rétt varðandi ávísanir lyfja til frambúðar. Á þetta var m.a. bent í formannspistli sem birtist hér í blaðinu f septem- ber sl. og vakti sá pistill sterk viðbrögð lækna. Landlæknir tók hins vegar fremur jákvætt í hugmyndina en taldi að byrja ætti á að veita ljósmæðmm rétt til að ávfsa lyfjum vegna getnaðarvarna. I framhaldi af þessum umræðum leitaði Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga upplýsinga erlendis frá um rétt hjúkmnar- fræðinga til að ávísa lyfjum. Félagið leitaði ráða hjá Alþjóðasambandi hjúkmnarfræðinga hvert helst væri að leita fanga. Félagið skrifaði sfðan nokkmm þeim aðilum sem alþjóðasambandið benti á til að leita u|)plýsinga. I megindráttum vom niðurstöðurnar þessar: •hjúkrunarfræðingar með framhaldsmenntun hafa víða rétt til að ávísa lyfjum, t.d. í mörgum fylkjum Bandaríkjanna, á Nýja- Sjálandi og í Ástralíu þar sem háskólamenntun hjúkrunarfræðinga er almenn. Þetta á m.a. einnig við um þá hjúkrunarfræðinga sem sinna heimahjúkrun dauðvona sjúklinga skv. Hospice hugmyndafræði. •ljósmæður hafa víða rétt til að taka ákvörðun um lyfjagjöf í tengslum við fæðingu, eftirmeðferð og um þungunarvarnir. •almennir hjúkrunarfræðingar í nokkrum löndum hafa rétt til að ávísa lyfjum, t.d. hjúkmnarfræðingar sem starfa í héraði í Svíþjóð og hjúkrunarfræðingar í afskekktum hémðum í Alberta í Kanada. Göngudeildjyrir psoriasisjúklinga er starfrœkt við Bláa Lónið. Göngudeildin hejur hlotið viðurkenningu heilbrigðisjjirvalda og Trjggingastojnun ríkisins greiðir jjrir meðjerð sjúklinga sem koma með tilvísunjrá húðsjúkdómalœkni. Göngudeildin við Bláa Lónið er opin alla daga vikunnar nema sunnudaga. Nýju húóverndarvörurnarjrá Bláa Lóninu eru unnar úr einstökum hrájnum lónsins. Vörurnar eru scrstaklega nœrandi og , stjrkjandiJjrir húðina. Þœr henta mjög vel til almennrar húðhirðu — — og húðverndar sem og gegn jmsum húðkvillum svo sem þurri húð, S@-bólum, exemi og psoriasis. Bláa Lóns vörurnar eru mjög mildar M" Pjj án allra ilm- og litarcjna. Bláa Lóns húðverndarvörurnarjást / apótckum og heilsubúðum um land allt. BLtE LAGOON Bláa Lóniá hj. Sími 426 8800. Fax 426 8888.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.