Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Qupperneq 46

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.02.1997, Qupperneq 46
Fjórir hjúkrunarfræðingar kynna doktorsverkefni sín Opnir háskólafyrirlestrar á vegum námsbrautar í hjúkrunarfræði eru fjórir nú á vormisseri. Á þeim flytja fjórir hjúkrunarfræðingar fyrirlestra sem þeir byggja að meira eða minna leyti á doktorsverkefnum sínum. Þegar þetta tölublað kemur út hefur fyrsti fyrlesturinn verið íluttur en samkvæmt áætlun eru allir fyrilestrarnir haldnir á fimmtudögum kl. 17 í stofu 101 í Odda. Flytjendur, fyrirlestrar og dagsetningar eru: Marga Thome, dósent H.Í., 13. febrúar: „Birtan og myrkrið“ - Um líðan ,æðra með óvær ungbörn til 6. mánaða aldurs. Dr. Helga Jónsdóttir, lektor H.Í., 13. mars: „Upp úr öldudalnum" - Hjúkrun fólks með langvinna sjúkdóma. Dr. Guðrún Kristjánsdóttir, dósent H.Í.: Verkirog velferð íslenskra skólabama. Dr. Sigríður Halldórsdóttir, forstöðumaður Heilbrigðisdeildar Háskólans á Akureyri, 15. maí: Þróun og notagildi kenningar um umhyggju og umhyggjuleysi í hjúkrun og heilbrigðisþjónustu. Tapað fundið Gestabókin í stœrra húsinu ( Húsafelli er horfin. Hún hefur án ef verið fjarlœgð vegna mistaka og viljum við j)ví biðja alla þá sem dvalið hafa ( húsinu að undanförnu að athuga hvort bókin leynist einhversstaðar í fórum þeirra. Skilvís fmnandi er vinsamlegast beðinn að hafa samband við skrifstofu félagsins. fcktd Imnskt úakkdsi Baguettes - Smábrauð - Horn - Snúðar með rúsínum og kremi - Smjörbrauð með súkkulaði - Kökur - > Smjördeig með fyllingu lceland Frozen Food PLC Grænmetisréttir - Kjúklingabökur - Pizzur - Ostakökur - ís Tilbúnir réttir fyrir einn, eða fleiri. Tilvalið í sauma- eða spilaklúbbinn. Vegna 2ja ára afmælis okkar verður heildsöluverð á öllum tertum, smjördeigi með fyllingu og bökum dagana 1.-15. mars 1997. GERIÐ GÓÐ KAUP FYRIR FERMINGARNAR. LA BAGUETTE FRYSTIVÖRUVERSLUN GLÆSIBÆ • SÍMI 588-2759 OPIÐ: 12:00 TIL 18:00 MÁNUDAGA—FIMMTUDAGA 12:00 TIL 19:00 FÖSTUDAGA • 10:00 TIL 14:00 LAUGARDAGA Fagdeild lungnahjúkrunarfræðinga Þann 9. maí 1996 var stofnuð fagdeild lungna- hjúkmnarfræðinga. Fagdeildin er opin öllum hjúkmanr- fræðingum sem áhuga hafa á hjúkmn lungnasjúklinga. Stofnfélagar voru 31 og stjómin er þannig skipuð: Alda Gunnarsdóttir, formaður Stella Hrafnkelsdóttir, gjaldkeri Jónína Sigurgeirsdóttir, ritari Helga Jónsdóttir, meðstjórnandi Jónína Óskarsdóttir, meðstjómandi Steinunn Ólafsdóttir, endurskoðandi Anna S. Ólafsdóttir, endurskoðandi. Aðalfundur fagdeildarinnar var haldinn 21. nóvember 1996 og var hann vel sóttur. Ingileif Ólafsdóttir hélt erindi um „reyklausa Evrópu" og Dagmar Jónsdóttir ræddi um hlutverk hjúkmanrfræðinga í tóbaksvömum. Á eftir vom líflegar umræður og mikill hugur í hjúkmnarfræðingum að beita sér í því margvíslega starfi sem er framundan. Fyrirhugað er að hafa fræðsludag fyrir almenning í byrjun mars, til að efla vitund fólks um lungnasjúkdóma. Nánari upplýsingar fást hjá Öldu Gunnarsdóttur í síma 560 2862. Leiðrétting í 5. tbl. 1996 var sagt frá stofnun Fagdeildar hjúkmnarfræðinga á krabbameinssviði og féll þá niður nafn eins stjórnamieðlims en það er Þómnn Sævarsdóttir sem er gjaldkeri stjórnar. Þórunn er deildarstjóri krabbameinslækningadeildar Landspítalans. TÍMARIT HJÚKRUNARFRÆÐINGA 1. tbl. 73. árg. 1997
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.