Norðurslóð


Norðurslóð - 14.12.1982, Side 15

Norðurslóð - 14.12.1982, Side 15
Framhald af bls. 9. Ljótólfs. Og eftir það fer hann heim. Þeir Ljótólfur og Austmenn Og er þetta fréttist til Ufsa, þá berjast í öðrum stað, og falla lætur Þorgerður færa Karl og ■þeir fyrir Ljótólfi allir og svo Austmennina upp til Kalsár, og Svarthöfði og Ögmundur, fylgd- voru þar lagðir í skip og fé rnikið armenn Karls. Það er sögn með þeim, og því heitir þar að manna, að hálfnað hafi lið Karlsá síðan. Umsókn um lóðir Þeir sem hyggja á byggingaframkvæmdir á árinu 1983, eru vinsamlega beðnir að hafa sam- band við byggingafulltrúa Dalvíkurbæjar sem fyrst og ekki síðar en 20. jan. 1983, til að hægt sé að meta lóðaþörf á árinu. Athygli vakin á því að umsóknir til Húsnæðis- málastjórnar vegna nýbygginga þurfa að berast fyrir 1. febrúar. Nú þegar eru eftirtaldar lóðir lausar hjá Dalvík- urbæ: Við Sunnubraut 1 lóð einnar hæðar hús. Við Böggvisbraut 4 lóðir einnar hæðar hús. Við Öldugötu 1 lóð einnar hæðar hús. Við Hringtún 1 lóð einnar hæðar hús. Við Hringtún 1 lóð 11/2 hæðar hús. Byggingafulltrúi. Frá Hitaveitu Dalvíkur Samkvæmt reglugerð Hitaveitunnar er stillingu rennslishemla einungis breytt um áramót og þurfa beiðnir þar að lútandi að berast hitaveitu- stjóra eða skrifstofu Dalvíkurbæjar fyrir 1. janúar, 1983. Veitustjóri. Jólagetraun Norðurslóðar Enn einu sinni förum við af stað með eina litla ljóðagetraun til að skemmta fólki við um jólin. Og nú er hún áreiðanlegameð allra iéttasta móti. 1. Hver steig frœgur á grundu? 2. Hvað styrkir veikan þrótt? 3. Hver breiðir faðminn móti sól? 4. Hvað heyri ég álengdar? 5. A hvað tyllir vorið tánum? 6. Hver voru logagyllt og hörð? 7. Hver malar sinni kjaftakvörn? 8. Hverjir una sér við þitt gyllta hár? 9. Hvað hef ég lœrt af langri reynslu? 10. Hverju stakk hún i siðu? 11. Hverjir munu sijjum spilla? 12. Hvers spvrja dægrin? 13. Hvað er það kaldasta ájörðinne? 14. Hvað eru þeir sem betur mega? 15. Hvar hljóða dauðadjúpar sprungur? 16. Hvert vona égjleyið kafi? 17. Hvað er œvi vor ájörðu hér? 18. Hver rétti upp Heiðnaberg hvassbrýnt úr skímunni? 19. Við hverja var hann djarfur og hraustur? 20. Hvað varð þó að koma yfir hann? 21. Hvenœr fer ég til manna? 22. Hverjar hlupu á g/óðunt rjóðar? 23. Hver Ivftist með Ijóshvolfið skœra? 24. Hverjir safna auð með augun rauðf 25. Hverjir bœtast alliaf i skörðin? Hver vill botna? /. Ekki muna elstu menn öllu betri vetur. 2. íslendingar eiga á þingi ýmsa slynga hagyrðinga. 3. Æ, mig langar upp í sveit eftir strangan vetur. Norðurslóð mun af gömlum og góðum vana veita þrenn verðlaun fyrir réttar ráðningar, ein fyrir krossgátuna, önnur fyrir ljóðagetraunina og þau þriðju fyrir bestu botna. Góða skemmtun. r ■ gagnkvæmt tryggingarfélag, sendir viðskiptavinum sínum við Eyjafjörð og hvarvetna á landinu bestu jóla- og nýárskveðjur með þakklœti fyrir við- skiptin á árinu. Félagið hvetur alla landsmenn til að taka höndum saman um að fcekka slysum og óhöppum á árinu 1983. Gleðileg jól og farsœlt komandi ár. 1 L_ ———— — ———------- Jólaöl Jólagosdrykkir Munið jólaölið vinsæla í 10 I kössum frá Sana. Pantanir í síma 61304. Afgreitt 21. og 23. des. frá kl. 13-18 e.h. í Ásvegi 13 Dalvík. Umboð fyrir: Pepsi Cola, Pepsi Cola Diet, Appelsínulímonaði, Mix, Seven Up, Thule öl og Pilsner. Ekkert jólaborð án Sana og Sanitas drykkja. Sana-umboðið Ásvegi 13 Dalvík, sfmi 61304. Sendum starfsmömum okkar og fjölskyldum þeirra alúðarkveðjur og heillaóskir um jól og nýár. Þökkum góð störf til lands og sjávar á liðnu ári. Megi gcefa fylgja skipum okkar og marmskap á árinu 1983. r Utgerðarfélag Dalvíkinga NORÐURSLÓÐ - 15

x

Norðurslóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurslóð
https://timarit.is/publication/1253

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.