Smávegis - 01.01.1872, Blaðsíða 4

Smávegis - 01.01.1872, Blaðsíða 4
— 4— Ifí. Jeg vaknaði við |>að. hvað hátt að jcg hraut, og mitt hjarta var ails ejgi hrostið. oii ástin moö v'iimiuui öll var á hraut og alþýtt af. glugganuut frostið. 17. Einatt það síðan jog íhugað fæ. hví haíi’ ástin svo brátt úr mjor farið; og það _ sauia hjá injor vorður ofan á æ, að í Astu var sárlltið varið- 18. Jeg kyssti’ hana’ að visu. En þvl leyfði’ hún það? Og því varö hún optir á hissa? J*vi roirldist Iiúh þá ekki þogar i stað, þogar jeg vjidi’ hana kyssa? 19. það þoldi’ hún nýcr brosandi’; og það hohi jcg ldárt, að þolað mjer hefði hún tleira. En á eptir hún reiddist og sveiaði sárt, — er hún sá, að jeg vildi’ ekkert meira! « * « 20. Úti’ er ,nú sagan og úti’ eru Ijóð; um Astu jeg kveð ekki fleira. En, hve nær þaö skeði. ef skatna spyr þjóð, — það skeði, ef viljið þið heyra: 21. þá kcrlingar misstu sitt höftiðhár, en hundarnir drápust úr fári; það skeði i fyrra, það skeði í ár og það skeður, ef til vill, að ári. Jón Ólafsson. o

x

Smávegis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Smávegis
https://timarit.is/publication/1255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.