Smávegis - 01.01.1872, Blaðsíða 7

Smávegis - 01.01.1872, Blaðsíða 7
— 7 — ÓLÍKINDALÆTIN. Eptir Goetlic. 1. Gekk jeg títi’ í grœnum lund, ghilt skein sÁlin Idíða, hlahna byssu hafiii’ i inund, hitti eg ineyju fríða. 2. Faðma vildi’ eg fríða sndt. en fljótt hún náði spjalla: „Ef J)ú snertir ú mjer liót, eg á lijálp mun kalla!“ 3. Brátt til minnar byssu’ eg tók og bystur gjörði segja: „Ef einhvern nálgast eg sje hrók, óðar skal lianu deyja.“ d. Aptur svarar auðgrund bratt, ekki þurlti meira: „Æ. æ! hafðu ekki liátt. ef cinhver kynni’ að heyra!“ Dlg. IIRAÐI. — Maður nokkur missti konu sína á sunnudag; hann ljet jarðsetja liana á mánudaginn, svrgði hana á þriðjudaginn, bað sjer annarar konu a niið'vikudaginn og gjörði brúðkaup til liennar a íhnnitu- daginn. Ilann gjörði heiminn forviða mcð hraða sín- u,n; en nú koin röðin að heiminum, að gjora liann forviöa. Kona lians fœddi honum son ld föstuoagmn; betta gramdist tionuin svo mjög, að hann hengdi sig á laugardaginn, og var haun svo grafinn á sunnu- daginn. HUGULSEMI. — Einu sinni hengdi gamall svíð- ingur sig, af }iví liann gat ekki fengið 3 skiidmga

x

Smávegis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Smávegis
https://timarit.is/publication/1255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.