Smávegis - 01.01.1872, Blaðsíða 8

Smávegis - 01.01.1872, Blaðsíða 8
— 8 — borgaða, or hann átti hjá f'átœklingi. — Ungur maður, er var óspilunarsamur svallari, en átti gamlan föður, auöugan en nizkan, keypti ólina. þegar hann var spurður, til hvers hann ætlaði að hafa ólina, svaraði hann: „Jeg ætla að gefa karlsauðnum honum föður mínum hana i sumargjöfl11 «Ungur maður og aldrað fljóð okki’ á saman í heiini.» Maður nokkur ungur gekk að eiga konu, er verið hafði fríð á yngri árum sínum, en hafði þá þegar lif- að sitt hið fegursta. — Nokkruin árum ep.tir brúð- kaupið var hann einhverju sinni spurður, hvernig bú- skapurinn gengi, og ijet hann lítt yfir því. „|>að er þó furða”. sagði sá, er spurði; „því konan þin er þó roskin og reynd.“ — „.Já, o f roskin og o f reyud,“ svaraöi manntetrið. SUNDURLAUSAR HUGSANIR eptir Kt istján Jónsson. * Fyrstu hundrað ástarkossarnir eru úr eldi, hinir næstu 899 úr gulli, en sá þúsundasti úr steini. * Kvennmannslaust heimili er eins og sykurlaust kafíi. * Konan er nokkurs konar grammatík, sem öil verba ganga óreglulega í. —o— TIL ÍSLENDINGA. Komið, og «SMÁArEGIS» kaupið þið lijer. kaupið. því verðið er ágætt! Smáyegis drýgra ei auðfengið er, og itinihaldið er fágætt! Jón Ólafsson. ELLIÐ AVATNI. HJÁ J.ÓNI ÓLAFSSYNI íprentsm. Bened. Sveinssonar.—-I.Inginiundarson..

x

Smávegis

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Smávegis
https://timarit.is/publication/1255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.