Svava - 01.02.1904, Blaðsíða 14

Svava - 01.02.1904, Blaðsíða 14
306 ),Mér þykír mjög leiðiulegt, pabbi, að framkoma mín geðjast þéi' illa’, avaraði Alioe drembin. „Nei. dóttir míu, þú inútt ekki mjsskilja mig. Eg liefi ekkert að setja út á haua; en inér þykir leiðinlegt, að aðrir auðsýui eigi sama viðmót, gagnvart háum sem lágum, sem eg gjörj. En eg er sannfœrður ura, að þú gjörir það fyrir orð mín, að sýna þessum unga inanní alúð og kurteisi. Ilann er sendimaður Sir Rayes, þess Vegna verðum við að taka á móti honuin, seln það vmri hanb sjálfur’. Töfrandi bros lók á vörum hinnar stoltu meyjar, Uin leið og hún lagði hendur um háls föður sínum og ruælti: „Elsku pabbi, þú getur haft hvern sem þú vilt í heimboði. líg er ekki eins hrokafull sem þúheldur’. „Kæra Alice’, svaraði faðir hennar í viðkvænv- um róm. „Þú ert indœl dóttir, en uokkuð dramb- BÖm’. Hin drambsamasta mœr i Ewjlandi, var lafði Alice — erfinginn að Ulverscroft — kölluð hvarvetna. Eu Undarlcgt ruá það þykja, að dramb hennar og stærilæti olli heuni ekki óvildarmauna. Henni var það sVo eðli- legt. Húu var nítján ára görnul, og liafði á síðustu tveim

x

Svava

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.