Svava - 01.02.1904, Page 26

Svava - 01.02.1904, Page 26
318 virkjafræðingar höfðu með liugviti síuu hrundið í fram- kvæmd. Latði Alice tók einuig hlutdeild í samræðunr þeirra og mælti: „Nú á tímum geta menn ferðast hæði undir vatni og f gegn urn ioftið. Iívað mun mannlegt hyggjuvit og uppgötvun koinast langti’ „Marmlegu lnigviti eru engin takmörk sett’, svaraði Walter, auðsjáanloga ánægður yfir þessu samtali, því nú var hann kominn á sína réttu liillu. Heimurinn or enn á æskuskeiði sínu’, bætti hann við. „Ef þetta eru æskuárin’, inælti lafði Aliee, „hvernig mun þá þroska-tímabilið verða?’ „Það er engum manni unt að leysa þá ráðgátu’, svaraði Walter. „Frá þnim tíma, sem maðurinn tók í þjónustu sína gufuaílið og rafmaguið ogbrniddi ritsímanet sitt yfir heiminn, hefir hvert krafiaverkið rekið annað. Sú er skoðun mín, að vísindin séu onn á beruskuskeiði, og eigi eftir að uppgötva svo uudra margt, sem engum nú lifandi manni getur órað fyrir. — Eg vildi geta óskað mér, að fá að líta upp af giöf minui, þegar vísind- in hafa náð sínu fylsta þroskastigi’. „Hins sama vildi eg geta óskað mér’, mælti hún alvarleg. „Tökum til dæmis talsímann’, liélt Walter áfram.

x

Svava

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.