Svava - 01.02.1904, Side 31

Svava - 01.02.1904, Side 31
823 itiig Veva jafningja aiun’, husrsaði \Valter raeð sjálfura sár, Og þessi vinsemtl hennar virtist einraitt hafa þau áhrif á hann, að hcnum fvudist hann vera fjarlægari lienni mí en nokkuru sinni áður. En hvernig stúð á því, að hún auðsýndi honUm . slílca alúð? Hann gat ekki gjört sér grein fyrir því. Við ajáifan sig sagði Ifann í „Hin drambsainasta niær í Englandi!’ — Getur slíkt Verið?’ Svo sagði hann henni raikið um kafara og útbúuing þeirra, hvérnig þeir störfuðu neðansjávar sein á þurU landi: Alt virtist það hafa niikil áhrif á hana, því húci horfði hugfaugin á hann og tók nákværalega eftir öllu er liann sagði. „Eiu kafarar þessir ekki hræddir?’ spurði hún. „Ó, hvað það er skelfilegt að vera staddUr aleinn niður í hinu kalda og geigvænlega djúpi, raitt á meðal hinna ógurlega hafdýra. Hvernig get-a þeir hafst þar við?’ „Sarat er það svo’, svaraði hann. „Vœru þeir skelk" aðir, gætu þeir ekki starfað í djúpi hafsins’. Hún horfði hugsandi á hanu og raælti: „Mörg er vinnan erfið í heimi þessuin. Áldrei hafði eg gjört mér grein fyrir slíku, fyr en eg hitti yðuiE

x

Svava

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Svava
https://timarit.is/publication/1264

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.