Fréttablaðið - 31.05.2017, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 31.05.2017, Blaðsíða 25
Kynningarblað Viðburðir M IÐ V IK U D A G U R 3 1. m a í 20 17 Ingunn Huld Sævarsdótt- ir flautuleikari heldur tónleika í sal Listahá- skóla Íslands. viðburðir ➛4 Framhald á síðu 2 ➛ Embla Andradóttir, sonardóttir Sigríðar, bíður spennt eftir því að kakan verði borin á borð en hún hjálpaði að skreyta hana. Uppáhald barnabarnanna Barnabörn Sigríðar Bjarkar Bragadóttur halda mikið upp á bananarúllutertu ömmu sinnar og óska eftir henni í eftirrétt í hvert sinn sem þau koma í heimsókn. ➛2 Sólveig Gísladóttir solveig@365.is Þessi bananarúlluterta er einkenniseftirréttur þegar barnabörnin koma í heim- sókn. Þau elska þessa köku og eru varla komin inn úr dyrunum þegar þau spyrja hvort ég hafi bakað hana í eftirrétt,“ segir Sigríður sem er eigandi Salt eldhúss. Hún bætir þó við að kakan sé einnig mjög vinsæl hjá fullorðna fólkinu. „Kakan er bökuð í stórri ofnskúffu og ég fæ níu góðar sneiðar út úr henni. Oftast leyfi ég börnunum að skreyta og þá verður hún pínu ofskreytt, en mjög flott.“ Sigrún gefur uppskrift að bananarúllutertunni en einnig að thai salati með nautasneiðum sem er í uppáhaldi hjá henni og manninum hennar þessa dagana. „Salatið er fljótlegt og við gerum það þegar okkur langar í eitthvað 365.is . 3 1 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 0 5 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C F A -0 D C 0 1 C F A -0 C 8 4 1 C F A -0 B 4 8 1 C F A -0 A 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 5 6 s _ 3 0 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.