Fréttablaðið - 31.05.2017, Page 25

Fréttablaðið - 31.05.2017, Page 25
Kynningarblað Viðburðir M IÐ V IK U D A G U R 3 1. m a í 20 17 Ingunn Huld Sævarsdótt- ir flautuleikari heldur tónleika í sal Listahá- skóla Íslands. viðburðir ➛4 Framhald á síðu 2 ➛ Embla Andradóttir, sonardóttir Sigríðar, bíður spennt eftir því að kakan verði borin á borð en hún hjálpaði að skreyta hana. Uppáhald barnabarnanna Barnabörn Sigríðar Bjarkar Bragadóttur halda mikið upp á bananarúllutertu ömmu sinnar og óska eftir henni í eftirrétt í hvert sinn sem þau koma í heimsókn. ➛2 Sólveig Gísladóttir solveig@365.is Þessi bananarúlluterta er einkenniseftirréttur þegar barnabörnin koma í heim- sókn. Þau elska þessa köku og eru varla komin inn úr dyrunum þegar þau spyrja hvort ég hafi bakað hana í eftirrétt,“ segir Sigríður sem er eigandi Salt eldhúss. Hún bætir þó við að kakan sé einnig mjög vinsæl hjá fullorðna fólkinu. „Kakan er bökuð í stórri ofnskúffu og ég fæ níu góðar sneiðar út úr henni. Oftast leyfi ég börnunum að skreyta og þá verður hún pínu ofskreytt, en mjög flott.“ Sigrún gefur uppskrift að bananarúllutertunni en einnig að thai salati með nautasneiðum sem er í uppáhaldi hjá henni og manninum hennar þessa dagana. „Salatið er fljótlegt og við gerum það þegar okkur langar í eitthvað 365.is . 3 1 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 0 5 6 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C F A -0 D C 0 1 C F A -0 C 8 4 1 C F A -0 B 4 8 1 C F A -0 A 0 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 5 6 s _ 3 0 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.