Fréttablaðið - 31.05.2017, Síða 29

Fréttablaðið - 31.05.2017, Síða 29
www.fi.is FER Ð A Á Æ T LU N 2 0 1 6 FER Ð A FÉLA G ÍS LA N D S Ferðafélag Íslands er 90 ára á árinu Skráðu þig inn – drífðu þig út – það er aldrei of seint FERÐAFÉLAG ÍSLANDS | Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | Sími 568 2533 | www.fi.is Úlfarsfell 1000 Vorkvöld í Reykjavík – skemmtiganga á Úlfarsfell FÍ heiðrar nokkra göngugarpa sem gengið hafa fleirihundruð sinnum á Úlfarsfell. Einn göngugarpur úr grasrótarstarfi FÍ gengur í 1000 skiptið á Úlfarsfell í þessari göngu. Borgarstjóri Reykjavíkurborgar og framkvæmdastjóri FÍ skrifa undir samkomulag um aðkomu FÍ að uppbyggingu á göngustígum í Úlfarsfelli. Landhelgisgæslan kemur með neyðarsendi sem settur verður upp á Úlfarsfell fyrir göngufólk. Hinir einu sönnu Stuðmenn stíga á svið og spila nokkur lög á tindi Úlfarsfells. Bjartmar Guðlaugsson og Valdimar taka lagið að ógleymdum fjallakór FÍ. Hápunktur ferðarinnar verður þegar Ragnar Bjarnason (Raggi Bjarna) stígur á svið og syngur vorkvöld í Reykjavík. Gönguferðin tekur 2–3 klst. Mætið vel búin og í góðum gönguskóm. Skemmtigöngustjórar: Tómas Guðbjartsson Páll Guðmundsson Ferðafélag Íslands boðar til skemmtigöngu á Úlfarsfell í kvöld, miðvikudaginn 31. maí kl. 18 Styrktaraðilar: Þátttaka er ókeypis Allir velkomnir 3 1 -0 5 -2 0 1 7 0 4 :2 0 F B 0 5 6 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 9 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 5 6 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C F 9 -F 5 1 0 1 C F 9 -F 3 D 4 1 C F 9 -F 2 9 8 1 C F 9 -F 1 5 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 5 6 s _ 3 0 _ 5 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.