Fréttablaðið - 31.05.2017, Qupperneq 46
Afgreiðslutími Rvk
Mánudaga til föstudaga kl. 10–18
Laugardaga kl. 11–17
Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorgi)
www.dorma.is
Holtagörðum, Reykjavík
Smáratorgi, Kópavogi
Dalsbraut 1, Akureyri
Skeiði 1, Ísafirði
Eftir áralanga þróun og prófanir
höfum við náð markmiði okkar.
Við höfum búið til eina
þróuðustu dýnu heims
Simba tvinndýnan er gerð úr einstakri
samsetningu 2500 keilulaga gorma
og móttækilegs minnissvamps.
Fáðu betri svefn
– sama hvert svefnmynstur þitt er.
90 x 200 cm 74.990 kr.
120 x 200 cm 89.990 kr.
140 x 200 cm 99.900 kr.
160 x 200 cm 114.990 kr.
180 x 200 cm 129.900 kr.
Simba dýnurnar eru fáan
legar í eftirtöldum stærðum
Komdu og
kynntu þér Simba
í næstu Dormaverslun eða á
www.simbasleep.is
DORMA KYNNIR
EINA ÞRÓUÐUSTU
HEILSUDÝNU HEIMS
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is
Þórunn Elísabet,
kölluð Tóta,
tengist Bjarnar-
firði sterkt.
FréTTaBlaðið/
Ernir
Vasaklútar karla
mynda þetta
listræna textíl-
verk eftir Tótu.
FréTTaBlaðið/
STEFán
Forn bænabók úr Dalasýslu. FréTTaBlaðið/STEFán
Tóta hefur auga fyrir því fíngerða. FréTTaBlaðið/STEFán
Hjartanlegt hjarta. FréTTaBlaðið/STEFán
Ég er alltaf dálítið
trúuð, trúi á það
góða og bjarta og oftar en
ekki kemur það fram í
sýningunum mínum.
Textílverk og ljósmyndir einkenna sýninguna Mín er ánægjan sem Þ ó r u n n E l í s a b e t Sveinsdóttir, búninga-meistari og hönnuður,
er með í Gallerí Klúku í Bjarnarfirði
á Ströndum. Hún segir þau öll ný og
sérstaklega gerð fyrir galleríið í Hótel
Laugarhóli. „Maður verður að gera
alls konar, allan tímann, alltaf. Ann-
ars er ekkert gaman!“
Eitt verkanna er samsett úr blöð-
um fornrar bænabókar og Þórunn
hefur þetta að segja um það: „Ég
keypti bænabækur sem voru lausar
í bandinu og nota þær í verkin mín.
Þessi hét Messugjörðir fyrir sumar
og vetur, prentuð í Dalasýslu. Ég er
alltaf dálítið trúuð, trúi á það góða
og bjarta og oftar en ekki kemur það
fram í sýningunum mínum,“ útskýrir
hún.
Spurð út í tengingu hennar við
Bjarnarfjörð segir listakonan: „Það
er löng saga. Í Bjarnarfirði er sam-
félag dásamlegs fólks sem við Tommi,
maðurinn minn, höfum verið sam-
ferða síðan á 8. áratugnum. Árni Páll
Jóhannsson, sem gerði Gallerí Klúku
á Hótel Laugarhóli með hótelstjór-
unum Vigdísi Esradóttur og Einari
Unnsteinssyni, var kennari minn í
Myndlistarskólanum og ég hef unnið
með honum í leikmyndum.“
Hún kveðst reyna að fara norður á
hverju sumri. „Vestfirðir eru sérstak-
Trúi á það góða og bjarta
þórunn elísabet sveinsdóttir (tóta) er með sýningu í gallerí
klúku í bjarnarfirði á ströndum sem nefnist mín er ánægjan.
Gunnþóra
Gunnarsdóttir
gun@frettabladid.is
lega heillandi. Þar er hægt að fara í
alls konar laugar, niður í fjöru, tína
ber og setjast á stein og gráta uppi á
heiði af því allt er svo fallegt.“
Sýningin Mín er ánægjan í Gallerí
Klúku er opin í sumar alla daga til
30. september.
3 1 . m a í 2 0 1 7 m I Ð V I K U D a G U R26 m e n n I n G ∙ F R É T T a B L a Ð I Ð
menning
3
1
-0
5
-2
0
1
7
0
4
:2
0
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
F
A
-0
3
E
0
1
C
F
A
-0
2
A
4
1
C
F
A
-0
1
6
8
1
C
F
A
-0
0
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
5
6
s
_
3
0
_
5
_
2
0
1
7
C
M
Y
K