Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.2016, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 05.08.2016, Side 36
Helgarblað 5. –8. ágúst 201636 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 7. ágúst Sérbakað fyrir þig Tertur, heitir réttir, brauðtertur, snittur og margt fleira. Sími: 483 1919 - almarbakari@gmail.com Hveragerði RÚV Stöð 2 07.00 KrakkaRÚV 07.01 Kioka (44:78) 07.08 Kalli og Lóa (13:26) 07.20 Olivía (13:52) 07.30 Veistu hvað ég elska þig mikið (12:26) 07.42 Vinabær Danna tígurs (11:35) 07.52 Hæ Sámur (13:49) 08.00 Hvolpasveitin (13:26) 08.23 Babar og vinir hans (6:13) 08.46 Klaufabárðarnir (59:70) 08.53 Millý spyr (77:78) 09.00 Disneystundin (31:52) 09.01 Fínni Kostur (9:14) 09.23 Sígildar teikni- myndir (21:30) 09.30 Gló magnaða (26:42) 09.54 Alvinn og íkornarnir (11:12) 10.06 Chaplin (29:52) 10.10 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón- varps (30:50) e 10.25 Popppunktur (6:7) (Seinni undanúrslit) e 11.20 Sinatra: Allt eða ekkert – 2:2 (2:2) (Sinatra: All or Nothing at All) e 13.25 Íslendinga (Áróra, Nína og Emilía) e 14.20 ÓL 2016: Hand- bolti (Svíþjóð - Þýskaland) B 16.00 ÓL 2016: Sund B 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Stundin okkar (17:22) e 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Selfoss í 50 ár (6:9) 20.30 Hótel Tindastóll (5:6) (Fawlty Towers I) 21.00 ÓL 2016: Saman- tekt Samantekt frá viðburðum dagsins á Ólympíuleikunum í Ríó. 22.00 Íslenskt bíósum- ar: Embla e 23.30 Kvöldstund með Jools Holland (Later with Jools Holland) e 00.35 Íþróttaafrek Íslendinga (Fimleikalands- liðið - Vilhjálmur Einarsson) e 01.00 ÓL 2016: Sund B 03.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Doddi litli og Eyrnastór 08:15 Elías 08:25 Kormákur 08:40 Stóri og Litli 08:55 Ævintýraferðin 09:10 Heiða 09:35 Zigby 09:45 Kalli kanína og félagar 10:10 Tommi og Jenni 10:35 Ninja-skjald- bökurnar 11:00 Teen Titans Go! 11:20 Ellen 12:00 Nágrannar 13:25 Grand Designs Australia (6:10) 14:20 Nettir Kettir (5:10) 15:10 Save With Jamie (5:6) 16:00 Mike & Molly (5:22) 16:30 Landnemarnir (10:16) 17:10 60 mínútur (44:52) 18:00 Any Given Wed- nesday (6:20) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Sportpakkinn 19:10 Stelpurnar (4:14) 19:30 Feðgar á ferð (9:10) 19:55 Planet's Got Talent (4:6) Frábærir þættir fyrir alla fjölskylduna þar sem sýnd verða eftirminnilegustu atriðin út Got Talent þáttunum um víða veröld. 20:20 Grantchester (4:6) 21:10 The Tunnel (1:8) 22:00 The Third Eye (1:10) 22:50 Aquarius (1:13) 23:40 60 mínútur (45:52) 00:30 Modern Family (13:22) Frábær gamanþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútíma- fjölskyldna. Leiðir þessara fjölskyldna liggja saman og í hverjum þætti lenda þær í hreint drep- fyndnum aðstæðum sem samt eru svo skelfilega nálægt því sem við sjálf þekkjum alltof vel. 01:00 The Night Of (5:8) 01:50 Suits (3:16) 02:35 The Night Shift (8:14) 03:20 The X-Files (6:6) 04:05 Gotham (17:22) 04:55 Rizzoli & Isles (10:18) 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rules of Engagement (7:15) 08:25 King of Queens (7:25) 08:50 How I Met Your Mother (14:24) 09:15 Telenovela (7:11) 09:40 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (3:13) 10:05 Rules of Engagement (8:15) 10:30 King of Queens (8:25) 10:55 How I Met Your Mother (15:24) 11:20 Dr. Phil 13:20 The Tonight Show with Jimmy Fallon 14:40 Life is Wild (12:13) 15:25 Parenthood (20:22) 16:10 Life In Pieces (1:22) 16:35 Grandfathered (1:22) 17:00 The Grinder (1:22) 17:25 Angel From Hell (7:13) 17:50 Top Chef (14:18) 18:35 Parks & Recr- eation (12:13) 19:00 King of Queens (11:25) 19:25 How I Met Your Mother (18:24) 19:50 Rachel Allen's Everyday Kitchen (4:13) 20:15 Chasing Life (5:21) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem fær þær fréttir að hún sé með krabbamein. Með stuðningi fjöl- skyldu og vina tekst hún á við stærsta verkefni lífs síns. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (17:23) 21:45 American Gothic (5:13) 22:30 The Bastard Executioner (7:10) 23:15 Fargo (1:10) 00:00 Limitless (14:22) 00:45 Heroes Reborn (8:13) 01:30 Law & Order: Special Victims Unit (17:23) 02:15 American Gothic (5:13) 03:00 The Bastard Ex- ecutioner (7:10) 03:45 The Late Late Show with James Corden 04:25 Pepsi MAX tónlist Sjónvarp Símans A ðdáendur spennuþátta fagna því ætíð þegar nýr þáttur er settur á dagskrá. Það gerðist einmitt síð­ astliðinn þriðjudag þegar RÚV hóf sýningar á Mundu mig (Remember Me), breskum spennu­ þætti með Michael Palin í aðalhlut­ verki. Þar leikur hann hinn áttræða Tom Prafitt sem flytur á elliheimili og verður vitni að óvæntu dauðs­ falli. Maður fyllist alltaf nokkurri eftir­ væntingu þegar tilkynnt er í upp­ hafi spennuþáttar að atriði í honum séu ekki við hæfi barna, það gefur vísbendingu um hrollvekjandi at­ riði sem eru nauðsynleg í þáttum eins og þessum. Lengi vel var ekkert sem benti sérstaklega til að mikil spenna væri í vændum í þessum fyrsta þætti. Andrúmsloftið var að vísu drungalegt og helstu persónur virtust flestar vera fremur vansælar. Það var ekki laust við að maður væri dálítið órólegur vegna þess að fátt var að gerast, fyrir utan dularfullt dauðsfall. Palin er góður leikari og er þarna á allt öðrum slóðum en með félög­ um sínum í Monty Python. Hann sýnir dramatíska takta í túlkun á gömlum manni sem virðist vera umkomulaus. Maður komst ekki hjá því að hugsa með sér að ellin gæti verið afar vont hlutskipti. En þegar maður var við það að falla í tilvistar­ þunglyndi við tilhugsunina um auma ellidaga þá fóru undarlegir atburðir að gerast í þessari mynd – eitthvað yfirskilvitlegt. Þá lifnaði heldur betur yfir öllu. Fátt jafnast á við góðan draugagang í spennu­ myndum. Það eru reyndar ekki allir sammála þessu. Ég þekki fólk sem andvarpar í hvert sinn sem eitthvað yfirskilvitlegt gerist í spennubókum eða spennumyndum. Þetta er jarð­ bundna fólkið sem skilur ekkert nema það sem það getur þreifað á. Ég gef ekki mikið fyrir svoleiðis skilning. Ég vonast eftir enn meiri drauga­ gangi í næsta þætti. Þeim fyrsta lauk þannig að maður vissi ekki hvað var að gerast. Ég hef reyndar horft á nokkra framhaldsþætti sem eru þannig að maður veit aldrei hvað er að gerast en heldur samt áfram að horfa og situr svo eftir mjög ringlaður. Kannski er þetta einn af þessum þáttum. n Draugagangur á skjánum Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið „Fátt jafnast á við góðan drauga- gang í spennumyndum. Michael Palin Sýnir góða dramatíska takta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.