Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2016, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.10.2016, Síða 36
Vikublað 4.–6. október 201632 Menning Sjónvarp Sjónvarpsdagskrá Fimmtudagur 6. október SKÓLADAGAR 20% afsláttur af gleraugum Bláuhúsin v. FaxafenKringlunniSkólavördustíg 2 RÚV Stöð 2 16.33 Alþingiskosningar 2016: Forystusætið (Húmanistar) e 17.00 Sjöundi áratug- urinn – Víetnam- stríðið (6:10) (The Sixties) e 17.40 Táknmálsfréttir 17.50 Krakkafréttir 18.00 Fréttir 18.15 Veður 18.20 Ísland - Finnland (Undankeppni HM karla í fótbolta) Bein útsending frá leik Íslands og Finnlands í undankeppni HM 2018 í fótbolta. 20.55 Alþingiskosn- ingar 2016 (4:10) (Efnahagsmál og atvinnulíf) Fulltrúar framboða til al- þingiskosninganna mætast í sjónvarps- sal og ræða stefnu flokkanna í ólíkum málaflokkum. Umsjónarmenn eru Baldvin Þór Bergs- son, Einar Þorsteins- son, Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir og Þóra Arnórsdóttir. 22.00 Tíufréttir 22.20 Veðurfréttir 22.25 Alþingiskosningar 2016: Forystu- sætið (Alþýðu- fylkingin) Formenn stjórnmálaflokk- anna sitja fyrir svörum um störf sín og stefnumál. 22.55 Undankeppni HM karla í fótbolta: Samantekt Samantekt frá leikjum dagsins í undankeppni HM í fótbolta. 23.20 Dicte II 7,2 (6:10) Dönsk sakamála- þáttaröð byggð á sögum eftir Elsebeth Egholm um Dicte Svendsen blaðamann í Árós- um. Meðal leikenda eru Iben Hjejle, Lars Brygmann, Lars Ranthe, Ditte Ylva Olsen og Lærke Winther Andersen. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e 00.05 Alþingiskosn- ingar 2016 (4:10) (Efnahagsmál og atvinnulíf) e 01.05 Dagskrárlok 07:00 Simpson-fjöl- skyldan (1:25) 07:25 Kalli kanína og félagar 07:50 Litlu Tommi og Jenni 08:10 The Middle (4:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 The Doctors (13:50) 10:20 Jamie's 30 Minute Meals (17:40) 10:45 Marry Me (10:18) 11:10 World's Strictest Parents (9:11) 12:15 Léttir sprettir 12:35 Nágrannar 13:00 One Chance (1:1) 14:45 Tenacious D: in The Pick of Destiny 16:20 Ég og 70 mínútur (1:6) 16:55 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Árbakkinn (2:6) 19:40 Masterchef USA (8:19) 20:25 NCIS (6:24) 21:10 The Blacklist (2:23) 21:55 StartUp 8,1 (3:10) Nýir og magn- aðir þættir með Martin Freeman og Adam Brody í aðalhlutverkum um bankastarfsmann, foringja skipulagðr- ar glæpastarfsemis og tölvuþrjót sem snúa bökum saman og freista þess að reka fyrirtæki með órekjanlegum og illa fengnum peningum. 22:40 Ballers (9:10) 23:10 Rizzoli & Isles (6:13) Sjöunda og jafnframt síðasta serían af þessum vinsælu þáttum Stöðvar 2 um lög- reglukonuna Rizzoli og réttarmeina- fræðinginn Isles. 23:50 The Third Eye (9:10) 00:40 Aquarius (8:13) 01:25 NCIS: New Orleans (22:23) 02:05 Finders Keepers 03:30 Tenacious D: in The Pick of Destiny 05:00 Make Your Move 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Black-ish (12:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (1:38) 09:45 The Biggest Loser (2:38) 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:00 Dr. Phil 13:40 Survivor (15:15) 15:05 The Bachelor (14:15) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 Everybody Loves Raymond (12:16) 19:00 King of Queens (22:24) 19:25 How I Met Your Mother (7:24) Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 19:50 Cooper Barrett's Guide to Surviving Life (12:13) 20:15 Girlfriends' Guide to Divorce (8:13) 21:00 BrainDead (13:13) 21:45 Zoo 7,0 (12:13) Spennuþáttaröð sem byggð er á met- sölubók eftir James Patterson. Ótti grípur um sig þegar dýr byrja að ráðast á fólk og framtíð mannkyns er stefnt í voða. 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 24 (4:24) 00:35 Sex & the City (8:18) 01:00 Law & Order: Special Victims Unit (2:23) Banda- rísk sakamálasería þar sem fylgst er með sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. 01:45 American Gothic (13:13) 02:30 BrainDead (13:13) 03:15 Zoo (12:13) 04:00 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 04:40 The Late Late Show with James Corden 05:20 Pepsi MAX tónlist Sjónvarp Símans Í tilefni 50 ára afmælis síns hefur RÚV rifjað upp gamalt og gott efni sem sýnt hefur verið á skjánum síðustu áratugi. Engin endursýning hefur glatt mann jafn mikið og sýningar á Línunni. Þeir sem ekki muna eftir Línunni frá því í gamla daga hafa vonandi verið svo heppnir að sjá hana á skjánum í þessum endursýningum. Í þessum ítölsku teiknimynd- um teiknar teiknari línu sem lifn- ar við. Línan gengur síðan eftir línu sem umbreytist skyndilega og verð- ur til dæmis að hákarli eða bíl. Þá þarf Línan að bregðast við. Á stuttri göngu sinni lendir Línan í alls kyns hættum en á líka sínar góðu stund- ir. Línan er mjög mannleg, skræk- ir hátt og syngur þegar vel liggur á henni en stekkur síðan upp á nef sér við minnsta mótlæti og hellir sér þá yfir teiknara sinn. Línan er gang- andi tilfinningabúnt, þar er engin bæling, engin viðleitni til að sýna yfirvegun eða hjúpa sig stóískri ró. Línan bregst við umhverfi sínu með tilfinningaríkum svipbrigðum og raddblæ. Hún er gríðarlega mis- lynd en um leið mjög einlæg og seg- ir alltaf það sem henni býr í brjósti. Þegar Línan var reglulegur gestur á sjónvarpsskjá landsmanna hér á árum áður var henni ætíð tek- ið opnum örmum á mínu heimili. „LÍNAN,“ hrópuðu þeir sem sátu fyrir framan sjónvarpstækið og þeir sem voru annars staðar í hús- inu komu hlaupandi inn í stofu og fleygðu sér í sófann til að fylgjast með ævintýrum hinnar tilfinninga- ríku Línu. Línan var einfaldlega einstök og ógleymanleg. Og hún er það ennþá. RÚV hefur tekið upp þann góða sið (en bara tímabundið) að láta þulur birtast á skjánum og segja manni með sinni ljúfu rödd hvað verður á dagskrá kvöldsins. Ellý Ármanns var þula á dögunum og gæddi sér á jarðarberjum með rjóma meðan hún sagði okk- ur hvað væri á dagskrá. Önnur þula mætti með ungan son sinn sem hún kyssti á vangann eftir að hafa lesið dagskrána. Þetta var al- mennilega gert hjá þeim báðum. Mér finnst að þessar konur eigi að fá fastráðningu. n Hin ómótstæðilega Lína„Línan var einfaldlega einstök og ógleymanleg. Og hún er það ennþá. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Línan Á þessari mynd er hún í sínu allra besta skapi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.