Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.02.2017, Qupperneq 25

Fréttablaðið - 24.02.2017, Qupperneq 25
Marcus Jernmark Það var snemma ljóst hvert hugur Marcus Jernmark stefndi. Hann var 14 ára gam- all þegar hann hóf störf í eld- húsi golfklúbbs í heimalandi sínu Svíþjóð. Hann á að baki fjölbreyttan feril þar sem hann starfaði m.a. hjá sænska sendi- ráðinu í New York þar sem hann matreiddi ofan í kónga- fólk, stórstjörnur, stjórnmála- menn og Nóbelsverðlaunahafa. Síðar starfaði hann í nokkur ár á hinum virta veitingastað Aquavit í sömu borg og sló þar í gegn á alþjóðavísu. Í dag hefur hann söðlað um og er kominn heim til Stokkhólms þar sem hann stjórnar matseld á Frant- zen, veitingastað sem er talinn einn sá aðalframúrstefnuleg- asti á Norðulöndum og státar af tveimur Michelin-stjörnum. Marcus Jernmark er gestakokkur Vox á Food & Fun. Nán- ari upplýsingar á www.vox.is. Food & Fun matseðill Stökkt smokkfiskur, osta­ krem & hrogn frá Kalix Fried squid ink, aged cheese custard & white fish roe from Kalix Íslensk hörpuskel, tortellini, ætiþistlar, brúnað smjör Bay scallop tortellini-artic- hoke, barigoule-trout caviar, beurre noisette Létteldaður þorskur & leturhumar A very gently cooked cod & langoustine Kolað lamb, myrkill, bjarna­ laukur & kremað þang Charred lamb, morels, ram- son & caramelized kelp cream Bókhveiti pönnukaka, PX síróp & vetrarjarðsveppir Buckwheat pancake, PX syrup, & winter truffles Matseðill / Menu 8.900 kr. Toni Kostian er finnskur og útskrifaðist frá Perho-mat- reiðsluskólanum árið 2004. Eftir útskrift starfaði hann meðal annars á Michelin- staðnum Luomo, á G.W.Sund- man’s og sem yfirkokkur á Kaskis í Turku í Finnlandi. Sjálfur lýsir hann matar- gerð sinni sem bragðgóðri, einbeittri og fullri af inn- blæstri auk þess sem hann leggur mjög mikla áherslu á að hráefnið sé allt í hæsta gæðaflokki. Toni var valinn mat- reiðslumaður ársins í Finnlandi 2016. Toni Kostian er gestakokkur Grillsins á Food & Fun. Nán- ari upplýsingar á www.grillid.is. Toni Kostian vox Food & Fun matseðill JURT Tartaletta með lífrænni eggjarauðu, karmelliseruð- um lauk, finnsku korni og svörtum trufflum KJÖT Lambatartar með svart- káli, sinnepi og hey-reyktum beinmerg FISKUR Þorskur með grilluðum jarð- skokkum, laukum og finnsk- um hvítfiskshrognum VILLT Hindberja- og rósaediks „graníta“ með marengs og seyði úr gerjuðum villtum hindberjalaufum frá Länu- dâh Lapplandi ENDIR Furu canelés með kónga- sveppa karamellu Verð /Price: 8.900 kr. Jessie Miller kemur frá veit- ingastaðnum Bar Pilar sem er í hjarta Washington-borg- ar í Bandaríkjunum. Síðasta áratug hefur Bar Pilar komið með ferska nálgun á mat og kokteila en Jessie notar fersk hráefni frá framleiðendum á svæðinu. Þrátt fyrir það er maturinn alltaf í aðalhlut- verki á Bar Pilar enda stað- ur þar sem sem fólk kemur saman og góðar minningar verða til. Jesse Miller er gestakokk- ur Matarkjallarans á Food & Fun. Nánari upplýsingar á www.matarkjallarinn.is. Jessie Miller Carlo Bernardini ólst upp við hefðbundna matargerð ömmu sinnar í Feneyjum. Hann hefur ferðast víða um heim og starfað sem kokkur og komið að uppsetningu veitingastaða víða, m.a. fyrir Four Seasons hótelkeðjuna. Síðast setti hann á fót veitingastaðinn Bacaro Miami – Wine & Fri- ends í Miami í Bandaríkjun- um. Þar geta gestir gætt sér á miklu úrvali léttvína alls stað- ar að úr heiminum og notið góðra smárétta úr ferskasta hráefni hverju sinni. Carlo Bernardini er gesta- kokkur Kolabrautarinnar á Food & Fun. Nánari upplýs- ingar á www.kolabrautin.is. Carlo Bernardini  Food & Fun matseðill Antipasti straccitella ostur,sjávargrös, svartar trufflur, tómatar, basil Straccitella cheese, Salicornia Roots, Black Truffle, Tomatoes, basil Primi Risotto, rauðrófur, íslensk hörpuskel, þorsk-bottarga, appelsína Risotto, Beet Root, Icelan- dic bay Scallops, cod Bottarga, Orange Secondi Tapenade hjúpað lamba- fillet, kóngasveppir, jarðskokkar, sætur hvítlauk- ur, tómat confit, rucola pesto Tapenade Crusted Loin of Lamb, Porcini Mushrooms, Artichokes,Sweet Garlic,Tom- atoes Confit,Rucola Pesto Dolci 24 mánaða parmesan ís, trufflu-hunang, súkkulaði og olífuolíu mousse, sjávarsalt 24 Months Aged Parmesan Cheese Ice Cream, truffle Honey, Olive oil Flavor- ed Chocolate mousse Verð /Price: 8.500 Verð með trufflum með forrétt/ Price with Truffles with Antipasti: 9.500 Sérvalin vín / Specially selected wines: 8.900 kolabrautin matarkjallarinn Food & Fun matseðill Smjörsoðinn íslenskur humar Engifer, kókoshnetu- dashi, eldpipar Butter poached Icelandic langoustine Ginger, coconut dashi, chili Vínpörun: Domaine Chan­ son Chablis „Straciatella“ Kombu, grænkál, dill „Straciatella“ Kombu, kale, dill Vínpörun: Rene Muré Signa ture Pinot Gris Lemongras brasseraður lambaskanki Steinseljurót, soja mariner- aðir shitake-sveppir, epli Lemongrass braised lamb shank Parsnip, soya marinated shitake, apples Vínpörun: Finca Las Moras Black Label Malbec Mjólkur „gelató“ Polvon kex, kaffi karamella, sítruskrem Condensed milk „Gelato“ Polvon biscuit, coffee caramel, lemon curd Vínpörun:Las Moras Late Harvest Viogner Matseðill / Menu 8.500 kr. Með völdum vínum / With selected wines 16.500 kr. GrilliÐ VÍnseðill JURT Wolftrap White 2013 [Viog- nier, Grenache blanc, Chen- in blanc], Franschhoek, S- Afríka KJÖT Bodegas La Horra, Corimbo 2011 [Tinta del País], Ribera del Duero, Spánn FISKUR Black Stallion Chardonnay 2014 [Chardonnay], Napa Valley, BNA VILLT Hardy Pineau le Coq’dor, Pi- neau des Charentes [Ugni blanc, Colombard, Folle Blanche], Charentes, Frakk- land Verð /Price: 8.500 kr Hamilton Johnson Hamilton Johnson kemur frá höfuðborg Bandaríkjanna. Sérstaða hans liggur í blönd- un á hefðbundnu og óvenju- legu hráefni þar sem útkom- an þykir oft óvenjuleg en um leið ljúffeng. Hamilton opnaði nýverið veitingahúsið Honeysuckle í Washington sem hefur fengið góða umfjöllun í fjölmiðlum. Matargerðin þar einkennist af suður-amerískum og asísk- um áhrifum. Hamilton er upp- rennandi stjarna í matreiðslu- heiminum. Hamilton Johnsoner er gestakokkur Steikhússins á Food & Fun. Nánari upplýs- ingar á www.steik.is. Food & Fun matseðill Anísgrafin bleikja, fennel­ marmelaði, hafþyrnisberja­ flan, pistasíu­dillkex, hrogn og léttsýrðar radísur Anise cured char, fennel marmelade, seabuckthorn flan, pistachio-dill crisp, lump fish roe and light pick- led radish Réne Muré Signature Riesling Steiktur humarhali, brædd­ ur blaðlaukur, reykt svína­ síða, stökkir jarðskokkar, söl og hörpuskelsmæjó Fried langoustine, melted leeks, smoked pork, jerusa- lem artichoke crisps, dulse and scallop mayones Las Moras Chardonnay Íslenskt lamba fillet, rúg­ brauðshjúpur, bakað hvítt súkkulaði­steinseljurótar­ krem, pikklaðar rauðrófur, rúgbrauðskrem og lamba­ soðgljái Icelandic fillet of lamb, „rúg- brauðs“ crumble, baked white chocolate and parsnip purrée, pickled beets, „rúg- brauðs“ paste and lamb jus Morandé Gran Reserva Merlot Græneplagranít, fáfnis­ grasmarengs, karamell­ uð sellerírót, selleríbakst­ ur og skyr Green Apple granit, tarra- gon meringue, caramelized celery root, celery honey- comb and skyr Paul Jaboulet Muscat de Beaumes de Venise Matseðill/Menu 8.500 kr. Með völdum vínum/With selected wines 14.900 kr. StEikHÚSiÐ John Lawson uppgötvaði ást sína á matreiðslu þegar hann vann sem ungur maður á krá föðurs síns í Bretlandi. Á undanförnum tólf árum hefur hann starfað á nokkrum af fremstu veitingastöðum Bretlands og New York borg- ar, þar á meðal No.8, Mr. Hive Kitchen & Bar og Maze sem var í eigu Gordons Ramsey. Auk þess kom hann við á Aurora í London og Michelin-veitingastaðnum Le Manoir Aux Quat'Saisons í Oxfordskíri í Bretlandi. Sannkallað- ur hvalreki fyrir íslenska mataráhugamenn. John Lawson er gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar á Food & Fun. Nánari upplýsingar á www.mathus210.com. John Lawson Food & Fun matseðill Ertur Mynta, sítróna, te Túna, black and blue Shiitakesveppir, soya, svartur hvítlaukur og radísur Hörpuskel Kampavín, þang, steinselja Brasserað lamb Perlubygg, skalottulaukur, rósmarín Dökkt súkkulaði Mandarínur, maca- damiahnetur, kínóa matHÚS GarÐabæjar F ó l k ∙ k y n n i n g a r b l a ð ∙ X X X X X X X X 5F Ö S T U D a g U r 2 4 . F e b r ú a r 2 0 1 7 F ó l k ∙ i ∙ l í F S S T í l l 1 3 -0 6 -2 0 1 7 1 0 :4 6 F B 0 6 4 s _ P 0 4 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 1 3 -7 D 1 4 1 D 1 3 -7 B D 8 1 D 1 3 -7 A 9 C 1 D 1 3 -7 9 6 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 0 6 4 s _ 2 3 2 2 0 1 7 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.