Fréttablaðið - 12.06.2017, Síða 6
UP!ÍLOFT
Við látum framtíðina rætast.
he
kl
a.
is
/u
p
Nýr up! frá aðeins
1.790.000 kr.
www.nordanfiskur.is | 430-1700 | pantanir@nordanfiskur.is
Yfir 300 vörutegundir
fyrir veitingastaði,
mötuneyti og fyrir þig !
Þú getur treyst á TUDOR
NEYTENDUR Útboðsgjald, sem inn-
flutningsfyrirtæki þurfa að greiða
fyrir tollfrjálsan innflutning á
búvörum frá löndum ESB, hækk-
aði í flestum tilfellum milli útboða.
Kvótinn er nú í fyrsta sinn boðinn
út tvisvar á ári í stað einu sinni.
Tilboð fyrir fyrri hluta ársins
voru opnuð í janúar og kom þá í
ljós að verð hækkaði um allt að
87 prósent. Við það tilefni sagði
Ólafur Stephensen, framkvæmda-
stjóri Félags atvinnurekenda (FA),
að félagið hefði varað við því að
gjaldið myndi hækka. Þá spáði
hann því að það myndi hækka
áfram samhliða aukinni eftirspurn
sem fylgir fjölgun ferðamanna.
Útboðsgjald vegna nautakjöts
hækkar um tæplega tólf prósent
milli árshelminga og hefur hækkað
um 25 prósent frá síðasta ári. Svína-
kjötskvótinn hækkar um fjórðung
og hefur hækkað um helming frá
síðasta ári. Kvótinn vegna aðfluttra
osta lækkar hins vegar um rúm 16
prósent en í fyrra útboði ársins
hafði hann hækkað um 87 pró-
sent. Áætla má að hækkunin skili
ríkinu um sjötíu milljónum auka-
lega í kassann.
„Það var í raun augljóst frá upp-
hafi að í kerfinu felst mikið óhag-
ræði og enn þá meira kapp að
byggja upp kvótann á réttum tíma,“
segir Ólafur nú. Haldi þessi þróun
áfram mun gjaldið éta upp það
hagræði sem felst í kvótunum.
Ár hvert eru tvenns konar kvótar
boðnir út. Annars vegar áðurnefnd-
ur ESB-kvóti og hins vegar svokall-
aður WTO-kvóti. Sá fyrrnefndi er
boðinn út tvisvar á ári en hætt var
við slíkt í tilfelli hins síðari. Þess í
stað er hann boðinn út einu sinni.
„Hærra útboðsgjald veltur áfram
út í verðlagið. Það er vonandi að
stjórnvöld taki mark á þessari
niðurstöðu og breyti fyrirkomu-
laginu aftur til baka líkt og með
WTO-kvótann,“ segir Ólafur.
Í upphafi árs í fyrra komst Hæsti-
réttur að því að útboðsgjaldið væri
andstætt stjórnarskrá. Fyrirkomu-
laginu var breytt eftir dóminn en
FA telur að kerfið sé enn ólögmætt .
„Líkt og í fyrra málinu snýst
þetta um að ráðherra hafi val um
það hvort hann leggur skatt á eður
ei. Við mætum meiri skilningi hjá
þessari ríkisstjórn og núverandi
sjávarútvegs- og landbúnaðarráð-
herra en það breytir því þó ekki að
fyrirkomulagið er enn hið sama.
Það er þreytt að fyrirtæki þurfi að
fara dómstólaleiðina til að ná fram
umbótum í þessum málum,“ segir
Ólafur. johannoli@frettabladid.is
Hækkandi tollkvótar
hafa áhrif á vöruverð
Við mætum meiri
skilningi hjá þessari
ríkisstjórn og nú verandi
sjávarútvegs- og landbún-
aðarráðherra en það breytir
því þó ekki að fyrirkomu-
lagið er enn hið
sama.
Ólafur Stephen-
sen, framkvæmd-
arstjóri Félags
atvinnurekenda
Koddaslagurinn endurvakinn
Það þótti löngum tilheyra að fara í koddaslag á sjómannadeginum en sú hefð lagðist af í Reykjavík fyrir fimm-
tán árum. Í gær var hún endurvakin og börðu sex þjóðþekkt heljarmenni á hvert öðru. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR
Tveggja útboða kerfi
á ESB-tollkvóta hefur
hækkað útboðsgjald.
Formaður FA segir
hækkunina fyrirséða.
1 2 . j ú N í 2 0 1 7 M Á N U D A G U R6 f R é T T i R ∙ f R é T T A B L A ð i ð
1
2
-0
6
-2
0
1
7
0
4
:3
8
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
1
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
0
E
-4
4
4
0
1
D
0
E
-4
3
0
4
1
D
0
E
-4
1
C
8
1
D
0
E
-4
0
8
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
5
B
F
B
0
5
6
s
_
1
1
_
6
_
2
0
1
7
C
M
Y
K