Kvennaframboðið - 01.03.1982, Síða 2
2. SÍÐA
Hvergi sleppur maöur viö uppvaskiö
Sögulegur
aðdragandi
kvennaframboðs
i Reykjavíkl982
Það var eitt fagurt vorkvöld
fyrir tæpu ári sem ákveöið var
aðkanna hvort áhugi væri á þvl
að bjóða fram sérstakan
kvennalista i' borgarstjórnar-
kosningunum vorið 1982. 1 hiísi
einu nálægt miðborginni settust
þrjár konur niður og skráðu á
blað nöfn nokkurra þeirra
kvenna semhugsanlega væru til
1 að ræöa málið. Siðan var boðáö
til fundar, sem leiddi i ljös mik-
inn áhuga á kvennaframboði og
vilja til að fara nýjar leiðir í
kvenfr elsisba rá ttun ni.
FYrr um veturinn hafði hug-
myndin kviknaö I hópi kvenna
sem m.a. ræddu um aðstöðu
skólabarna, en af fram-
kvæmdum varö ekki fyrr en
sumargekk Igarð. Þetta gerðist
um likt leyti og það fregnaðist
að konur á Akureyri væru i
svipuðum hugleiðingum.
Sjálf hugmyndin um kvenna-
lista er ekki ný af nálinni svo
sem kunnugt er. A fyrstu ára-
tugum aldarinnar beittu kven-
réttindakonur kvennalistum til
að „koma konum aö”, en eftir
því sem stéttastjórnmálin
þróuöust og þó einkum eftir að
IngibjörgH. Bjamason gekk til
liðs við Ihaldsflokkinn á alþingi,
var grundvellinum kippt undan
sérstökum kvennaframboöum.
En hvers vegna aö fara I
félagsins, þar sem hún ætti að
njóta sín.
Við vitum ósköp vel að allir
stjórnmálaflokkarnir eru
mótaöir og þeim stjórnað af
körlum og að þau málefni sem
gætu bætt hag kvenna, lenda
jafnan neðst á lista. Þvi varð
það niðurstaða þeirra kvenna
sem ræddu kvennaframboö að
stjórnmálaflokkarnir væru ekki
sá vettvangur sem viö vildum
vinna á, áður en svo yrði þyrfti
margt að breytast, bæði stefnur
ogstarfshættir. Við vildum fara
okkarleiö á okkar forsendum.
En aftur til sögunnar. Fram-
eftir öllu sumri og fram 'a haust
var fundaö og fundað, viku eftir
viku. Það var rætt um kvenna-
baráttu, kvennamenningu,
borgarmál og baráttuleiöir.
Skoðanir voru nokkuð skiptar á
þvi hvernig framboðið ætti að
verða, hvaöa mál ætti að setja á
oddinn og hvernig, en smám
saman skýrðust linur, þær hug-
myndir sem fram koma i hug-
myndafræðigrundvelli kvenna-
framboðsins urðu ofan á. Loks
kom þar að haldinn var opinn
fundur að Hótel Borg 14. nóv.
þarsem samþykktvar aðstefna
aö kvennaframboði.
Ég held að óhætt sé að segja
að i hugum flestra þeirra sem
starfað hafa aö kvennafram-
Hugmyndin kviknar
MARS 1982
Starf
og
meira
starf
kvennaframboð á þvi herrans
ári 1982? Hvaða aðstæður valda
þvi að konurvelja núað fara þá
leið? Jú, svariö er einfaldlega:
mikil óánægja. Við erum orðnar
langþreyttar á þeim aðstæöum
sem konur búa við I þjóðfélag-
inu (tvöfóldu vinnuálagi, skorti
!á dagheimiluni, húsnæðisá-
þjáninni ofl.). Við erum hund-
leiðar á þvl aðveraeillflegalágt
launaðar og lltilsmetinn vinnu-
kraftur, dauöþreyttar á eilífum
hlaupum milli vinnustaðar,
dagheimila (dagmamma),
verslana og heimila. Við erum
reiðar yfir valda- og áhrifaleysi
kvenna I samfélaginu, þvi þær
eru svo sannarlega ekki þar
sem ákvaröanir eru teknar.
Loks erum viö vonsviknar yfir
þvi hve hægt gengur að bæta
stöðu kvenna þrátt fyrir stöð-
ugar umræður I meira en ára-
tug, það varð að gripa til
kvennaráða.
Konur eru nú samt bæði
hressar, kátar og baráttu-
glaðar, þrátt fyrir allt, þvf við
vitum að við höfum margt já-
kvætt fram að færa. Við vitum
vel að ólaunuð störf kvenna
haldaþjóðfélaginu gangandi frá
degi til dags, að konur eru I
nánum tengslum við daglegt lff
og þarfir jafnt á vinnumarkaði
san á heimilum, en sú mikla
reynsla sem konur búa yfir
nýtist eldci við mótun sam-
boðinu sé hér um pólitlska
aðgerð aö ræða, pólitisk mót-
mæli gegn rikjandi ástandi. Við
ætluðum okkur (og ætlum) að
hafa áhrif og virkja konur til
dáöa, reyna að ýta við flokkun-
um og fá þá til að bæta hlut
kvenna innan s inna vébanda, en
þó einkum ogsér I lagi aö vekja
upp umræður. Já, umræður og
meiri umræður. Ekki aðeins um
þau málefni sem brenna á
konum, heldur lfka grund-
vallarspurningar sem snerta
mannlifið i Reykjavlk: hvert
erum við að stefna? Hvaða
hagsmunir ráða? Fyrir hverner
borgin skipulögö? Hvernig er
hægt að breyta og bæta
ibúunum í hag? Hvernig getum
við sjálf haft áhrif á það sem
gerist I borgarlifinu? Kvenna-
framboðið snýst nefnilega um
málefni og stefnur, ekki um
menn. Það er ekki nóg aö kjósa
konur bara vegna þess að þær
eru konur, þær verða að vinna
öðrum konum til hagsbóta.
Kvennaframboðinu hefur
tekist að ýta rækilega við fólki,
ekki sistkonum innan flokkanna
og er það vel, en nú er siðasti
hlutinn eftir, sjálf umræðan.
Hvað gerist eftir kosningar skal
ósagt látið. Þegar þar að kemur
munum við vega og meta
árangurinn og taka ákvörðun
um framhaldið.
Kristín Ástgeirsdóttir.
■ Greinarhöfundur hugleiðir næstu málsgrein