Kvennaframboðið - 01.03.1982, Síða 4
4. SÍÐA
MARS 1982
MÓDELSMÍÐI OG VIÐGERÐIR
Gullsmiður Hjördís Gissurardóttir.
ALDIRNAR
Lifandi saga liðmna atbuiða
í máli og myndum
„Aldirnar” eru sjálfsögð eign á sérhverju
menningarheimili. Með útkomu seinni hluta
Aldarinnar sextándu, 155l-ló(X), eru bindin alls
orðin ellefu talsins:
Öldin sextánda I-II 1501-1600
Öldin sautjánda 1601-1700
Öldin átjánda I-II 1701-1800
Öldin sem leið 1-11 1801-1900
Öldin okkar I-IV 1901-1970
Látið ekki undir höfuð leggjast að bæta
nýjasta bindinu við þau sem fyrir eru.
Bræðraborgarstíg 16
Símar 12923 og 19156
Allt til keramikgerðar OPIÐ:
Mánudaga Kl: 13.00—18 og 20.00—22.00
Þriðjudaga Kl: 13.00—18.00 og 20.00—22.00
Miðvikudaga Kl: 13—18.00
Fimmtudaga Kl: 13.00—18.00 og 20.00—22.00
Föstudaga Kl: 13.00—17.00
Laugardaga Kl: 13.00—15.30.
(fffit QKeramikljúðii Iff.
xJW') SIGTÚN 3, REYKJAVÍK - SÍMI 26088
Mikið úrval af beltum
og tískuskartgripum
Yrsa
Skólavörðustíg 13 Sími 25944
HANDPRJÓNASAMBAND
ÍSLANDS
Skólavörðustíg 19 — Reykjavík
Símar: 21890 — 21912
Bjóðum mikið úrval af handunnum ullarvör-
um.
Tökum einníg á móti góðum, vel frágengnum
ullarvörum mánudaga og miðvikudaga kl. 13-
15 og fimmtudaga 19.30-22.
Nýir félagar velkomnir.
1977 bentu konur I Los Angeles eftirminnilega á þaö, meö ýmsum aögeröum, hversu alvarlegt vandamái
ofbeldi og nauöganir á konum væri þar í borg. Myndirnar hér á siöunni eru frá þeim aögeröum."
Hildigunnur Ólafsdóttir og Þorgerður Benediktsdóttir:
AFLEIÐINGAR
NAUÐGAN4
Margir muna eflaust eftir
tveimur kvikmyndum sem hafa
veriö sýndar i Reykjavik um
reynslu kvenna af nauðgun. í
þessum kvikmyndum er sögö
saga tveggja kvenna sem veröa
fyrir nauðgunum. Fyrstu viö-
brögö þessara kvenna eru þau
sömu og þeirra f jölmörgu kvenna
sem hafa oröið fyrir þessari
reynslu þótt framhaldið sé ólikt.
Fyrstu viöbrögö þeirra eru van-
máttur, hræösla og reiöi og slöan
kemur smánin t kjölfariö. önnur
konan brotnar niöur og grandar
sér en hin hefnir sin grimmilega á
manninum og endurheimtir
sjálfsviröingu slna. Konur vita al-
mennt mjög litiö um nauöganir og
eru þvi óviöbúnar þegar þær
veröa fyrir sllkri lifsreynslu. Svo
til allar konur veröa hræddar
þegar þær átta sig á þvi aö verið
er að reyna aö nauöga þeim.
Margar reyna aö flýja og sumum
tekst það, aörar reyna aö tala um
fyrir tilræöismanninum en mjög
fáar snúast til varnar meö því aö
beita llkamsburöum. Þá veröa
sumar þessara kvenna fyrir þvi
aö þeim er ekki aöeins nauðgaö
heldur eru þær baröar og þeim
misþyrmt á annan hátt. Þær
veröa þvi ruglaöar og skilja
hreinlega ekki hvað fyrir afbrota-
manninum vakir.
Eftirfarandi einkenni er oft aö
finna hjá þeim konum sem orðiö
hafa fyrir nauögun.
óróleiki. Konurnar bera þess
greinilega merki aö þeim liöur
illa. Þeim er órótt og missa fljótt
stjórn á skapsmunum slnum. Þær
eiga erfitt meö svefn og I erfiö-
leikum viö aö einbeita sér. Marg-
ar fá grátköst af minnsta tilefni.
óttatilfinning. Ó’ttinn er annars
vegar almenns eölis, en hins veg-
ar beinist hann aö þvi, aö sami at-
buröur endurtaki sig. Konurnar
eru oft hræddar viö aö vera á
sams konar staö og nauögunin
átti sér staö. Hafi nauðgunin
þannig fariö fram utan dyra forö-
ast þær aö vera úti, en ef um
stofunauögun hefur veriö aö ræöa
hræöast þær inniveru og margar
læsa sig kyrfilega inni. Yfirleitt
þurfa konurnar aö berjast viö
þennan ótta I nokkurn tima.
Sektarkennd. Afar algengt er
að konur kenna sjálfum sér um
hvernig fór. Hversu oft sem þær
rifja atburöinn upp fyrir sér og
komast aftur og aftur aö þeirri
niöurstööu, að þær hafi brugöist
rétt viö, viröist þaö ekki draga úr
sektarkennd þeirra.
Bent hefur verið á, aö
hugsanlegt sé, aö sektarkennd
þessi stafi af þvl, aö konur upplifi
þá mótsagnarkenndu tilfinningu,
aö annars vegar hafi þær verið
beittar þvingunum, en hins vegar
sé þeim ekki eins leitt og þær láti,
en hið siöarnefnda fá konur oft aö
heyra eða finna fyrir við frum-
rannsókn málsins.
Kynliserfiöleikar. Kynllf getur
oröiö aö verulegu vandamáli hjá
mörgum þessara kvenna. Þær
veröa jafnvel óttaslegnar af
minnsta tilefni I samskiptum sin-
um viö karlmenn. Tilhugsunin
um kynlif tengist nú sterkri ótta-
tilfinningu. Taliö er að kynlífs-
erfiöleikar séu þær afleiðingar
nauðgunar, sem vari einna lengst
jafnvel nokkur ár.
Auömýking. Tilfinningin að
hafa veriö misnotuö eöa auömýkt
Reiöin fær venjulega ekki útrás
fyrr en nokkur timi er liðinn, en
jafnvel þá blandast reiðin oft
sektarkennd.
Likamieg einkenni af geöræn-
um toga spunnin. Konurnar þjást
af alls kyns llkamlegum einkenn-
um, án þess að nokkuö finnist
raunverulega aö þeim viö læknis-
rannsókn. Má hér nefna óþægindi
frá maga, sting fyrir hjarta,
hraðan og óreglulegan hjartslátt,
köfnunartilfinningu, verki I móð-
urllfi svo og megna ógleði þegar
atburöarins er minnst.
Nauögun hefur ekki áðeins
þjáir oft konurnar fyrst eftir
nauðgunina. Þetta kemur stund-
um fram I þvi aö konurnar veröa
haldnar þráhyggju hvaö varöar
persónuleg þrif. Hreinlæti þeirra
gengur þannig út I hreinar öfgar.
Sem dæmi um tilfinningu þessa
má nefna frásögn einnar konu,
sem komst þannig aö oröi, að hún
ætti sér þá ósk heitasta aö geta
skoriö móðurlif sitt úr sér og
fengiö nýtt I staöinn.
Minnisleysi. Oft veröur vart viö
þaö, aö konur geta ekki munað at-
buröinn greinilega eftir á, jafnvel
þannig að nokkur augnablik hans
eru konum gjörsamlega úr minni
liðin. Minnisleysi þetta kemur
ekki aðeins i ljós fyrst eftir at-
burðinn, heldur getur staöiö yfir
lengi. Þetta getur komiö sér mjög
illa fyrir konurnar viö yfirheyrslu
hjá lögreglunni, en hún heldur þvi
oft fram að konurnar geti munaö
það sem þær vilja muna.
Reiöi og löngun tii hefndar. Þaö
kemur fyrir að konur kæra mann-
inn til þess að fá útrás fyrir reiði
sina og löngun til þess aö hefna
sin á honum. Algengara er þó aö
konurnar sýna engin merki um
reiöi fyrst eftir atburöinn. Þaö er
jafnvel ekki óalgengt aö konur
reyna fyrst á eftir aö skilja mann-
inn og sýna honum samúö.
áhrif á ilkama konunnar, heldur
einnig andlega velferð og félags-
iega stööu. Þaö mikla tilfinninga-
umrót sem þessar konur veröa
fyrir viö nauögun er afleiöing af
þeirri félagsmótun sem konur
hafa fengiö. Þeim er ekki kennt
að slást eöa takast á heldur að
koma sér hjá átökum. Það er þvi
nauösynlegt aö hjálpa þeim kon-
um sem einstaklingum sem verða
fyrir nauögun meö þvi aö styöja
þær svo þær megi ná sér eftir
áfalliö. Viðhorf kvenna til og viö-
brögö viö nauögunum hefur áhrif
á þaö hversu alvarlegar afleiö-
ingarnir eru. Ef konunni finnst aö
nauðgunin ógni sér veröur hún
hrædd og kviðin. Ef hún telur aö
eitthvaö hafi veriö tekið frá sér
meö nauöguninni veröa viö-
brögöin nánast sorg. Þessi við-
brögö auka likur á þvl aö konan
þjáist um lengri tlma af ýmsum
þeim einkennum sem rakin voru
hér á undan. En ef konunni tekst
að lita á nauögunina sem ögrun
beinir hún kröftum sinum að þvi
að glima við hana sem slika.
Þeir sem fást við þaö á sérstök-
um hjálparstöðvum að aöstoöa
konur sem þangaö leita vegna
nauögana, telja aö þær konur séu
fljótastar aö jafna sig sem lita á
nauögun á þennan hátt.