Kvennaframboðið - 01.03.1982, Qupperneq 12
12. SÍÐA
MARS 1982
(HluáiSEinu •.
IbiNKÍá'-V
, ©KTOí
Ví^
3c-»i"'1 SpfM
e*íflf(\,\SV Vny\$
m 1i« •
.(Ukyr
h)Sifð Or WtOStifEím
o SmtM 6\
W; t _ ^viiiwv.r. j.
j^VJÍjufflJÖ
rjksLuHhm,
STEFNUSKRA KVE
Kvennaframboðiö berst fyrir
annarskonar samfélagi þar sem
hiö besta úr menningu beggja
kynja fær aö njöta sin og kynferöi
hindrar engan I aö sinna þeim
störfum sem hugur stendur til.
Kvennaframboöiö leggur
megináherslu á eftirfarandi
stefnumiö:
— aö reynsla og menning kvenna
veröi metin sérstaklega sem
stefnumótandi afl I þjóöfélag-
inu.
— jafnrétti til starfs og launa —
aö störf kvenna veröi metin aö
veröleikum.
— samfélagsleg þátttaka í upp-
eldi barna veröi aukin og bætt
og jöfnun foreldraábyrgöar
veröi auövelduö.
— aö hafa forystu um samstööu
kvenna I borgarstjórn i sem
allra flestum málum.
— raunveruleg áhrif borgarbúa
viö mótun umhverfis sins meö
auknum áhrifum á stjórn og
þróun borgarmála.
— mannleg verömæti sitji ávallt i
fyrirrúmi viö ákvaröanir i
borgarmálum.
— leitaö veröi einfaldra leiöa i
framkvæmdum og aö þjónusta
veröi sveigjanleg og komi til
móts viö þarfir borgarbúa.
Viö litum á framboö til borgar-
stjórnar Reykjavíkur sem leiö til
aö ná þessum stefnumiöum og
teljum eftirfarandi atriöi for-
sendur þess aö ofangreind mark-
miö nái fram aö ganga.
Stjórn borgarinnar
Knýjandi er aö grundvallar-
breytingar veröi á ákvöröunum i
borgarmálum, þannig aö frum-
kvæði aö þjónustu og fram-
kvæmdum veröi aö verulegu leyti
i höndum borgarbúa. Einungis
þannig veröur tryggt aö ákvarö-
anir byggist á þörfum ibúanna og
séu i samræmi viö vilja þeirra.
Samfélagsleg ábyrgö
1 mannlegu samfélagi eru allir
samábyrgir fyrir velferö einstak-
lingsins. Þvi leggjum viö áherslu
á aö borgin sinni skyldum sinum
hvaö varöar likamlegt, andlegt
og félagslegt heilbrigöi og öryggi
borgarbúa.
Valddreifing
og fjármál
Stjórnunarkostnaöur Reykja-
vikur fer sivaxandi en ekki skilar
þaö sér meö bættri stjórn borgar-
innar eöa auknum möguleikum
borgarbúa til aö hafa áhrif á
ákvarðanir.
Ahrif ibúa eru einungis tryggö i
kosningum á fjögurra ára fresti
og þá hafa þeir aðeins almennar
stefnuyfirlýsingar frambjóöenda
aö taka miö af. Borgarstjórn,
nefndir, ráö og embættismenn
stjórna siöan borginni. Ekki eru
tryggö nein lágmarkstengsl
þeirra er meö völdin fara og al-
mennings.
Ráö og nefndir vinna ein-
angraö, án samráös og án tengsla
viö almenning. Hver nefnd fjallar
einungis um ákveöinn, afmark-
aöan málaflokk, en aldrei um
heildaraöstæöur borgarbúa eöa
borgarhverfa. Sibreytilegt sam-
félag og lifnaöarhættir leiöa af
sér nýjar þarfir sem ekki er
fjallaö um i stöönuöu nefndakerfi
borgarinnar. Borgarfulltrúar og
embættismenn borgarinnar hafa
afar litla möguleika á aö öölast
heildarsýn yfir málefni einstakra
hverfa, hvaö þá borgarinnar
allrar.
Mikiö af tima ráöa og nefnda
fer i aö afgreiöa einstök mál i stað
þess aö þau geri áætlanir eöa
marki framtiöarstefnu. Ráö og
nefndir hafa ekki stjórn á
málunum, málin stjórna þeim.
Allar fjárveitingar eru bundnar
málaflokkum bæöi hvaö rekstur
og framkvæmdir varöar. Fjár-
veitingar til einstakra mála-
flokka breytast hlutfallslega litiö
frá ári til árs. Af þessu leiðir aö
ekki er hægt aö tala um forgangs-
röðun verkefna i borgarstjórn
hversu brýn sem þörfin er. 1
núverandi stjórnkerfi skipast mái
þvi ekki fyrst og fremst af þvi
hvort meö völd fer „vinstri” eöa
„hægri” stjórn. Svigrúm til
breytinga er nær ekkert.
Kvennaframboð mun þvi
berjast fyrir breyttu stjórnunar-
formi, sem tryggi aö ákvaröanir
veröi byggöar á umsögnum og til-
lögum hverfasamtaka. Nýtt
stjórnunarform veröur jafnframt
aö fela i sér aö litiö veröi á mál-
efni hverfa I heild, en ekki á ein-
angraða málaflokka.
Kvennaframboöiö leggur á þaö
megináherslu aö borgarbúar fái
tækifæri til aö hafa raunveruleg
áhrif á stjórn borgarinnar. Ein
leiöin til þess er aö Ibúar hverfa
myndi samtök um sín mál og
hverfasamtökum veröi tryggt
vald til aö hafa áhrif á mál er
hverfið varöa.
önnur forsenda virks lýöræöis
er aö borgarbúar hafi greiöan
aögang aö öllum upplýsingum um
borgarmálefni, og borgin sinni
þeirri sjálfsögöu skyldu aö kynna
almenningi áætlanir og fyrir-
hugaöar framkvæmdir.
Allir tekjustofnar Reykjavikur-
borgar munu nú vera fullnýttir.
Engar áætlanir um heildarfram-
kvæmdir og þjónustu I höfuðborg-
inni liggja fyrir, en sé litið á fyrir-
sjáanlegar breytingar á ibúa-
samsetningu borgarinnar og
jafnframt tekiö miö af þróun
mála i öörum höfuöborgum má
ljóst vera aö sifellt eykst þörf
fyrir bætta og viðtækari þjónustu
i borginni.
Kvennaframboðið vill bregöast
viö þessum vanda á tvennan hátt:
Viö viljum nýta betur fjármuni
borgarinnar jafnframt þvi aö
tryggja betri þjónustu. Þetta
hyggjumst viö fyrst og fremst
gera meö þvi aö nýta betur
opinbert húsnæöi og meö
breyttu og sveigjanlegu skipu-
lagi ýmiss konar þjónustu og
leggjum I þessu sambandi
áherslu á notagildi og hag-
kvæmni. Viö viljum aö horfiö
veröi frá þvi aö binda f jármagn
ákveðnum málaflokkum. Þess I
staö viljum viö leggja þaö fjár-
magn sem ætlað er til félags-
legrar þjónustu og fram-
kvæmda i einn sjóö, þannig aö
hægt sé aö taka myndarlega á
málum og þá i markvissri for-
gangsröö.
1 ööru lagi gerum viö þá kröfu
til rikisvaldsins aö þaö auki
framlög til samneyslu og
félagslegrar þjónustu i Reykja-
vik I ljósi núverandi sérstööu
hennar hvaö varöar Ibúasam-
setningu og hlutverk sem
höfuöborgar landsins.
Launa-og atvinnumál
Kynbundiö launamisrétti er
staöreynd. Störf kvenna eru
lægra metin til launa en störf
karla, hvort sem er hjá opin-
berum stofnunum eöa einkafyrir-
tækjum. Starfsreynsla húsmæöra
er litils metin og svokallaöar
kvennastéttir eru illa launaöar.
Þetta bitnar haröast á konum
sem eru einar um aö afla tekna til
heimilis.
Timi er kominn til aö störf
kvenna veröi virt aö verðleikum
og sú ábyrgö sem þeim fylgir
veröi metin á nýjum forsendum.
Kvennaframboöiö mun berjast
fyrir mannsæmandi kjörum lág-
launakvenna.
Upplýsingar um raunveruleg
launakjörkvenna og karla verður
aö leggja fram til þess aö launa-
misrétti kynjanna veröi auösætt.
Atvinnuöryggi kvenna i launa-
vinnu veröur aö tryggjá. Þaö á að
hætta aö lita á konur sem vara- *
vinnuafl, sem sent er heim eöa
kallaö út eftir þörfum vinnu-
markaöarins.
Starfsheitum er oft beitt til að
mismuna kynjum i launum þótt
um samskonar störf sé aö ræöa.
Þar meö eru virt aö vettugi tvenn
lög um launajöfnuö kvenna og
karla frá 1961 og 1976.
Reykjavikurborg á aö ganga á
undan meö góöu fordæmi og leiö-
rétta hiö áberandi launamisrétti
kvenna og karla sem er viö lýöi
hjá borginni.
Mikilvægt er aö bæta aöstööu
húsmæðra, sem leita sér annarra
starfa eftir aö hafa unniö aö/
heimilisstörfum um langt skeiö.
Til þess verða þær aö fá tækifæri
til menntunar og starfsþjálfunar.
Ahrif tölvuvæðingar eru
stööugt aö aukast. Tölvuvæðingin ,
er hættuleg atvinnuöryggi launa-
fólks, sérstaklega kvenna.
Tryggja verður aö þessi nýja
tækni nýtist til þess aö stytta
vinnutima fólks án launa-
skeröingar.
Borgin á aö hafa frumkvæöi aö
þvi aö fólk sem er aö láta af
störfum hjá borginni fyrir aldurs
sakir geti minnkaö viö sig vinnu i
áföngum án þess aö llfeyris-
réttindi þess skeröist. Einnig á
borgin aö hafa forgöngu um aö
finna gömlu fólki sem þess óskar,
hlutastörf viö sitt hæfi.
Sjálfsagt er aö Reykjavikur-
borg ræki lagalega skyldu um
forgang öryrkja til atvinnu hjá
borginni.