Kvennaframboðið - 01.03.1982, Side 14
14. SÍÐA
MARS 1982
Myndirnar hér
á síðunni og
i opnu tók
Kristján Ingi
Stefnuskrá
Framhald af 13. si&u. [
þess kynning á þvi sem er á
döfinni i Reykjavik á hverjum
tima.
Kvennaframboöiö vill aö
Borgarbókasafniö I samráöi viö
Kvennasögusafn íslands, leggi
sérstaka áherslu á aö afla bóka
eftir konur og um stööu kvenna,
þannig aö þær veröi aögengilegar
borgarbúum.
Verja skal minna fé i stór
iþróttamannvirki fyrir keppnis-
Iþróttir en koma þess i staö upp
aöstööu til Iþrótta og útiveru al-
mennings I nágrenni heimila.
Leita skal samstarfs viö Iþrótta-
félögin um aukin afnot almenn-
ings af þvi Iþróttahúsnæöi sem
fyrir er.
Skipulags- og
húsnæðismál
Kvennaframboöiö vill aö raun-
veruleg áhrif ibúa borgarinnar á
skipulag hennar komi i staö þess
sýndarlýöræöis sem nú rikir. Haft
skal samráö viö Ibúa um skipu-
lagningu nýrra hverfa og endur-
skipulagningu eldri hverfa.
1 öllu borgarskipulagi veröur aö
taka miö af daglegum þörfum
fólks, svo sem innkaupum,
barnaheimilum, atvinnu, tóm-
stundum og hvild. Hverfin eiga aö
vera blönduö aö byggö og i hverju
hverfi misstórar Ibúöir fyrir mis-
munandi fjölskyldur og sambýlis-
form.
Skipting borgarinnar i Ibúöar-
hverfi, atvinnu- verslunar- og
þjónustuhverfi er óæskileg. 1
Ibúöahverfum eiga einnig aö vera
atvinnufyrirtæki sem hafa ekki
slæm áhrif á umhverfiö vegna
mengunar eöa annarra óþæginda.
Hverfin eiga aö vera skipulögö
meö þarfir ólikra þjóöfélagshópa
i huga.
Leggja þarf rækt viö gömlu
hverfin og fullnýta þá möguleika
sem þau búa yfir. Viö endurnýjun
þeirra ber aö taka tillit til byggö-
ar, gróöurs, náttúru og menn-
ingarverömæta. Lögö skal alúö
viö aö búa til skjólgóö útivistar-
svæöi og reynt veröi á allan hátt
aö gera útiveru I hverfunum
aölaöandi og örugga fyrir alla
aldurshópa.
Kvennaframboöiö styöur al-
mennar hugmyndir I skipulags-
gögnum borgarinnar um þéttingu
og blöndun byggöar en leggur
áherslu á aö þær veröi fram-
kvæmdar i samræmi viö vilja
Ibúa.
Viö þéttingu byggöar I eldri
hverfum eiga sambýlishús meö
ibúöum og húsrými fyrir sam-
eiginlega þjónustu aö ganga fyrir.
Þar skal miöaö viö þarfir aldr-
aöra, fatlaöra og ungra fjöl-
skyldna.
Kvennaframboöiö styöur til-
lögur er komiö hafa fram um aö
flytja flugvöllinn úr miöborg
Reykjavikur. Viö bendum jafn-
framt á, aö þetta mál er brýnt af
öryggisástæöum. Viö flutning
flugvallarins gefst kostur á úti-
vistarsvæöum viö suöurströndina
en noröurströndin hefur þegar
veriö lögö undir iönaö og hafnar-
mannvirki. Brýnt er aö leysa
mengunarvandamál viö strendur
borgarinnar og bæta þárf hvers
kyns mengunarvarnir I borginni
sjálfri.
Sporna skal viö hvers kyns sóun
á orku. Borginni ber i samvinnu
viö rikiö aö hafa þar forgöngu
meö upplýsingum og fræöslu.
Samgöngur meö almennings-
vögnum þarf aö bæta, þannig aö
fljótlegt og einfalt veröi aö
feröast bæöi innan hverfa og á
milli borgarhluta. Þaö dregur úr
umferö einkabila og skipulag um-
feröarmála veröur markvissara.
Þess skal gætt aö öryggi gang-
andi og hjólandi fólks sitji I fyrir-
rúmi. Fatlaöir veröa aö komast
leiöar sinnar um borgina og eiga
greiöan aögang aö stofnunum
hennar.
Auövelda skal almenningssam-
göngur viö útivistarsvæöi I ná-
grenni borgarinnar, svo sem
Heiömörk og Viöey.
öllum má ljóst vera aö hús-
næöismál borgarbúa eru i öng-
þveiti. Biölistar vegna leiguhús-
næöis borgarinnar eru langir og
1200 fjölskyldur sækja um 270
Ibúöir I verkamannabústööum.
Kvennaframboöiö telur þennan
vanda ekki einkamál hvers og
eins, heldur er þetta vandamál
sem krefst skjótra úrbóta og
samfélaginu ber aö leysa. Allar
aörar félagslegar umbætur missa
marks ef frumþörfum fólks um
öruggt húsnæöi er ekki sinnt.
Ljóst er aö Reykjavikurborg
ein og sér getur ekki leyst þennan
vanda, en þá kröfu veröur aö gera
til borgaryfirvalda aö byggingar-
samvinnufélög sitji fyrir viö lóöa-
úthlutun. Kvennaframboöiö
leggur áherslu á mörkun fram-
tiöarstefnu I húsnæöismálum þar
sem aöaláhersla veröi lögö á
félagslegar lausnir og framboö á
fjölbreyttu húsnæöi.
Almannavarnir
Kvennaframboöiö telur brýnt
aö efla almannavarnir ef til
náttúruhamfara eöa styrjaldar
kæmi og vegna hættu af hern-
aöarumsvifum á friöartimum.
Fræösla og leiöbeiningar um
almannavarnir geta oröiö aö
ómetanlegu gagni og þvi viljum
viö stuöla aö umræöum um. þau
mál. Þeirri umræöu er hvorki
ætlaö aö vekja ótta né falska
öryggiskennd, heldur aö vekja at-
hygli á þeim ráöstöfunum sem
brýnastar eru:
— Mikilvægt er aö kynna öllum
hvernig bregöast skal viö
náttúruhamförum.
— Nauösynlegt er aö Almanna-
varnir rikisins láti aftur kanna
hvaöa húsnæöi á höfuöborgar-
svæöinu veitir fullnægjandi
skjól fyrir geislun. Niöurstöður
slikrar könnunar verði birtar
almenningi og skýlin auðkennd.
Heilbrigðismál
Kvennaframboöiö leggur
höfuðáherslu á heilsuvernd með
fyrirbyggjandi heilsugæslu.
Hraöa ber uppbyggingu heilsu-
gæslustööva I hverfúm borg-
arinnar og auðvelda fólki aö fá
læknishjálp.
Viö skipulag heilsugæslu verð-
ur aö taka sérstakt tillit til þarfa
gamals fólks og þaö verður aö
eiga kost á reglubundinni skoðun
á heilsugæslustöövum.
Heimahjúkrun og heimilis-
aðstoö styttir oft dvöl sjúklinga á
sjúkrahúsum. Þaöhefur I för með
sér betri nýtingu á sjúkrarými og
aukinn sparnað, og er auk þess oft
i meira samræmi viö þarfir og
óskir sjúklinga en sjúkrahúsdvöl.
Bæta veröur aðstööu aldraöra
sem þurfa aö leggjast skyndilega
á sjúkrahús. Eins og málum er nú
háttaö reynist mjög erfitt aö
koma veiku, gömlu fólki inn á
sjúkrahúsin vegna ótta stjórn-
enda þeirra viö aö þaö þurfi á
langri sjúkrahúsdvöl aö halda.
Nauösynlegt er aö opna eina deild
i borginni fyrir bráöainnlagnir
aldraöra, fjölga hjúkrunar-
deildum og koma á fót hjúkrunar-
heimilum fyrir langlegusjúk-
linga.
Meira fé á aö verja til kynlifs-
fræðslu á vegum borgarinnar og
kynfræðsludeildina á Heilsu-
verndarstöð Reykjavikur þarf aö
efla.
Fræöa þarf konur um iikams-
starfsemi sina og þær breytingar
sem verða á henni á ólikum ævi-
skeiðum.
Þá telur Kvennaframboöiö aö
meö auknu átaki megi:
— draga úr hörmungum um-
ferðarslysa meö þvi að skipu-
leggja alla umferö með
öryggissjónarmiö aö leiöar-
ljósi.
— fækka atvinnusjúkdómum og
vinnuslysum meö þvi aö vekja
umræöu um vinnuvernd.
— gera baráttu gegn vimugjöfum
virkari.
— bæta mataræöi með fræöslu og
áróöri.
Neyðarathvarf
fyrir konur
A undanförnum árum hafa
konur um allan heim reynt aö
vekja athygli á þvi hve margar
konur eru beittar ofbeldi. Nýleg
könnun sýnir svo ekki veröur um
villst að Islenskar konur eru
einnig beittar ofbeldi. Þurfi þær
að flýja aö heiman eiga þær oft
ekki I neitt hús að venda.
Kvennaframboöiö vill beita sér
fyrir þvi aö borgin, nágranna-
sveitarfélög og rlkið standi
straum af kostnaöi viö stofnun
neyðarathvarfs fyrir konur.
Hlutverk neyöarathvarfs
kvenna er: Aö veita þeim konum
sem beittar hafa veriö ofbeldi
eða er hætta búin, skyndihjálp,
húsaskjól, ráðgjöf og annan
stuöning.