Kvennaframboðið - 01.03.1982, Side 18
18. StÐA
MARS 1982
Allt I einu stóö hún fyrir framan
spegilinn meö hjörtunum tveimur
á. Rauöi liturinn á þeim var far-
inn aö dofna. Hún staröi á sjálfa
sig i angist. Hún gáöi enn einu
sinni aö þvf hvort huröin væri
ekki örugglega læst. Hún rifjaöi
upp siöustu augnablikin i jepp-
anum. Henni fannst eins og hún
heföi meö naumindum lifaö af
siöustu sekúndurnar. Hún sem
var i fallegustu fötunum sinum.
Hvernig gat hann fengiö af sér aö
vanviröa þau og hana. Svo glotti
hann bara allan tlmann. Hún sá
það I bflstjóraspeglinum. Eftir aö
hann byrjaði á þessu virtist
jeppaferöin aldrei ætla aö taka
endi. Börnin hömuöust og
grenjuöu, úrill og þreytt. Hjónin
hnakkrifust um búskapinn.
Hversvegna var hún endilega
látin sitja ofan á honum? Hausinn
skall I hart loftið I hvert skipti
sem jeppinn fór ofan i holu á
veginum. Þegar þau loksins kom
aö bæjarhliöinu, stökk hún út úr
jeppanum og skellti á eftir sér.
Barnsgráturinn og rifrildiö fjar-
lægöist og meöan hún hamaöist
viö aö opna hliðiö á giröingunni
lagöi rykmökkinn af veginum
beint framan i andiit hennar. Hún
sem var i fallegustu fötunum
sinum, bleika skokknum sem
mamma hennar var svo stolt yfir
aö hafa komið saman. Hún var
lömuö af innri reiöi og flaggaði
þar aö auki fallega bleika undir-
kjólnum meö blúnduröndinni.
Hún haföi hlaupiö þvert yfir
túniö, stystu leiö aö bænum. Þaut
beint inn á klósettiö og gleymdi
alveg kóngulónni sem bjó á bak
viö huröina. Hún mændi á sjálfa
sig i speglinum og hvilsaöi:
„Lára ert þetta þú, Lára, ert
þetta þú?” Hún kleip sig og
kreisti, gretti sig og fullvissaöi sig
um aö hún væri ennþá hún, en
ekki einhver önnur.
Sunnudagurinn sem byrjaöi svo
sem þau horföu á hvort annað I
undarlegri þögn og gömlu hjónin
kysstust, en ungu hjónin ræddu
málin. Lára var samt ekki viss
um hvort hún væri skotin i Bergi.
Hún haföi eiginlega meiri áhuga á
langa syni hjónanna á Hömrum.
Þessvegna vildi hún lika klæða
sig i sitt flnasta höfuöborgarpúss,
ef ske kynni aö þau hittust loksins
þennan dag.
Um leiö og búiö var aö fara meö
rusliö niður I fjöru eftir hádegis-
matinn var hægt aö leggja i hann.
Fyrst þurfti aö raöa almennilega
I jeppann. Gamla konan fór fyrst
inn og þakti meö breidd sinni bæöi
skrúfuna og sprunguna i áklæö-
inu. Láru létti stórlega. Siöan
kom hún og Bergur og börnin ofan
á. í dag þótti henni dálitiö vænt
um Berg. Hann haföi ekki étiö
eins mikiö og venjulega á sunnu-
dögum I hádegismatnum.
Stundum flugu heilu og hálfu
lambalærin ofan I hann i einu vet-
fangi og þá breyttist hann skyndi-
lega i villimann. Honum fannst
hún lika falleg i finu fötunum
sinum, það vissi hún. Hún reyndi
aö teygja úr fótleggjunum svo
hann gæti dáöst aö munstrinu á
sokkunum, en plássiö var rétt til
þess aö tylla niöur tánum. Hún
gat þó lagt þá báöa I sömu átt eins
og Brigitte Bardot geröi, þannig
aö skokkurinn kipptist aöeins
ofar upp á læriö og bleikur undir-
kjóllinn með blúnduröndinni kom
i ljós. Börnin voru yndisleg og
þæg á leiðinni og sungu og stund-
um slettust hlutar af laglinunni
eins og upp yfir jeppann, eöa
hrukku niöur i einhverja holuna á
veginum.
Þegar þau nálguöust Hamra
fann Lára hvernig tilhlökkunin
jókst. Hún stirönaöi öll upp i
spenningi og varö óróleg, ekki slst
þegar I ljós komu tveir ókunnir
: jeppar á hlaöinu. Börnin sem léku
j sér á hlaðinu komu hlaupandi i átt
Bleikur sunnudagur
Smásaga eftir Hlín Agnarsdóttur
vel var aö enda I einni allsherjar
flækju. Hún haföi meira aö segja
sloppiö viö aö skipta á rúminu
hans Bergs. Fjöröurinn var
spegilsléttur, sólin var heit og
himinninn skinandi, gluggarnir
fullir af iöandi lifi. Hún haföi
hlakkaö til þessa sunnudags siðan
hún kom. Allir ætluöu út aö
Hömrum, þar sem sérkennilega
fólkiö bjó. Hún og Bergur, börnin
þrjú, ungu hjónin og gamla konan
ætluöu á jeppanum. Þaö átti að
stafla I hann, þjappa þeim
saman. Hún ætlaöi I bleika skokk-
inn og blússuna meö franska
munstrinu. Hún ætlaöi aö sýna sig
i höfuöborgartiskunni. Þaö vafö-
ist samt fyrir henni hvernig hún
gæti setiö I baksætinu I hlébaröa-
magabeltinu úr krepi og I finu
flöskugrænu munstruöu sokk-
unum.ánþess aö draga til I þeim.
Hún rækist kannski á skrúfu sem
stóö of langt út undan sætinu eöa
lenti á sprungu i gallonáklæöinu
gegn vilja sinum. Liklega yröi
henni fyrst troöið inn, siöan Bergi
og eiginkonunni og börnunum
hrúgaö ofan á. Gamia konan yröi
látin sitja frammi. Þaö gat samt
oröiö spennandi og ljúft aö sitja
þétt upp aö Bergi og finna hlýjuna
frá læri hans og hafa grislingana
ofan á sér. Þá gæti hún endur-
tekiö leikinn, sem þau léku stund-
um þegar þau fóru I veiðiferöir og
lágu undir ullarteppi á árbakk-
anum, eftir vei heppnaða veiöi,
þétt upp aö hvort ööru og önduöu I
takt. Eöa þegar þau lágu klesst á
milli þúfna i trjágaröinum og
hlustuöu á þytinn i laufunum, suö
i fiskiflugum og einstaka hrafn
sem sveimaöi I fjallshlíöinni og
börnin sem skriktu i feluleik á
öörum staö i garöinum. Þá gæti
hún Imyndað sér aö hún og
Bergur elskuðu hvort annaö
meira en nokkuö annaö I heim-
inum og aö börnin væru afsprengi
ástar þeirra. Bergur var nýlega
fermdur. Veöurbarinn og full-
oröinslegur. Á kvöldin lágu þau á
maganum i divönum sinum og
sneru höföalaginu saman. Þau
kepptust viö aö lesa á milli þess
aö þeim og tveir hundar geltu og
ýlfruöu. 1 bæjardyrunum stóö
húsmóöirin og brosti þessu
dulúöarbrosi sem einkenndi allt
heimilisfólkið á þessum bæ. Lára
fann angan af nýbökuöu brauöi,
brauöi sem var jafn sérkennilegt
og konan sem bakaöi þaö. 1 stof-
unni sátu gestirnir, skyldfólk úr
næsta firöi. En sonurinn langi var
hvergi sjáanlegur, aöeins minn-
ingin um nálægö hans i þessu sér-
kennilega umhverfi, sem móöir
hans hafði skapaö úr vefnaöi,
rekaviö og skeljum. Lára þoröi
ekki aö spyrja um hann. Þegar
hún ætlaöi aö setjast niöur og viöa
þess aö hann birtist var hún vin-
samlegast beöin um aö vera úti
og hafa ofan af fyrir börnunum.
Bergur mátti sitja inni og hlusta á
fulloröna fólkiö, hann var fermd-
ur. Hann kom samt á hæla Láru
og stakk upp á þvl aö þau færu i
brennibolta á túninu. Rétt áöur en
leikurinn hófst birtust tveir ungir
menn viö hlaðinn túnvegginn.
Annar þeirra spuröi hvort þeir
mættu vera meö. Þaö var ekki
sonurinn langi, sem spuröi, hann
var ekki svona dimmraddaöur,
en hann var þarna lika. Láru
fannst hún roöna og þegar hún leit
á Berg, fannst henni hann allt i
einu svo klaufalegur og asna-
legur, sem gat ekki svaraö þeim
strax. Auövitað máttu þeir vera
meö. Þeir hoppuöu létt yfir vegg-
inn og skiptu sér niöur á liöin.
Sonurinn langi lenti I liöinu á móti
henni.
Hún varö skyndilega óstyrk og
fálmkennd og mistókst herfilega.
Gat ekki gripiö boltann, fékk bolt-
ann i andlitiö. 011 útsmogin brögö
hurfu einhvern veginn út á
fjöröinn og út i sólskiniö. Hún
reyndi aö biöjast afsökunar, en
þeir tóku ekkert mark á henni,
ekki einu sinni Bergur. Sá sem
lenti i liöinu meö henni baö hana
allt I einu aö hifa upp um sig
undirkjólinn. Hinir strákarnir
brostu undarlega. Teygjan i mitt-
inu var dálitiö slök. Undirkjóllinn
var þó bleikur I stil viö blússuna
og skokkinn. Þeim gat varla
fundist blúnduröndin ljót. Henni
íannst þaö dálltiö kitlandi aö hafa
hana niðurundan. Strákarnir
veittu henni þá kannski enn meiri
athygli. Sá sem haföi beöiö hana
um aö hifa upp undirkjólinn
reyndi þar aö auki oft og mörgum
sinnum aö nálgast hana, meöan
þau spiluöu. Hann horföi stundum
furöulega á hana, þegar hann hélt
að hún sæi ekki til. Hann var þó
nokkuð eldri en þau hin. Yngri
börnin áttu fuilt i fangi meö aö
fylgjast meö leiknum og smám
saman hurfu þau upp i bú á bak
viö bæinn. Lára varö ein eftir meö
strákunum þremur. Þau settust
undir túnvegginn og Lára setti
sigi höfuðborgarstellingar gagn-
vart þeim. Áöur en hún vissi af
var hún farin aö ljúga. Hún laug
að hún heföi veriö á hljómleikum
meö Bitlunum aö hún heföi oft
komiö fram i útvarpinu, hvort
þeir heföu ekki heyrt i henni. Þvi
miöur haföi þaö fariö fram hjá
þeim, Hún laug þvl aö pabbi
hennar væri flugstjóri, aö hún
heföi margsinnis veriö I New
York. Þeir göptu af undrun. Þeim
hlaut aö finnast hún stórkostleg.
Hún benti á sokkana. Laug þvi aö
pabbi hennar heföi keypt þá i
Paris. Hann vildi nefnilega aö
hún yrði litil, sæt dama.
Hún sagöist eiga plötuspilara,
segulband og horfa á kanasjón-
varpið á hverju kvöldu. Þeir vissu
varla hvaö sjónvarp var. Þeir
trúöu henni, allir nema dimm-
raddaöi maöurinn. Hann sagöist
sjálfur vera aö sunnan, hafa siglt
á England og Þýskaland á togara.
Hann brosti út 1 iannað munnvikiö
og hristi höfuðiö og spuröi strák-
ana hvort þeir tryöu henni virki-
lega. Bergur varöi Láru, sagöist
vita til þess aö hún fengi pakka aö
sunnan, stóra pakka. Sonurinn
langi sagöi ekki eitt einasta auka-
tekiö orö, ekki fyrr en sjómaöur-
inn gekk á hann. Þá tautaöi hann
eitthvað um aö stelpur væru
bölvaöar tildurrófur, penpiur og
daöurdrósir og svo hló öll
hersingin. Smám saman fóru þeir
aö setja út á grænu sokkana
hennar og bússuna meö franska
munstrinu og sjómaöurinn spuröi
hvort hún væri keypt i Hagkaup.
Svo toguöu þeir I undirkjólinn og
Bergur var meö þeim. Lára reif
sig burtu frá þeim og hljop inn i
bæinn þar sem konurnar voru að
draga köku eftir köku út úr búri.
Hun sá þá i fótbolta gegnum eld-
húsgluggann, liklega búnir aö
missa áhugann á henni fyrir fullt
og allt. Hún fór á klósettiö og tók
fljótt eftir lykkjufalli á öörum
sokknum og varð alveg miöur sin.
Hún fann gamalt naglalakk á
hillu fyrir ofan vaskinn og stöðv-
aöi framhald þess. Hún losaði um
sokkinn og teygöi varlega úr
honum, en átti I dálitlum erfið-
leikum með aö smeygja hnappn-
um á magabeltinu undir sokkinn
og festa meö sylgjunni, sérstak-
lega aftan á. Hún gat samt ekki
annaö en dáöst aö hlébarðamaga-
beltinu, sem hélt sokkunum þó
svona vel uppi.
Henni fannst stórkostlegt aö
vera loksins oröin nógu gömul til
þess aö mega ganga til fara eins
og aörar konur. Hún horföi á sig i
speglinum, brosti og gretti sig.
Hugsaði til systur sinnar sem var
fyrir austan i sveit og pabba sem
var skrifstofumaður hjá rikinu og
mömmu sem var veik á sálinni.
Pabbi sagöi aö hún væri þreytt á
taugum og Lára imyndaöi sér aö
þreyttar taugar væru eins og slök
teygja. Kannski voru þær eins og
lykkjufall á sálinni. 1 miöjum
hugsunum hennar var bankaö
hranalega á huröina og rödd sjó-
mannsins baö hana blessaöa um
aö flýta sér þvi kaffitiminn væri
byrjaöur. Þegar hún kom fram
voru allir sestir. Eina sætið sem
var laust var viö hliöina á sjó-
manninum. Þegar hún settist,
flissaði hann og hinir strákarnir
flissuðu lika, Bergur þoröi samt
ekki aö lita upp. Þeir átu eins og
ljón, rjómakökurnar og brúnkök-
urnar hurfu ofan I þá og konurnar
höfðu ekki viö aö bera I þá. Sjó-
maðurinn gaf Láru olnbogaskot
annaö slagiö, svo hún átti I erfið-
leikum meö aö koma mjólkinni
ofan isig. Hún gaf honum ærlegt
olnbogaskot til baka þegar henni
var nóg boðið, meö þeim afleiö-
ingum aö hann rakst i barniö viö
hliöina, sem var aö myndast viö
að koma ofan i sig rjómaköku-
sneið. Diskurinn með rjómakök-
unni tókst á loft og þeyttist á hvolf
ofan á borðdúkinn. Húsmóðirin
náði i tusku. Lára reyndi að af-
saka sig, en sjómaðurinn kenndi
henni um og striddi henni bara á
undirkjólnum og sokkunum og
spurði hana hvernig henni liði
eiginlega i þessu hlébarðamaga-
belti úr krepi.
Hann hafði séð hlSbaröamaga-
beltið hennar. Kikt i gegnum
skráargatið á klósettinu meðan
hún var að bisa við aö festa sokk-
inn sem lykkjufallið kom á. Hún
stóð upp frá boröinu og rauk út og
upp I búið bak við bæinn. Hún
heyrði hláturinn I stráknum langa
leið og skömmu seinna sá hún að
þeir voru komnir ut á tún. Þeir
skimuöu eftir henni og sjómaður-
inn og sonurinn langi reyndu að
telja Berg á að leita að henni.
Lára tók á rás upp I átt að fjalls-
hliðinni meðfram ánni. Þeir
máttu alls ekki finna hana. Hún
komst brátt I hvarf á bak við stór-
an stein og þar sat hún móð og
másandi. Hana langaði mest af
öllu til að fleygja hlébarðamaga-
beltinu úr krepi I ánna og horfa á
eftir þvi fljóta niður með
straumnum. Henni fannst sokk-
arnir asnalegir og munstrið ljótt.
Undirkjóllinn var viðbjóðslegur
viðkomu# blúnduröndin neöst
afkáraleg. Skokkurinn bleiki var
kellingalegur, hún gæti hengt sig i
beltinu. Blússan meö franska
munstrinu gúlpaði og var óþægi-
leg i sniðinu. Hún var bara eins og
bleikur gervihlébarði, óraun-
veruleg og hlægileg.
Strákarnir voru eðlilegir, i
gallabuxum og köflóttum bómull-
arskyrtum. Hún kikti upp yfir
steininn. Strákarnir voru horfnir.
Hún nálgaðist ána hægt og rólega
og lét árniðinn sameinast hugsun-
um sinum, sem sneru endalaust
upp á sig. Hún fór úr strigaskón-
um og óð út i ána i sokkunum. Lit-
urinn dökknaði þegar hann kom i
vatnið. Hún óö lengra út#I stóð