Kvennaframboðið - 01.03.1982, Page 22

Kvennaframboðið - 01.03.1982, Page 22
22. SÍÐA MARS 1982 KVENNA- ^ ERAMBOÐIN 1908—1926 eftir Auði Styrkársdóttur Kemur út i april í bókinni er rakin saga kvennaframboðanna í upphafi þessarar aldar og f jallað um stefnu- mál þeirra, árangur í kosningum, forystu- konurog tengsl þeirra við valdakerfið, þjóðfé- lagslegan jarðveg framboðanna og endalok. Kynnið ykkur kvennaframboðin 1908—1926! Kvennaframboð þá og kvennaframboð nú! VIÐ DJÓÐUM YDUR ( LIKAMSRÆKT 1 Örvum — endurnýjunarmátt líkamans. jjij Æfingar og slökun til viðnáms hrörnunar, jjjj viðhalds þrótti, mýkt og andlegu jafnvægi. Yógostöðin HEILSUDÓT, Hátúni 6 a, simi 27710. '•••* ••■•■ ■■■■■ •■••■ •■•■• •■■•■ •■■■• ■■■■■ !••■• ■•■■■ •■■■• ■■•■■ ■■■■■ ••■■■ •■■■■ ■•■■■ • ■•• ■••■■ ••■•■ ■■■•■ ■ • ■••• • ■••• :•■■• ■ ■•• Handofnir treflar i 3 stærðum, værðarvoðir, veggstykki, púðar, kjólefni, áklæði eftir eigin vali og fleira. Einnig mikið úrval af ullarjava, garni og mynstrum til sauma, — nýjum og gömlum Vef- stofan ✓ Asvallagata 10 Við höfum gjafavörurnar Gott úrval Reyr Laugavegi 27 Astarljóð Þú maria mater gratia plena leyfðu mér að vera einsog ég er ég bið þig þú móðir min konan min dóttir min vertu mér góð ég bið þig leyfðu mér að gráta uppað þinum barmi ieyfðu mér að segja já i dag nei á morgun alltaf að eilifu leyfðu vertu ekki hrinda mér frá þér ég bið þig þú dóttir lúters gerðu einsog ég segi stattu sittu hugsaðu eftir minum brautum með bros á vör með hlýtt bros i augum ég bið þig ég elska þig Jóhanna Sveinsdóttir

x

Kvennaframboðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kvennaframboðið
https://timarit.is/publication/1266

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.