Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.10.2004, Qupperneq 8

Víkurfréttir - 21.10.2004, Qupperneq 8
í mörgu að snúast hjá lögreglunni Síöasta helgi var annasöm hjá lögreglunni í Keflavík. Töiu- verður erill var hjá lögreglu á Iaugardagskvöld vegna óláta í mönnum fyrir utan dansieik í Garðinum. Kvartað var undan hávaöa frá samkvæmi í íbúöarhúsi í Grindavík. Lögreglumenn vísuðu fóiki frá og ieystist gleðskapurinn upp. Einnig var lögregla kölluð að húsi í Reykjanesbæ vegna hávaða í fólki. Einn aðili gisti fangageymslur þar sem hann var ölvaður og tii vandræöa. Þá datt ung kona og slasaðist á höfði á skemmtistaö í Kcflavík. Fjórir spörkuðu í liggjandi mann ■ Um hálfþrjú leytið á laugardagsnóttina var tilkynnt um slagsmál í Grindavík. Þegar lögreglumenn komu á staðinn lá meðvitundarlaus maður á jörðinni og var hópur af fólki í kringum hann. Að sögn vitna sem á staðnum voru munu fjórir aðilar hafa gengið í skrokk á mann- inum með höggum og spörkum. Mennimir voru famir þegar lögreglan kom á vettvang. Hinn slasaði var fluttur með sjúkrabifreið á heilbrigðisstofnun Suður- nesja til skoðunar og þaðan á Landspítala Háskólasjúkrahús í Fossvogi til ffekari rannsókna. Maðurinn hlaut heilahristing en fékk að fara heim að skoðun lokinni. 15°/o afsláttur Æs? ; herrafatnaði ^ Brenton Jacks buxur kr. 2.533,- Kurt Mutler skyrta kr. 1.522,- Flfsjakki kr. 2.712,- > Kiwanisklúbburinn Keilir heiðrar: Tommi Knúts fékk Lundann Tómas Knútsson, kafari og forsvarsmaður Biáa hersins, var um helgina heiðraður af Kiwanisklúbbnum Keili í Reykjanesbæ. Hlaut hann Lundann fyrir óeigingjarnt og fórnfúst starf í þágu umhverfismála, en hann og Blái herinn hafa staðið fyrir hreinsun á sjávarbotni við strandlengjuna út af Reykjanesbæ. Þetta er í þriðja sinn sem Keilir veitir Lundann til einstaklings sem hefur látið gott af sér Ieiða í bænum. Ævintýrale^ heilsalind fyrír líkama o<7 sál 1S Fimmtudaga kl. 20 4 vikna námskeið hefst 28.október Þoltímarsem veita frábæra útrás, teygjur og slökun í lokin www.pulsinn.is Púl/inn _________ ^ Víkurbraut 11 Símar: 423 7500 œvintýrahús Sandgerði 848 5366 Tannlæknastofa. Röskur starfskraftur óskast á tannlæknastofu mína. Vinnutími er eftir hádegi. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Víkurfrétta fyrir 27. október n.k. Merkt „Tannlæknastofa TÍ“ Jón Björn Sigtryggsson, tannlæknir. 8 VÍKURFRÉTTIRÁ NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.