Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.10.2004, Qupperneq 9

Víkurfréttir - 21.10.2004, Qupperneq 9
Matthías Johannessen, Jón Böövarsson, Magnús þór Sigmundsson Siguröur Sigurðarson, Bjarni Ara, Ómar Smári og fleiri... 13:00 20:00 18:00 1 6:30 Dagskrá:________________ Kálfatjarnarkirkja 100010.40 • Menningardagur settur: Kristján Pálsson form. Ferðamálasamtaka Suðurnesja • Selin í Heiðinni hlutverk og sagnir. Ómar Smári Ármannsson segir frá. • Eydís Fransdóttir o.fl. flytja klassísk lög. • Alþýðutónlist Vogamanna. • Kirkjukór Kálfatjarnarkirkju flytur lög eftir Stefán Thorarensen. • Séra Carlos Ferrer flytur blessun. Njarðvíkurkirkja 11:301210 • „Sveinbjörn Egilsson skáldið, þýðandinn og rektorinn." Jón Böðvarsson segir frá ævi Sveinbjarnar. • Gunnar Egilson klarinettuleikari flytur lög við texta langafa sins. • Ávarp: Séra Baldur Rafn Sigurðsson. Útskálakirkja 15:15-15:55 • „Utskálar prestsetrið í samfélaginu.” Erindi: séra Sigurður Sigurðarson vigslubiskup. • Kór Útskálakirkju flytur tvo sálma. • Lokaorð: Séra Björn Sveinn Björnsson. Hvalsneskirkja 1630-17 10 • „Guð á atómöld.” Um trúarskilning í Ijóðum Matthíasar Johannessen. séra Gunnar Kristjánsson prófastur flytur erindi. • „Skáldið Matthías Johannessen kallast á við séra Hallgrím Pétursson.” Matthías Johannessen flytur eigin Ijóð og texta. • Kór Hvalsneskirkju syngur. • Lokaorð: Séra Björn Sveinn Björnsson. Ytri-Njarðvíkurkirkja 13:oo-13:40 • Tónlistarmaðurinn frá Höskuldarkoti. Magnús Þór Sigmundsson flytur eigin tónlist. • Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju flytur tvo sálma. • Ávarp: Séra Baldur Rafn Sigurðsson. Keflavíkurkirkja 14:00-14:40 •„Trúarleg tenging í tónlist keflviskra poppara." Hákon Leifsson flytur • erindi og stjórnar tónlist.Kór og barnakór Keflavíkurkirkju syngja ásamt Bylgju Dís Gunnarsdóttur sópran. • Ávarp. Kirkjuvogskirkja 18:00-18:40 • Lögin hans Vilhjálms. Bjarni Ara flytur lögin sem Vilhjálmur Vilhjálmsson gerði vinsæl. • Séra Baldur Rafn Sigurðsson flytur blessun. Grindavíkurkirkja 2000 21:30 • Ávarp: Séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. • Samspil íþrótta og kirkju, sigrar og sorgir íþróttamannsins. Athöfn með íþróttafólkinu i Grindavík. Trúbadorar úr röðum iþróttafólksins Gígja Eyjólfsdóttir og Jón Ágúst Eyjólfsson syngja og spila á gítar. • Létt kirkjuleg sveifla með kór og hljómsveit kirkjunnar. • Menningardegi slitið. Sparlsjóðurlnn i KcfluvíL REYKJANESBÆR FERÐAMÁLASAMTÖK SUÐURNESJA OG KIRKJURNAR Á SUÐURNESJUM

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.