Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.10.2004, Page 14

Víkurfréttir - 21.10.2004, Page 14
> Fimmtavika kennaraverkfalls: SERDEILD HOLTASKOLA: Umsókn um undanþágu synjað Sérdeild fyrir einhverf börn í Holtaskóla var á dögunum synjað um undanþágu til að hetja kcnnslu í vcrkfallinu. Jónína Guðmundsdóttir skólastjóri Holtaskóla segir börnunum hafa farið mikiö aftur og að hún muni í samráði við Eirík Hermannsson fræðs- lustjóra Reykjanesbæjar leggja inn nýja umsókn sem fyrst. „Nú erum við að vinna að nýrri umsókn i von um að hún verði samþykkt og að kennsla geti hafist fyrir þau einhverfu börn sem ganga í Holtaskólasagði Jónína Guðmundsdóttir í sam- tali við Víkurfréttir í gær. Kennarasambandið krefst þess að ef umsóknin verði samþykkt þá eigi allir þeir er koma að einhverfu börnunum innan skólans að taka aftur til starfa en Jónina sagði að nóg væri að kalla inn tvo kennara. „Einhverfti bömin þurfa mjög sterkan ramma í sitt daglega líf en það er búið að setja hann úr skorðum og þessum börnum hefur farið mikið aftur, þó má ekki gleynia því að um aðrar fatlanir er einnig að ræða og fötluð böm, önnur en ein- hverf, biða þessa verkfalls einnig skaða,” sagði Jónína sem stefndi að því að leggja inn nýja beiðni fyrir kennslu til handa einhverfum bör- num í Holtaskóla sem allra fyrst. DAGLEGAR VENJUR ÚRSKORÐUM: Foreldrar einhverfs barns í Reykja- nesbæ orðin þreytt á ástandinu Adam Xavier Nelson er einhverfur 8 ára strákur, Adam og 12 ára bróðir hans Daníel eru báðir mikið heimaviö sökum kennaraverkfallsins. Foreldrar þeirra þola ástandið ekki mikið lengur og segjast sjá mikla breytingu á hegðun drengjanna, sérstakleg í tilfelli Adams sem eins og mörg einhverf börn er mjög vanafastur. „Búið er að setja daglegar venjur Adams úr skorðum, hann þarfnast þess að vera í skólanum til þess að honum fari ftam sem einstaklingi,” segir John faðir Adams og greinir frá því um leið hvemig skapsveiflur Adams hafa aukist siðustu misseri. í sumar gat Adam dvalið í Ragnarsseli frá 9 til 17 en yfir vetrartímann getur hann einungis verið þar frá 13-17. Það er því mikill tími hjá foreldrum hans sem fer í það að sjá um drenginn. „Ég vil helst ekki hugsa til þess að verkfallið geti varað mikið lengur við því ástandið er óbærilegt, maður gerir sér stundum upp falskar vonir um að verkfallið leysist en svo gerist akkúrat ekkert,” segir Jóhanna móðir Adams. „Adam á nú þegar erfitt með nám sökum fötlu- nar sinnar en með verkfallinu þá gerir verður það bara erfiðara fyrir hann, hann þarfnast skóladagsins en verkfallið hefur örugglega sett hann aftur um heilt ár I námi ef ekki meira,” sagði John. Skilaboðin frá foreldmm Adams og Daníels voru skýr, þau vilja að deilandi aðilar finni lausn á þessum vanda sem fýrst. „Þetta er orðið mjög þreytandi og eftir því sem lengra á iíður þá verður kennslan og sá árangur sem hafði náðst, sér í lagi með fatlaða einstaklinga, fyrir bi,” sagði Jóhanna í samtali við Víkurfféttir. Inf FRAMSOKNARFLOKKURINN AÐALFUNDUR Framsóknarfélags Grindavíkur Fundurinn verður haldinn í sjómannastofunni Brim fimmtudaginn 28. október kl. 20:30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Menningardagur í kirkjum á Suðumesjum á suivuidag Sunnudaginn 24. október fer fram Menningar- dagur í kirkjum á Suðurnesjum. Þetta er í annað sinn sem Menningardagurinn er haldinn og í fyrra komust færri að en vildu. Menningardagurinn I kirkjunum er samvinnuverkefni Ferðamála- samtaka Suðumesja, Kjalamess- prófastsdæmis, Reykjanesbæjar og Sparisjóðsins í Keflavík. „I fyrra tókst þessi Menningar- dagur sérlega vel og því fannst okkur ástæða tilþess að halda hann á nýjan leik í ár,“ sagði Kristján Pálsson, formaður Ferðamálasamtaka Suðumesja. „Dagskráin i ár er mjög fjölbreytt og reynt er að höfða til þeirrar menningar sem sprottið hefur upp á hverju svæði fyrir sig,“ sagði Kristján I samtali við Víkurfféttir. Dagskrá: Kálfatjarnarkirkja kl. 10:00-10.40 -Menningardagur settur: Kristján Pálsson form. Ferðamála- ft 4j samtaka Suð- V.ýW ÍSW urnesja -Selin í Heiðinni hlutverk og sagnir. Omar Smári Amiannsson segir ffá. -Eydís Fransdóttir o.fl. flytja klassísk lög. -Alþýðutónlist Vogamanna. -Kirkjukór Kálfatjamarkirkju flutur lög eftir Stefán Thoraren- sen. -Séra Carlos Ferrer flytur bless- lnnri -Njarðvíkurkirkja kl. 11:30-12:10 - „Sveinbjöm Eg- ilsson skáldið, - þýðandinn og * rektorinn.” JSSEIMKtT Jón Böðvars- son segir ffá pP ævi Sveinbjarn- ar. - Gunnar Egilson klarinettuleik- ari flytur lög við texta langafa síns. -Avarp: Séra Baldur Rafn Sig- urðsson. Ytri - Njarðvíkurkirkja kl. 13:00-13:40 -Tónlistarmaður- inn ffá Hösk- uldarkoti. Magnús Þór fjjR/ggg^ Sigmundsson flytur eigin tónlist. -Avarp: Séra Bald- ur Rafn Sigurðarson. Keflavíkurkirkja kl. 14:00-14:40 ... -„Trúarleg teng- Aing í tónlist keflvískra S poppara.” Há- ^ • kon Leifsson —’ flytur erindi og stjómar tónlist. Kór og bamakór Keflavíkurkirkju syngja ásamt Bylgju Dis Gunnarsdóttur sópr- an. -Avarp. Útskálakirkja kl. 15:15-15:55 -„Útskálar prest- setrið í samfé- laginu.” Er- indi: séra Sig- urður Sigurð- j-rr arsonvíxlu- b±___biskup. -Kór Útskála- kirkju flytur tvo sálma. -Lokaorð: Séra Bjöm Sveinn Bjömsson. Hvalsneskirkja kl. 16:30-17:10 -„Guð á atómöld.” Um trúarskiln- ing I ljóðum Matthíasar Jo- hannessen. Sr.Gunnar Kristjánsson prófastur flytur er- indi. - „Skáldið Matthías Johannessen kallast á við séra Hallgrím Pét- ursson.” Matthías Johannessen flytur eigin ljóð og texta. -Kór Hvalsneskirkju syngur. -Lokaorð: Séra Bjöm Sveinn Bjömsson. Kirkjuvogskirkja kl. 18:00-18:40 -Lögin hans Vil- hjálms. Bjami JH HKt Ara flytur lög- in sem Vil- hjálmurVil- hjálmsson gerði vinsæl. -Séra Baldur Rafn Sigurðarson flytur blessun. Grindavíkurkirkja ld. 20:00-21:30 Avarp: Séra Jóna Kristín Þorvaldsdóttir. -Samspil íþrótta og kirkju, sigrar og sorgir íþróttamannsins. Athöfh með íþróttafólkinu í Grindavík. -Trúbadorar úr röðum íþrótta- fólksins Gígja Eyjólfsdóttir og Jón Agúst Éyjólfsson syngja og spila á gítar. -Létt kirkjuleg sveifla með kór og hljómsveit kirkjunnar. -Menningardegi slitið. 14 VfKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.