Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.10.2004, Síða 25

Víkurfréttir - 21.10.2004, Síða 25
> Aðsend grein um verkfall kennara: Sýnum börnum virðingu Flestir eru sammála um að verkfall er neyðarúr- ræði sem því miður bitn- ar oft á þeim sem síst skyldi. Af- 1 e i ð i n g a r ve r k f a11 s grunnskóla- kennara eru nú farnar að segja tii sín bæði á heimilum og vinnustöð- um í landinu. Gengið er á rétt bama og er vart hægt að hugsa sér verri áhrif á æsku landsins. Verkfallsrétturinn stendur framar rétti bamanna til náms og margir hafa í skólaum- ræðunni undanfarið rætt þann möguleika að endurskoða verk- fallsrétt kennara. Mikil röskun er á öllu þjóðlífinu. Omælt vinnu- tap og óþægindi fyrir foreldra og samstarfsmenn þeirra er farið að pirra fólk og álagið er mikið. Heimili og skóli - landssamtök foreldra Foreldrar em búnir að fá nóg og þolinmæði þeirra er á þrotum. Þeir vilja láta rödd sína heyrast og gera kröfii á landssamtök sín að láta málið til sín taka og beita stjómvöld þrýstingi. Samtökin hafa ekki viljað blanda sér í deil- una en hafa gefið út nokkrar ályktanir, sent menntamálaráð- herra opið bréf og formaður Heimilis og skóla - landssamtaka foreldra María Kristin Gylfadótt- ir hefur talað máli nemenda og foreldra í fjölmiðlum. I grein sinni í Mbl. s.l. fostudag segir hún að skorað sé á ríkisstjórn landsins og menntamálaráðherra að vinna með deilendum að lausn málsins og að skapa þurfi sveitarfélögum skilyrði til að sinna þeirri ábyrgð sem á þau er lögð með lögum um grunnskóla. María Kristín talar um að ís- lenskt samfélag sé í uppnámi og að bömin búi við mikla óvissu. Stjómarmenn Heimilis og skóla hafa skrifað greinar í blöð og að- aláherslan er lögð á velferð bama. Foreldrar em hvattir til að standa með börnum sínum og huga vel að líðan þeirra, en þau hafa nú setið auðum höndum og búið við misjafnar aðstæður á undanfömum 4 vikum. Eru börnin afgangsstærð? Það ófremdarástand sem skapast hefur leggst þungt á böm. Félag íslenskra barnalækna og um- boðsmaður barna hafa lýst yfir þungum áhyggjum af löngu verkfalli grunnskólakennara. Nú síðast lýsti Biskupinn yfir ís- landi þeirri skoðun sinni að óþol- andi sé að kennarar beiti verk- fallsvopni í kjaradeilu sinni og hann efast um gildismat þjóðar- innar. Hann talar um að nú höf- urn við enn eitt dæmið um að bömin séu afgangsstærð og varp- ar þeirri spurningu fram hvort þjóðin hafi misst sjónar á hinum raunvemlegu verðmætum. Ljósi punkturinn í verkfallinu Vegna verkfallsins hafa umræður um skólamál aukist í samfélag- inu eins og sjá má á síðum dag- blaðanna. Þvi ber að fagna og er eflaust eini ljósi punkturinn í stöðunni að stöðugt fleiri foreldr- ar mynda sér nú skoðun á gmnn- skólanum og því mikilvæga starfi sem þar fer fram. Foreldrar hafa komið með ýmsar nýjar hugmyndir og tillögur til Heimil- is og skóla og hvatt til þess að skapaður verði vettvangur til að ræða nánar um þær. Samtökin hafa verið í stöðugu sambandi við foreldrafélög víða um land og um helgina heyrðust hvatn- ingarorð og áskoranir til deiluað- ila reglulega í útvarpinu frá for- eldrum og langþreyttum nem- endum. Til að framtíðarlausn náist telja foreldrar að samfélagið þurfi að tileinka sér jákvæðari viðhorf til skólastarfs og hefja það til vegs og virðingar. I því felst að sátt náist um að kjör kennara verði í samræmi við mikilvægi þess starfs sem þeir gegna. Það em eindregin tilmæli Heim- ilis og skóla að foreldrar hafi samstarf og samráð sin á milli í verkfalli kennara og þrýsti á sveitastjómir í sinni heimabyggð að beita sér við að fínna lausn í þessu máli. Eg vil hvetja for- eldra til að taka sér ffí eftir há- degi á fimmtudag til þess að vera með bömum sínum. I því ástan- di sem ríkir í samfélaginu okkar þarf að huga sérstaklega að þörf- um þeirra og vellíðan. Áskorun til Bœjarstjórnar Reykjanesbæjar og Kennarfélaga grunnskóla Reykjanesbœjar Við óskum þess að þið hvetjið ykkar aðiia í samninganefnd sveit- arfélaga og Kennarasam- bandsins um að semja sem fyrst. Börn okkar eiga skilið þá virðingu að allar leiðir séu reyndar til að leysa þetta ófremdarástand sem orðið er í skólamálum þeirra. Foreldrar æskja þess að samningsaðilar axli sína ábyrgð og semji fljótt. Við væntum stuðnings ykkar kennara og sveitarstjórnar- manna við að þrýsta á um það. F.h. foreldra og barna í Reykjanesbœ, FFGÍR, foreldrafélög og foreldraráð grunnskólanna í Reykja- nesbœ. Krabbameinsfélag Suðurnesja Fræðslufundur Fræöslufundur veröur haldinn í sal Rauöa kross íslands aö Smiöjuvöllum 8 hinn 21. október kl. 20.00. Efni: Krahhamein i ristli og endaþarmi: Sjúkdómur sem mögulegt er aö fyrirbyggja, meðhöndla og sigra. Fyrirlesari: Asgeir Theódórs, yfirlæknir. SpKef Sparisjóðurinn í Keflavík Stjórnin Pökkum Sparisjóðnum í Keflavík veittan stuöning Stærsti fréttavefur Suðurnesja - www.vf.is legum samskipuun |tá er nám og starf í farþega- |)jónustu fyrir |iig. Sigrun Rirna Olafsdottir Cyntlua Abwao Opuge l'f (ni liefur áhuga á mann- Parþegaþiónusta er líílegt |ohn Tomphson l-g hef starfað vid farþega- þjónustu bæði hér á landi og erlendis til margra ára. Starfíð er alltaf jafn fjölhreytt og skemmtilegt. F.inar Mar Allason l.ftir aö hafa starfað hjá l'lugþjónustunni i sumar hef ég ákveöió aö gera farþegaþjónustu aö mínu framtíöarstarfi. FLUGÞJONUSTUBRAUT > FS & IGS Fjölbrautaskóli Suðurnesja kynnir IIur- ALMENNAR FORKRÖFUR þjónustubraut, starfsnám i farþegáþjón- ustu, í samstarfi viö Flugþjónustuna ehf. • Mjög góö tungumálakunnálta eöa a.in.k. 12 ein. í ensku, 15 ein. í íslensku, í Flugstöd Lcifs F.iríkssonar á Kefiavíkur- 6 ein. í dönsku og 12 ein. samtals í (iöruin tunguinálum. fiugvelli. Námiö undirbýr nemcndur fyrir • Mikla hæfni í mannlcgum samskiptum og ríka þjónustulund. vinnu viö innritun og aöra þjónustu viö • Sjálfstæó vinnubrögö. fiugfarþega í FLE. Ætlast cr til aö nem- • Fædd 1985 eöa fyrr. endur hafi lokiö u.þ.b. 3 ára framhalds- skólanámi. Umsækjendur 25 ára og eldri, Umsóknarfrestur cr til 1. nóvember 2004. Kennsla hefst í jainiar 2005. Innrilun karlar og konur mcö víótæka reynslu eru er hafin í Fjölbrautaskóla Suóurnesja. Allar nánari upplýsingar er aó firnna á hvattir tii þess aó sækja um, þó heimasíóu skólans www.fss.is eóa í síma 421-3100. almennum forkröfum sé ekki fullnægl. illGS FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURIMESJA Helga Margrét Guðmundsdóttir GROUND SERVICES VlKURFRÉTTIR I 40. TÖLUBLftÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN30. SEPTEMBER2004 125

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.