Víkurfréttir - 20.07.2006, Blaðsíða 23
VfKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN 20. JÚLÍ 200&
Stóru gasgrilli stolið
ögreglunni í Keflavík
var á mánudag tilkynnt
I um þjófnað á gasgrilli
íbúðarhúsnæði á Suðurgötu
29 í Keflavík. Um er að ræða
stórt gasgrill þannig að þjófur-
inn hefur væntanlega verið á
sendibifreið eða á bifreið með
kerru.
Þjófnaðurinn átti sér stað um
helgina. Þeir sem geta gefið
upplýsingar um málið vinsam-
legast hafið samband við lög-
reglu.
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSiNGABLAÐIÐ Á SUBURNESJUM
STUÐLABERG
FASTEIGNASALA
Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali
Sölumenn: Halldór Magnússon og Guðlaugur Ingi Guðlaugsson
Hafnargötu 29,2. hæð, Keflavík • Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is
íris Reynisdóttir frá Grindavík
var kjörin Qmen-stúlkan 2005
á glæsilegu lokakvöldi
sem fór fram á Traffic.
Sóltún 12, Keflavík
Um 130m2, 6 herb. einbýli á tvemur hæðum.
Nýlegt parket á gólfi á neðri hæð og hluti hússins
með steni að utan. Eign á góðum stað, stutt í
skóla og aðra þjónustu.
Suðurgata 36, Sandgerði
Um 104m2 4ra herbergja íbúð með sérinngangi.
Glæsileg íbúð með parketi
og flísum á gólfi. Skápar og innréttingar úr beiki.
Heiðarholt 30, Keflavík
Um 61m2 2ja herbergja íbúð á þriðju hæð í fjölbý-
li. Opin og skemmtileg eign í góðu ástandi. Stórar
suðursvalir og rúmgóð sameign.
Vatnsnesvegur 5, Keflavík
360fm iðnaðarhúsnæði ásamt risi, á stórri lóð,
mikið endurnýjað að
innan sem utan.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Þökkum hlýhug og vináttu við andlát
Jennýjar Þórkötlu Magnúsdóttur
Ijósmóður
Ytri-Njarðvík
Guðmundur Gestsson,
Guðjón Helgason,
Sólveig Daníelsdóttir,
Sveinborg Daníelsdóttir,
Gunnvör Daníelsdóttir,
Magnús Daníelsson, Eyrún Jónsdóttir,
Hulda Karen Daníelsdóttir, Guy Stewart
barnabörn og barnabarnabörn
Sumarstúlka Suðurnesja eða Qmen-stúlkan 2006 verður
valin síðar í sumar. Leitin að þátttakendum stendur nú yflr.
Gert er ráð fyrir að allt að 10 stúlkur taki þátt í keppninni.
Leitin að Sumarstúlku Suður-
nesja, Qmen-stúlkunni 2006,
er í samvinnu við tískuvöru-
verslandir á Suðurnesjum, hár-
snyrtistofur og förðunarfólk.
Sumarstúlka Suðurnesja verður
kynnt með ljósmyndum og
umfjöllun í Víkurfréttum, auk
þess sem útbúið verður mynd-
band (video) með öllum þátt-
takendum. Myndbandið verður
aðgengilegt í Vefsjónvarpi Víkur-
frétta, en auk þess verður fram-
leiddur sjónvarpsþáttur um
keppnina.
Leit að þátttakendum stendur
nú yfir en ábendingum má
koma til Víkurfrétta á póst-
fangið:
Fólk í hárgreiðslu og förðun,
sem hefur áhuga á að koma sér
á framfæri og taka þátt í þessu
verkefni, getur einnig sent
okkur póst á qmen@vf.is
Heiðarendi 4, Keflavík
Glæsileg ný 4ra herbergja 120m2 íbúð á 2. hæð
með sérinngangi. Allar innréttingar úr eik, granít-
flísar á gólfi og olíuborið eikarparket.
Vesturgata 14. Keflavík
Um 88m2 3ja herbergja íbúð á neðri hæð í fjór-
býli. Hugguleg íbúð á góðum stað, parket og flísar
á flestum gólfum, svalir r suður. Ný útidyrahurð og
forhitari er á miðstöð.
ATVINNA
Starfsmaður óskast til sumarafleysinga í
Fræðasetrið í Sandgerði.
Nánari upplýsingar í síma 423 7551
Fræðrasetrið í Sandgerði
Garðvegi 1 - 245 Sandgerði
S: 423 7551 og 897 8007
Fax: 423 7551
Netfang: fsetur@ismennt.is og reynir@sandgerdi.is