Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.08.2006, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 24.08.2006, Blaðsíða 10
Banaslysið við Sandgerði: Fostudagl.september Matseðill að hætti Duus Hljómsveitin Feðgarnirspila fram eftirnóttu Laugardagur 2. september Sjávar- og kjötréttahlaðborð með indversku ivafi frá ki 18-23 Verðkr.5000 Fyrir börn undir 12 ára kr. 2500 Pantið tímanlega. Hljómsveitin Feðgarnir spila frá 00:30 frameftir nóttu Gleði, glens og gaman alla helgina Góða skemmtun. 8IP& $Sr l fl “T^ccccó \ Duusgötu 10 - 230 Reykjanesbær - s.4217080 Stofnuðu styrktarreikning fyrir fjölskyldu Jóhanns Fannars TAXI TAXI Jóhann Fannar Ingibjörnsson Guðmundur Adam Ómarsson Létust í umferðarslysi Tveir menn létust og sá þriðji slasaðist alvarlega á miðvikudagskvöld í síðustu viku þegar tveir bílar skullu saman á Garðskagavegi skammt utan við Sandgerði. Þeir sem létust í slysinu hétu Jóhann Fannar Ingibjörnsson og Guðmundur Adam Ómars- son. Jóhann var 34 ára og lét eftir sig konu og þrjú börn. Guðmundur Adam var 21 árs og búsettur í Sandgerði. Mað- urinn sem slasaðist alvarlega í bílslysinu var fluttur á gjör- gæsludeild og er líðan hans eftir atvikum að sögn vakthaf- andi læknis. Maðurinn er út- skrifaður af gjörgæslu og er kominn inn á bæklunardeild Landsspítala Háskólasjúkra- húss. Mennirnir sem Iétust og sá er slasaðist alvarlega voru allir skyldir. Loka þurfti Garðskagavegi í nokkra klukkutíma á meðan lögregla og sjúkralið störfuðu á vettvangi. Lögreglan í Keflavík hefur óskað eftir vitnum að slys- inu en ekki er vitað tii þess að svo stöddu að einhver hafi gefið sig fram. Lögregla vill ná tali af fólki sem komið var á slysstað áður en björgunarlið kom. Sand- gerðisdögum var aflýst í kjölfar slyssins en fjölmenn bænastund fór fram í Safnaðarheimilinu í Sandgerði þann 17. ágúst til að minnast mannanna sem létust í slysinu. Stofnaður hefur verið styrktar- og söfnun- arreikningur fyrir fjölsky'ldu Jóhanns Fannars Ingibjörnssonar sem lést af slysforum þann 16. ágúst sl. á Garðskagavegi. Jóhann lét eftir sig konu og þrjú börn. Styrktar- og söfn- unarreikningurinn er í Spari- sjóðinum í Keflavík, banka- númer 1109, höfuðbók 05 og er reikningsnúmerið 411333. Velunnarar fjölskyldunnar stóðu að stofnun reiknings- ins. Reikningsupplýsingar: Kennitala: 201079-3149 1109-05-411333 Skólpmdtur.is Skrifstofa Matarlystar Atlanta er opin alla virka daga frá 8-16. Skrifstofan veröur einnig opin laugardaginn 26. ágúst frá 9-13. SKÓLAMATUR Skólamáltíðir í grunnskólum Reykjanesbæjar hefjast 28. ágúst n.k. Fyrir þann tíma skal umsóknum skilaö í skólamötuneyti, á skrifstofur skólanna eöa á skrifstofu Matarlystar Atlanta aö löavöllum 3d. Hægt er aö nálgast umsóknareyöublað og matseðla á www.skolamatur.is Máltíöin kostar eftir sem áöur 185 kr. Matarlyst Atlanta Iðavöllum 3d S: 421 4797 ■■4 VÍKURFRÉTTiR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! 10 VÍKURFRÉTTiR I 34. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANCUR

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.