Víkurfréttir - 24.08.2006, Blaðsíða 28
Aðsent
RAFVIRKI OSKAST
Óskum eftir að ráða rafvirkja,
þarf að geta unnið sjálfstætt.
Góð laun í boði fyrir réttan mann.
Söngleikur
fýrir unglinga
-hugsað semforvarnarverkefni
Inæstu viku munu fara
fram leik-, söng-, og
dansprufur fyrir uppsetn-
ingu á nýjum unglingasöng-
leik sem frumsýndur verður í
Frumleikhúsinu í vetur.
Það eru þær Gunnheiður Kjart-
ansdóttir, Iris Dröfn Halldórs-
dóttir og Guðný Kristjánsdóttir
sem munu stjórna þessari upp-
færslu en þær hafa allar unnið
að sýningum í grunnskólum og
hafa því nokkra reynslu af vinnu
með börnum og unglingum.
Að þeirra sögn er hér um frum-
sýningu að ræða á nýju verki
sem unnið er uppúr kvikmynd-
inni Cinderella story (Ösku-
buskusaga).
„Við lítum fyrst og fremst á
þetta sem forvarnarverkefni
enda er ætlunin að nýta krakka
úr 9. bekk og uppúr í öll hlut-
verkin, því hvetjum við alla þá
sem hafa áhuga á að kynna sér
þetta verk að koma í prufur til
okkar“
Þær segjast vita af mörgum hæfi-
leikaríkum krökkum sem von-
andi verða með og gera þessa
uppsetningu mögulega.
Prufurnar fara fram í Frurn-
leikhúsinu Vesturbraut 17,
mánudaginn 28. ágúst og
hefst skráning klukkan 17.30.
Söngprufurnar hefjast klukkan
18.00, og geta þeir sem vilja
haft með sér undirspil eða bara
sungið án undirleiks. Klukkan
19.30 eru dansprufur og að
lokum klukkan 21.00, hefjast
leikprufur. Þá er einnig óskað
eftir krökkum í önnur mikilvæg
hlutverk eins og förðun, hár-
greiðslu, búninga, tæknivinnu
ofl.
Eins og komið hefur fram hefst
skráning í prufur mánudaginn
28. ágúst, klukkan 17.30 í Frum-
Ieikhúsinu.
Allar nánari upplýsingar veita
Gunnheiður sími 695 3297, íris
sími 863 1009 og Guðný sími
869 1006.
Stcfán Páll Jnnsson Sölufulltníi S: 821 7337 stcfanpWrcmax.is gjk> Jt Siguröur Sigurbjörnsson Sölufulltrúi S: 693 2080 siggi@rcmax.is Ánna Linda Bjarnadóttir litll. lögg.fastcigna- fyrirtækja- & skipasali stcfanp@rcmax.is
a a □
Suðurgata 12, Sandgerði
Falleg 5 herbergja, 120m2 íbúð
á e.h. í tvíbýli. 4 sveíhherbergi,
baðherbergi nýlega standsett,
rúmgott eldliús með nýlegum
tækjum. Ca. 10m2 suður svalir
útgengar frá stoíú. Garður,
bílastæði og inngangur allt sér.
Háseyla 29, Njarðvík
Gullfallegt einbýli með bílskúr
alls 200m2. Glæsilegar innrét-
tingar og tæki, olíuinnbrennd
eik með uv vöm og náttúmste-
inn á gólfi. 3 góð svefhherbeigi
með fallegum skápum.
Holtsgata 30, Njarðvík
Gott einbýli 131m2 einbýli á
tveimur hæðum ásamt 54m2 bí-
lskúr útbúin sem 2ja herbeigja
leiguíbúð. Húsið skiptist í
eldhús, tvær stofrir, 4 svefri-
herbeigi, tvö baðherbeigi og
þvottahús. Nýlegt jám á þaki.
Grímsholt 6-8, Garði
Falleg parhús sem skilast rúm-
lega fokheld, með hita í gólfum.
Marmarasalh í klæðningu og
vandaðir gluggar og hurðir.
Garðsbraut 33, Garður
Mikið endumýjað einbýh
á þremur hæðum. Nýlegar
hurðir, innréttingar og parket
úr hlyn. Þrjú rúmgóð herbergi,
tvískipt stofa, gott eldhús og
stórt baðherbeigi með baðkari,
sturtuklefa og t.f. þvottavél.
Garðbraut 15, Garði
Um er að ræða 161m2 einbýh
með bílskúr. í húsinu em
3 svefhherbergi. Stórt og gott
eldhús með hvítri viðarin-
nréttingu, Stór og björt stofa,
baðherbeigi með baðkari.
Hólagata 6, Sandgerði
Gott 140m2 einbýh á einni hæð
ásamt 50m2 bílskúr. 4 svefn-
herbergi, tölvuherbergi og tvö
herbeigi í bílskúr. Stór verönd í
L-lögun sem gefur frábært skjól
og heitur pottur.
Faxabraut 34a, Keflavík
Rúmgóð 79m2,4ra herbergja
íbúð við Faxabraut. Parket
á gólfum, stór og björt stofa,
gott hjónaherbergi og 2 góð
bamaherbergi.
Greniteigur 11, Keflavík
Rúmgóð 113m2,6 herbergja
neðri sérhæð ásamt 25m2
bílskúr. Húsið er allt nýlega
málað, forhitari og búið að
skipta um vatnsinntak frá götu.
4 góð svefnherbeigi, stór stofa
opin við eldhús, þvottahús og
baðherbergi. Róleg gata.
'Ihnguvegur 6, Njarðvík
Fjögurra herbeigja 82m2 íbúð á
góðum stað í Njarðvík.
Nýleg gólfefrii, rúmgóð íbúð
með góðum herbergjum.
VÍKURFRÉTTIR i 33.TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
VÍKURFRÉTTiR Á NETINU -www.vf.is- LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!