Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.08.2006, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 24.08.2006, Blaðsíða 29
Bl Strengjasveit og Þjóðlagasveit Tóniistarskólans í Kyjov í Tékkalandi: Tónleikar í Ytri-Njarðvíkurkirkju Sumarið 2005 fór Strengjasveit Tónlistar- skóla Reykjanesbæjar í heimsókn til borgarinnar Kyjov i Tékklandi en einn af kennurum skólans er Tékk- neskur. Vel var tekið á móti hópnum og spilaði Strengja- sveitin víða. Nú endurgeldur Tónlistarskól- inn í Kyjov heimsóknina og til Reykjanesbæjar eru komnar Strengjasveit og Þjóðlagasveit Tónlistarskólans í Kyjov ásamt fylgdarliði, í boði Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, alls rúmlega 30 Fyrir utan að leikið er á hefð- bundin strengjahljóðfæri í þjóðlagasveitinni, er leikið á hljóðfærið Cymbalom, en hljóðfærið er einkennandi íyrir þjóðlagatónlist í Mið-Evrópu. Efnisskrá þjóðlagasveitarinnar einkennist af tónlist frá Kyjov. Auk þess kemur þjóðlagasveitin fram í þjóðbúningum Kyjov- héraðsins, sem eru litríkir og fallegir. Strengjasveitin leikur kammertónlist af ýmsu tagi. Strengjasveit og Þjóðlagasveit Tónlistarskólans í Kyjov halda tónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju, miðvikudaginn 30. ágúst kl. 20.00 og er aðgangur ókeypis. Tónleikarnir eru hluti af Ljósa- nótt. Suðurnesjamenn eru hvattir til að sækja þessa tón- leika sem örugglega verða bæði athyglisverðir og skemmtilegir. EIGNAMIDLUN SUÐURNESJA Hafnargötu 20, Keflavík - Sími 421 1700 Sigurdur Ragnarsson, fasteignasali-Bödvar Jónsson, sölumaður Fax 421 1790- Vefsíða WWW.es.is m dq]] 2 Háholt 20, Keflavík Sériega glæsilegt einbýlishús ásamt 47m2 bilskúr. Eignin hefur verið töluvert endumýjuð á síðustu árum, m.a. hluti af innrétt'ngum, gólfefni, jám á þaki og fl. Afgirtur sólpallur á lóð. Frábær staður. Heiðarbraut 7a, Keflavík Huggulegt endaraðhús á tveimur hæðum, ásamt bílskúr. Parket á stofum, baðherbergi allt nýlega endumýjað. Ræktuð og afgirt lóð með nýlegum sólpalli. Getur verið laust ftjótiega. Húsið fékk viðurkenningu fyrir góðan frágang á húsi og lóð. Smáratún 37, Keflavík Mjög hugguleg 4ra herb. íbúð á n.h. í tvíbýli m/sérinng., ásamt bílskúr. Góðar innréttingar. Búið að skipta um skólplagnir og jám á þaki. íbúðin getur verið laus fljótiega. Sunnubraut 38, Keflavík Þetta er sériega glæsileg 5 herbergja íbúð á 2. h. í tvíbýlishúsi ásamt 60m2 bílskúr. Mikið endumýjuð eign, m.a. allt nýtt í eldhúsi og baðherbergi, nýr náttúrusteinn á gólfum í forstofugangi, holi og eldhúsi. Nýtt gler og ný laus fög, nýlegt jám á þaki. Góður staður. Uppl. á skrifst Hólagata 3, Njarðvík Þetta er 4ra herbergja íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi með sérinngangi og bílskúr sem er 28nf. Húsið er nýlega kiætt að utan, að innan þarfnast iþúðin endurbóta við og tekur söluverð mið af því. íbúðin getur verið laus fljótlega. Þrastartjöm 21 -23, Njarðvík Mjög hugguleg parhús í byggingu, á einni hæð, ásamt 44m2 bílskúr. Húsin skilast fullbúin að utan, en fokheld að innan, og eru tilbúin til afhendingar fljótiega. Svölutjöm 4-12, Njarðvík Sériega hugguleg 155m2 raðhús í byggingu í l-Njarðvík. Húsin skilast fullbúin utan, steinuð í Ijósum lit en fokheld að innan. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Holtsgata 30, Njarðvík Mjög huggulegt einbýlishús á k/eimur hæðum ásamt bílskúr. Mikið endumýjuð eign, m.a. gólfetrii, innréttingar, gluggar og gler, jám á þaki og fl. Hólmgarður 2b, Keflavík Hugguleg 3ja herbergja, 85m2 íbúð i tjölbýlishúsi. Góðar innréttingar, nýlegt parketiíki á góltum. Góður staður, vinsælar íbúðir. Heiðarhott 40, Keflavík Mjög hugguleg 3ja herbergja íbúð á 3. h. í p- býlishúsi. Góðar innréttingar. Parket á gólfum í stofu og herbergjum. Lágseyla 37, Njarðvík Mjög rúmgott einbýlishús ásamt 40m2 bílskúr, byggt 2004, sem skiptist í stofu, borðstofu, og 4 rúmgóð herbergi. Rúmgóðar innréttingar. Frábær staðsetning. Húsið getur verið laus fljótiega. Tjamargata 4 nh, Njarðvík Mjög góð 3ja herb. 100 ferm. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi, sem er mikið endurgerð, ma. innrétingar, gótfefni, gluggar og gler og m.fl. Eignamiðlun Suðurnesja Hafnargötu 20 • Simi 421 1700 • es@es.is Eignamiðlun Suðumesja Gríndavik Vikurbraut 46, Grindavik • Simi 426 7711 • snj0laug@es.is STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM VlKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN17. ÁGÚST 2006 29

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.