Víkurfréttir - 12.10.2006, Blaðsíða 18
LEXTOR
Viðskiptaráðgjöf
Við bjóðum upp á alhliða fjármála- og
viðskiptaþjónustu.Meðal sérgreina okkarer:
- Aðstoð vegna kaups og sölu á fyrirtækjum
- Viðskiptaráðgjöf
- Áætlanagerð
- Áreiðanleikakannanir
- Færsla bókhalds og uppgjör
- Launaútreikningar
- Virðisaukaskil
Ekkert verkefni er of smátt og ekkert of stórt.
Við bjóðum upp á persónulega þjónustu með
fagmennsku í fyrirrúmi.
Ekki hika við að hafa samband.
LEXTOR
Sími: 424 6500
lextor@lextor.is
www.lextor.is
JSOtARHRINCSVM
8982222
Arkitektastofan Arkitektur.is:
MYNDIR: ARKITEKTUR.IS
Iþróttaakademían hlýtur
alþjóðleg verðlaun
Arkitektastofan Arki-
tektur.is fékk á dög-
unum alþjóðleg verð-
laun fyrir hönnun á byggingu
fþróttaakademíunnar í Reykja-
nesbæ. Mikil upphefð fylgir
þessum verðlaunum en niður-
staða dómnefndarinnar verður
kynnt í þremur útbreiddum
fagtímaritum sem fjalla um
menntamál og skólabyggingar.
DesignShare Merit verðlaunin
eru veitt á alþjóðavísu af banda-
rískum samtökum sem leggja
sérstaka áherslu á skólabygg-
ingar og nýunga í kennslu-
háttum. Hönnun og notagildi
byggingarinnar ásamt umhverfi
vakti hrifningu dómnefndar-
innar eins og umsögn hennar
ber með sér. Tengingin á milli
rýma í húsinu vekur sérstaka
hrifningu og allt útlit þykir
mikið augnayndi. Dómnen-
fndin er skipur fagfólki í
kennslufræðum og arkitektúr.
Guðmundur Gunnarsson hjá
Arkitektur.is neitar því ekki að-
spurður að upphefð fylgi þessari
viðurkenningu, ekki síst í ljósi
þess að þrjú útbreidd fagtímarit
munu Qalla sérstaklega um verð-
launabyggingarnar. Það auki
vissulega á hróður fyrirtækisins
út á við og komi íslandi á kortið
hvað varðar faglega þekkingu og
BOLUSETNING GEGN INFLUENSU
Bólusetning gegn inflúensu hefstföstudaginn 13.október2006
Hverja á að bólusetja?
• Alla einstaklinga eldri en 60 ára.
•Öll börn ogfullorðna sem þjást af langvinnum hjarta-.lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum.sykursýki,
illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum.
• Starfsfólk heilbrigðisþjónustu og aðra þá sem daglega annast fólk með aukna áhættu.
Brýnt er að bólusetningu Ijúki eigi síðar en í lok nóvember.
Við viljum einnig minna á bólusetningar gegn lungnabólgu á 10 ára fresti til handa öllum eldri en 60 ára og á 5 ára
fresti fyrir einstaklinga sem eru í sérstökum áhættuhópum.
Tímapantanir alla virka daga kl 13:00 - 16:00
Heilsugæslustöðin Keflavík sími 422 0500
Heilsugæslustöðin Grindavík sími 422 0750
Tímapantanir mánudaga og föstudaga kl 8:30 - 11:30
Heilsugæslustöðin í Sandgerði sími 423 7414
Tímapantanir mánudaga og föstudaga kl 13:00 - 15:00
Heilsugæslustöðin í Garði sími 422 7080
Yfirlæknir og hjúkrunarframkvæmdastjóri
fvl
HEILBRIGÐISSTOFNUN
SUÐURNESJA
SKÓLAVEGI 6 • 230 REYKJANESBÆ • WWW.HSS.IS • HSS@HSS.IS
metnað í greininni.
„Það er vissulega gaman að fá
það hrós sem felst í slíkri við-
urkenningu. Við verðum vör
við aukinn áhuga á því sem við
erum að gera, sem sést m.a. á
fyrirspurnum og aukinni um-
ferð á heimasíðuna okkar. I leið-
inni er þetta líka heilmikil við-
urkenning fyrir íþróttaakadem-
íuna og það sem hún stendur
fyrir. Einnig fyrir Reykjanesbæ
og eigendur hússins fyrir þann
framúrskarandi metnað sem
liggur að baki byggingu þess,”
sagði Guðmundur í samtali við
VF.
Ildurðy heimiótit
skóla barinsins þíous?
Foreldrafélög og foreldraráð
grunnskólana í Reykjanesbæ
18 | VIKURFRETTIR 41. TÖLUBLAÐ 27. ÁRGANGUR
VIKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!