Víkurfréttir - 12.10.2006, Blaðsíða 19
Opið prófkjör Samfylkingarinnar 4. nóvember
- allir geta tekið þátt
Til hamingju með
fertugsafmælið
á sunnudaginn
elsku mamma.
Karen og Bragi.
www. kjartanolafsson. is
VlKURFRÉTTIR FIMMTUDAGURINN 12.0KTÓBER2006
Sunnudaginn næstkomandi þann 15.
október verð ég með viðtalstíma og spjall um
prófkjörið framundan og áherslumál mín í
sal Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur,
Reykjanesbæ, á milli kl. 13 og 17.
Allir hvattir til að mæta. Kaffi og meðlæti.
Hlakka til að sjá ykkur.
Björgvin G. Sigurðsson
Rosanaglar ehf.
hellulagnir
sími: 690 6220
s.ó.
arðverk
ehf.
Vélavinna
sími: 822 3650
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGIÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
nóvember 2006
Til móts við
nýja tíma
Björgvin G. Sigurðsson
l.sæti
Menningardagur í kirkjum á Suðurnesjum
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi 11.
Menn ing ar dag ur
í kirkjum á Suð-
urnesjum verður
haldinn sunnudaginn 22.
október n.k. Þetta er í fjórða
sinn sem Ferðamálasamtökin,
kirkjurnar á Suðurnesjum,
Reykjanesbær og Sparisjóður
Keflavíkur haida Menningar-
dag í kirkjum á Suðurnesjum.
Sérstök dagskrá er í öllum 8
kirkjum Suðurnesja og tím-
anum stillt þannig upp að auð-
velt er að komast á milli kirkna
til að ná að sjá dagskrána í
hverri kirkju. Dagkráratriðin
eru með sama sniði og áður
að sótt er að mestu leiti í menn-
ingu hverrar kirkjusóknar
fyrir sig.
Dagskráin hefst í Kálfatjarnar-
kirkju kl. 10:00 um morguninn
með erindi sr. Gunnars Krist-
jánssonar um sögu Kálfatjarn-
arkirkju. Meðal annarra dag-
skráratriða verður að Ellen
Kristjánsdóttir mun flytja lög
Njarðvíkurkirkju við texta eftir
Njarðvíkingana Sveinbjörn Eg-
ilsson og Hallgrím Pétursson.
Grindvíkingar bjóða upp á dag-
skrá um Sigvalda Kaldalóns og
Stein Steinarr, Útskálakirkja
býður upp á erindi frá Andra
Snæ Magnasyni. „Stund milli
stríða-Garður milli hers og ál-
vers“. Guðrún Ásmundsdóttir
leikkona verður í Hvalsneskirkju
með leikrit sitt um ungdómsár
Hallgríms Péturssonar. Leið-
sögumenn Reykjaness bjóða
upp á sagnaskemmtun í Kirkju-
vogskirkju og í Ytri-Njarðvíkur-
kirkju býður Rúnari Júl„ Einar
Júl. og María Baldursdóttur upp
á upprifjun á stemmningunni í
Krossinum og Stapanum 1960-
1975.
Menningardagurinn endar svo
með söngdagskrá í Keflavík-
urkirkju þar sem Davíð Ólafs-
son og Stefán Helgi Stefánsson
flytja söngdagskrá. Að endingu
er boðið upp á kaffi í safnaðar-
heimili Keflavíkurkirkju.
Menningardagskráin er í þetta
sinn hluti af Menningardegi í
kirkjum í Kjalarnesprófastdæmi
sem nú er haldinn í fyrsta sinn
yfir allt prófastdæmið í stað Suð-
urnesja einna áður.
Kristján Pálssonform.
Ferðamálasamtaka Suðumesja
Sterkt atvinnulíf
er grundvöllur
góðra lífskjara“
Kjarfán
Ólafsson íJmþsæti
- ósvikinn atvinnulífsmaður!