Fréttablaðið - 09.09.2017, Blaðsíða 6

Fréttablaðið - 09.09.2017, Blaðsíða 6
Kosningabaráttan á fullu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, heimsótti dýragarð í Wolgast í gær. Þingkosningar eru í landinu síðar í mánuðinum en flokkur Merkel, Kristilegir demókratar, mælist með 38 prósenta fylgi samkvæmt meðaltali skoðanakannana hjá Financial Times. Jafnaðarmenn mælast næststærstir með 23 prósent. Nordicphotos/AFp langanesbyggð Sveitarfélagið Langanesbyggð hefur ákveðið að byggja nýjan leikskóla á Þórshöfn. Samkvæmt ástandsskoðun verk- fræðistofunnar Eflu er núverandi húsakostur skólans í mjög lélegu ástandi og mikið um myglu. „Við lentum nú í því í fyrra að þurfa að endurbyggja allan grunn- skólann út af myglu og raka- skemmdum,“ segir Elías Pétursson, sveitarstjóri í Langanesbyggð, og bætir við: „Svo erum við með ónýtt íþróttahús sem kostar 100 milljónir að laga.“ Verkefnið hefur ekki verið kostnaðarmetið en Elías skýtur á að kostnaður við nýbygginguna verði að lágmarki 200 milljónir. „Ég segi ekki að það sé auðvelt að fá 200 milljóna verkefni eftir þetta 160 milljóna króna vesen með grunn- skólann en á sama tíma þá er þetta nú ekki sérlega óvænt,“ segir Elías. Aðspurður segir Elías sveitar- félagið þó standa ágætlega, „en það má ekki mikið klikka í 500 manna sveitarfélagi ef við erum að tala um framkvæmdir upp á 500 milljónir á örfáum árum.“ Aðspurður segir Elías fyrst og fremst lélegu viðhaldi um að kenna. Mörg hundruð milljóna tjón vegna raka og myglu Leikskólinn er undirlagður myglu og íþróttahúsið er ónýtt. Grunnskólinn var endurbyggður í fyrra. Kostnaðurinn hleypur á hundruðum milljóna. „Það má ekki mikið klikka í 500 manna sveitarfélagi,“ segir sveitarstjóri í Langanesbyggð. Kostnaður vegna myglu hleypur á hundruðum milljóna. FréttAblAðið/pjetur Nokkur kergja virðist hlaupin í myglumál sveitarfélagsins. Í bókun sem minnihlutinn lagði fram á fundi sveitarstjórnar 31. ágúst segir meðal annars að hvorki leik- skólastjórinn né minnihlutinn hafi fengið niðurstöður ástands- skoðana, þegar þær lágu fyrir í vor. Börn hafi verið í húsinu allan júní- mánuð. Eftir sumarfrí virðist mygl- an hafa farið að spyrjast um bæinn og foreldrar farnir að spyrja hvort mygla væri í húsnæðinu. Starfs- menn leikskólans byrjuðu einnig að kvarta undan einkennum þegar þeir sneru úr sumarfríi. Þá fyrst fékk leikskólastjórinn niðurstöður ástandsskoðana sem meirihlutinn hafði haft undir höndum í tvo og hálfan mánuð. Á fyrrgreindum fundi var sam- þykkt tillaga minnihlutans um að „Sylgja, sérfræðingur í myglu, verði fengin strax til að meta nánar ástand húsnæðis leikskólans og í framhaldinu verði farið í nauð- synlegar úrbætur eða breytingar á skólahaldi til þess að tryggja heilsu og öryggi barna og starfsfólks.“ adalheidur@frettabladid.is 9 . s e p t e m b e r 2 0 1 7 l a U g a r D a g U r6 f r é t t i r ∙ f r é t t a b l a ð i ð Bir t m eð fy rir va ra um pr en tvi llu r. He im sfe rð ir ás kil ja sé r r étt til le iðr étt ing a á sl íku . A th. að ve rð ge tur br ey st án fy rir va ra . EN N EM M / S IA • N M 83 07 9 Frá kr. 197.895 m/morgunmat & hálfu fæði skv. ferðalýsingu Netverð á mann frá kr.197.895 m.v. 2 í herbergi. Innifalið: Flug, skattar, gisting í 6 nætur á Hotel Paradis Plage Surf Yoga & Spa Resort 4* m/hálfu fæði og 3 í nætur á Hótel Royal Atlas Agadir 4*+ m/morgunmat. Akstur til og frá flugvelli og á milli áfangastaða. Íslensk fararstjórn miðað við lágmarksþátttöku 20 manns. Einstök 9 nátta ferð þar sem farþegum gefst kostur á að njóta lífsins á einstaklega fallegum hótelum sem standa við strandlengju Marokkó. Á hótelunum er frábær aðstaða til að næra sál og líkama í fullkominni slökun, dekri og vellíðan - allt eftir því hvað hver og einn kýs. Flogið er beint til Agadir í Marokkó og dvalið fyrstu 6 næturnar á Paradis Plage Surf Yoga & Spa Resort og síðustu 3 næturnar á Hotel Royal Atlas Agadir. Á Paradise Plage Surf Yoga & Spa 4* er kjörið að njóta lífsins og alls hins besta sem hótelið hefur uppá að bjóða í mat, drykk og afþreyingu. Á Paradise Plage er boðið upp á jóga, nudd, tyrknesk böð og ýmsar heilsu- og nuddmeðferðir. Fyrir þá sem vilja sörfa en eru óvanir þá er hér í boði brimbrettakennsla. Unnt er að bæta við bókun á ferðinni dásamlegum 5 daga afþreyingarpökkum: Jóga með 5x90 mín. jógatímum. Jóga & Dekur með 5x75 mín. jógatímum, 2 arabískum böðum, 1 kornmaska og 2 slökunarnuddum 25/50 mín. Brimbrettaskóli með 5x90 mín. brimbrettatímum. Brimbretti & Jóga með 5x90 mín. brimbretta- og jógatímum. Brimbretti, jóga og dekur með 5x90 mín. brimbretta- og jógatímum ásamt 2 arabískum ilmolíuböðum, 2 arabískum gufuböðum og 2x25 mín. nuddum. Síðari hluta ferðarinnar er dvalið á Royal Atlas Agadir 4*+ í Agadir, sem er stærsti sólstrandarstaður Marokkó. Í Agadir er að finna gullna strandlengju eins langt og augað eygir en á þessum fallega stað skín sólin um 300 daga á ári. LÍKAMI & SÁL Í MAROKKÓ Jóga - Vellíðan - Sörf 6. nóvember í 9 nætur Frá kr. 197.895 m/morgunmat & hálfu fæði skv. ferðalýsingu – fáðu meira út úr fríinu BRIMBRETTI & JÓGA 23.000/mann JÓGA 12.500/mann ALLUR PAKKINN 36.000/mann JÓGA & DEKUR 23.000/mann PARADIS PLAGE ROYAL ATLAS 0 9 -0 9 -2 0 1 7 0 4 :3 1 F B 1 1 2 s _ P 1 0 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 D B 2 -9 F 2 8 1 D B 2 -9 D E C 1 D B 2 -9 C B 0 1 D B 2 -9 B 7 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 1 1 2 s _ 8 _ 9 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.